Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framkvæmdir hefjast við byggingu hjúkrunarheimilis í Borgarbyggð
Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju hjúkrunarheimili í Borgarbyggð í gær. Framkvæmdir eru að hefjast og áformað að heimilið verði tekið í notkun sumarið 2012. Nýja hjúkrunarheimilið verður reist se...
-
Frétt
/Segulsvið í íbúðum hér á landi svipað og í Svíþjóð
Geislavarnir ríkisins og Brunamálastofnun hafa lokið rannsókn á segulsviði í rúmlega 130 íbúðum. Niðurstöður benda til að segulsvið í íbúðum á Íslandi sé svipað og í Svíþjóð, að því er segir í frétt á...
-
Frétt
/Fleiri komur til hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra
Skráðum viðtölum hjá hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum á heilsugæslustöðvum fjölgaði töluvert milli áranna 2008 og 2009, að því er fram kemur í Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðistölfræð...
-
Frétt
/Taka þarf á brotum gegn banni við áfengisauglýsingum
Taka þarf harðar á brotum gegn banni við áfengisauglýsingum á Íslandi. Þetta kom m.a fram í setningarávarpi heilbrigðisráðherra á norrænni ráðstefnu um áfengis- og fíkniefnarannsóknir, sem sett var í ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. ágúst 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Nordic alcohol and drug researchers' assembly Álfheiður Ingadóttir Minister of ...
-
Ræður og greinar
Nordic alcohol and drug researchers' assembly
Álfheiður Ingadóttir Minister of Health Opening speech at the Nordic Alcohol and Drug Researchers' Assembly in Reykjavik, 23 August 2010 Ladies and Gentlemen, Good ...
-
Frétt
/Jákvæður rekstur Landspítala
Landspítalinn skilaði rúmum 35 milljónum króna í rekstrarafgang á fyrstu sex mánuðum ársins 2010, samkvæmt hálfsársuppgjöri sem Ríkisendurskoðun hefur staðfest. Í byrjun ársins var spítalanum gert að...
-
Frétt
/Efling heilsugæslunnar – drög að skýrslu kynnt
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra skipaði 2. mars 2010 nefnd til þess að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn geti búið við sem jafna...
-
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla nefndar um eflingu heilsugæslunnar
20.08.2010 Heilbrigðisráðuneytið Áfangaskýrsla nefndar um eflingu heilsugæslunnar Í skipunarbréfi nefndarinnar óskar heilbrigðisráðherra eftir tillögum um á hvern hátt unnt sé að innleiða tilvísunars...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Færeyja í heilbrigðismálum eflt
Samstarf Íslands og Færeyja í heilbrigðismálum hefur verið eflt með nýjum samningi milli Landspítalans í Reykjavík og færeysku landstjórnarinnar. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra og Aksel Joh...
-
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla nefndar um eflingu heilsugæslunnar
Í skipunarbréfi nefndarinnar óskar heilbrigðisráðherra eftir tillögum um á hvern hátt unnt sé að innleiða tilvísunarskyldu í heilbrigðisþjónustu. Einnig er farið þess á leit við nefndina að hún geri t...
-
Frétt
/9 milljónir í rannsókn á áhrifum eldgoss á heilsu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðis-, umhverfis- og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um 9 milljóna króna framlag til rannsóknar á áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli á heilsu manna o...
-
Frétt
/Útboð vegna bólusetningar ungbarna gegn pneumókokkasýkingum
Stefnt er að því að útboð vegna bólusetningar allra ungbarna gegn pneumókokkasýkingum verði auglýst ekki síðar en 29. ágúst næstkomandi. Heilbrigðisráðuneytið áformar að hefja bólusetningarnar 1. aprí...
-
Frétt
/Ný stjórn Sjúkratrygginga skipuð
Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja stjórn Sjúkratrygginga Íslands frá og með 15. ágúst. Stjórnin er skipuð til fjögurra ára. Ný stjórn er þannig skipuð: Dagný Brynjólfsdóttir, viðskiptafræðingur ...
-
Frétt
/Lækkað viðbúnaðarstig vegna svínainflúensu
Viðbúnaðarstig hér á landi vegna heimsfaraldurs inflúensu (svínainflúensu) hefur verið lækkað frá hættustigi niður á óvissustig, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. Þetta er gert í kjölf...
-
Frétt
/Hæfnisnefnd hefur störf
Nefnd sem metur hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana hóf í dag störf vegna umsókna um starf forstjóra Landspítalans. Arneyju Einarsdóttur, lektor, hefur verið falið að gegna forme...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/08/06/Haefnisnefnd-hefur-storf/
-
Frétt
/Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar
Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar, „Áfram veginn 2010“ er komið á vef Tryggingastofnunar http://www.tr.is/ og vef Sjúkratrygginga Íslands http://www.sjukra.is/. Í ritinu er leitas...
-
Frétt
/Meirihluti íbúa á gossvæði reyndist við góða líðan
Ráðstafanir sem gripið var til vegna heilsufars í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli í vor hafa skilað árangri, að því er niðurstöður rannsóknar sóttavarnalæknis benda til og fram kemur í Farsóttafr...
-
Frétt
/Sex sóttu um starf forstjóra
Sex umsóknir bárust um stöðu forstjóra Landspítalans, en umsóknarfrestur rann út 30. júlí. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. október 2010. Ráðherra skipar í stöðuna eftir að lö...
-
Frétt
/Sjúkraflugvél verður í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina
Tryggt hefur verið að sjúkraflugvél verður staðsett í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Heilbrigðisráðherra fól nýlega Sjúkratryggingum Íslands að semja við Mýflug hf. um þetta, en kostnaðarauk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN