Leitarniðurstöður
-
Frétt
/190 milljóna aukafjárveiting í viðhald heilbrigðis- og heilsugæslustofnana
190 milljónir króna af 500 milljóna aukafjárveitingu ríkissjóðs til viðhalds og endurbóta opinberra fasteigna í sumar verða nýttar í viðhald heilbrigðis- og heilsugæslustofnana. Alls verða 90 milljón...
-
Frétt
/Eftirlit með norrænum læknum eflt
Til þess að koma í veg fyrir að „varhugaverðir“ læknar (farlige læger) séu að störfum, hafa norrænu heilbrigðisráðherrarnir ákveðið að greiða fyrir aðgangi að upplýsingum um fyrri starfsemi lækna sem ...
-
Frétt
/Huga verður að heilbrigði ungmenna
Mikilvægt er að huga að heilbrigði og líðan ungmenna á aldrinum 12-20 ára í því efnahagsástandi sem nú ríkir á Íslandi og víðar í Evrópu, að því er fram kom í ræðu Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðh...
-
Frétt
/Undirritun samnings um hjúkrunarheimilið Mörk
Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra og Guðrún B. Gísladóttir forstjóri Grundar undirrituðu í dag samning um rekstur á nýju og glæsilegu 110 rýma hjúkrunarheimili við Suðurlandsbrau...
-
Frétt
/Biðtími eftir hjartaaðgerðum styttist
Meðalbiðtími eftir hjartaaðgerðum hefur ekki verið styttri í fimm ár, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Í greinargerð LSH vegna hjartaaðgerða kemur fram að biðtími eftir aðgerðum í ár er 1-2 má...
-
Annað
Uppbót á lífeyri vegna lyfjakostnaðar telst ekki lengur til tekna
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að hætt verði að telja uppbót á lífeyri vegna lyfjakostnaðar til tekna við útreikninga á rétti fólks til lágmarksframfærslutryggingar...
-
Frétt
/Skoða áhrif goss á heilsu til langs tíma
Í ljósi áhrifa sem eldgosið í Eyjafjallajökli getur haft á heilsu landsmanna hefur heilbrigðisráðherra skipað stýrihóp til að vinna að vísindarannsókn á heilsufarslegum áhrifum eldgossins til langs tí...
-
Frétt
/Lyf og heilsa sektuð um 100 milljónir
Lyf og heilsa misnotaði markaðsráðandi stöðu sína með skipulagðri atlögu gegn Apóteki Vesturlands, að mati áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem úrskurðaði um þetta í gær. Ber Lyfjum og heilsu að greiða...
-
Frétt
/Nákvæm flokkun dánarorsaka á Norðurlöndum
Stefnt er að því að í haust komi út skýrsla um dánarorsakir á Norðurlöndunum og flokkun þeirra. Unnið er að því að samræma flokkunina milli landa, en mikilvægt er að nákvæmni sé í slíkum skráningum. &...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. júní 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 International Association for Adolescent Health 15th European Annual Meeting Álf...
-
Ræður og greinar
International Association for Adolescent Health 15th European Annual Meeting
Álfheiður Ingadóttir Minister of Health International Association for Adolescent Health 15th European Annual Meeting organized by The Icelandic Pediatric Society and The Icelandic Associatio...
-
Frétt
/Yngri en 18 ára óheimilt að nota ljósabekki
Ungmennum yngri en 18 ára verður óheimilt að nota ljósabekki, en Alþingi samþykkti í dag breytingu á lögum um geislavarnir þar sem kveðið er á um þetta. Heilbrigðissjónarmið eru grundvöllur ba...
-
Frétt
/Opinbert hlutafélag um nýja spítalann
Opinbert hlutafélag vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut tekur til starfa í júlí. Alþingi samþykkti í dag frumvarp sem kveður á um stofnun félagsins, en góð samstaða var um málið í þinginu. ...
-
Frétt
/Ungbörn verði bólusett gegn pneumókokkasýkingu
Stefnt er að því að öll börn sem fæðast hér á landi frá og með 2011 verði bólusett gegn pneumókokkasýkingu, en hún er einn af helstu orsakavöldum eyrnabólgu. Alþingi hefur samþykkt tvær þingsályktunar...
-
Frétt
/Skila tillögum vegna nýs Landspítala
Fimm hönnunarteymi sem taka þátt í samkeppni um frumhönnun nýs Landspítala skila í dag gögnum til Ríkiskaupa. Dómnefnd vegna samkeppninnar fær tillögurnar afhentar fyrir helgina, en niðurstöður úr kep...
-
Frétt
/Aukið samstarf við Grænlendinga um heilbrigðismál
Samkomulag um aukið samstarf í heilbrigðismálum milli Íslands og Grænlands var undirritað í Nuuk á Grænlandi í gær. Samstarfssamninginn undirrituðu ráðherra heilbrigðismála á Grænlandi, Agathe Fontain...
-
Frétt
/Ákvæði um fagstjórnendur breytt í lögum um heilbrigðisþjónustu
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu. Frumvarpið sem samþykkt var felur í sér þá breytingu að ekki er lengur bundið í lögum að vera skuli tveir faglegir yfirmenn á hverri h...
-
Rit og skýrslur
Álit vinnuhóps um staðgöngumæðrun
07.06.2010 Heilbrigðisráðuneytið Álit vinnuhóps um staðgöngumæðrun Hinn 28. janúar 2009 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson vinnuhóp "til að skoða siðfræðileg, lögfræðileg o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2010/06/07/Alit-vinnuhops-um-stadgongumaedrun/
-
Rit og skýrslur
Álit vinnuhóps um staðgöngumæðrun
Hinn 28. janúar 2009 skipaði þáverandi heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson vinnuhóp "til að skoða siðfræðileg, lögfræðileg og læknisfræðileg álitaefni varðandi staðgöngumæðrun og hvort leyfa e...
-
Frétt
/79 verkefni fengu styrk úr Forvarnasjóði
Úthlutað hefur verið úr Forvarnasjóði fyrir árið 2010. Að þessu sinni er ríflega 71 milljón kr. úthlutað til 79 verkefna þar af er sérstök fjárveiting, 15 milljónir, sem ætluð er til sérstakra heilsue...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN