Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Örorka og virk velferðarstefna. Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega.
Örorka og virk velferðarstefna er yfirskrift könnunar meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega sem Þjóðmálastofnun gerði fyrir Landssamtök lífeyrissjóða og örorkumatsnefnd forsætisráðuneytisins. Ský...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna fréttaflutnings af dreypilyfjum
Vegna frétta undanfarinna daga af útboði á dreypilyfjum vill heilbrigðisráðuneytið taka fram að þar sem útboð á dreypilyfjum fara fram á EES-svæðinu standi þau íslenskum framleiðendum opin jafnt sem e...
-
Frétt
/Vel heppnað stefnumót við þriðja geirann
Rúmlega hundrað fulltrúar frjálsra félagasamtaka mættu á stefnumót sem heilbrigðisráðuneytið boðaði með fulltrúum þriðja geirans 24. mars 2010. Stefnumótinu var ætlað að vera samráðsfundur og u...
-
Frétt
/Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu yfirstjórnar heilbrigðisráðuneytisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu yfirstjórnar. Heilbrigðisráðuneytið var formlega stofnað 1. janúar 1970 og hefur á hendi yfirstjórn, heildarste...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. mars 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Grunnþjónusta og lífsgæði Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Grunnþjónusta...
-
Ræður og greinar
Grunnþjónusta og lífsgæði
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Grunnþjónusta og lífsgæði Stefnumót heilbrigðisráðuneytisins við þriðja geirann á Grand hóteli þann 24. mars 2010 Ágætu gestir. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/03/24/Grunnthjonusta-og-lifsgaedi/
-
Frétt
/Aldurstakmark í ljósabekki
Ríkisstjórn samþykkti í dag tillögu Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra um bann við ljósabekkjanotkun einstaklinga undir 18 ára aldri. Verður frumvarp um breytingu á lögum nr. 44/2002 um geislava...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/03/23/Aldurstakmark-i-ljosabekki/
-
Frétt
/Opinn fundur um staðgöngumæðrun
Heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir opnum fundi um staðgöngumæðrun föstudaginn 26. mars næstkomandi, kl. 13:00-16:00. Fundurinn fer fram á Grand Hóteli. Fundarstjóri: Vilhjálmur Árnason prófessor, st...
-
Frétt
/Skipulögð leit að krabbameini tryggð til næstu ára
Þjónustusamningur milli Krabbameinsfélags Íslands og Sjúkratrygginga Íslands um skipulagða leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum kvenna var undirritaður þann 18. mars í aðalstöðvum Krabbameinsfél...
-
Frétt
/Nýja hjúkrunarheimilið við Boðaþing í Kópavogi var vígt í dag
Vígsla Hrafnistu í Kópavogi sem er nýtt hjúkrunarheimili við Boðaþing fór fram í dag. Framkvæmdum er að ljúka og munu fyrstu íbúarnir flytja inn á næstunni. Bygging hjúkrunarheimilisins fer fram í áfö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. mars 2010 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 250 ára afmæli Landlæknisembættisins Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Há...
-
Ræður og greinar
250 ára afmæli Landlæknisembættisins
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Hátíðardagskrá í hátíðarsal Háskóla Íslands í tilefni 250 ára afmælis Landlæknisembættisins Ágætu gestir. Ég vil byrja á því að óska okkur öllum ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/03/18/250-ara-afmaeli-Landlaeknisembaettisins/
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni
Heilbrigðisráðuneytið ítrekar áður auglýsta styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2010 í samræmi við stefnumörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Í styrkumsókn þar...
-
Frétt
/Opin samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð
Boðað er til opinnar samkeppni um hönnun á nýju hjúkrunarheimili sem byggt verður á Eskifirði í Fjarðabyggð. Þetta er fyrsta heimili aldraðra sem verður hannað og skipulagt frá grunni samkvæmt viðmiðu...
-
Frétt
/Frumvarp um gjafaegg samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra til laga um gjafaegg. Í frumvarpinu er lagt til að einhleypum konum sem búa við skerta frjósemi verði hei...
-
Frétt
/Keppnislýsing afhent og dómnefnd skipuð í samkeppni um nýjan Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað dómnefnd vegna samkeppni um nýjan Landspítala sem hófst formlega í dag þegar Ríkiskaup afhentu keppnisgögn hönnunarteymunum fimm sem urðu hlutskörpust í forvali um ver...
-
Frétt
/Endurskipulagning lyfjamála hafin
Framkvæmd lyfjamála verður tekin til gagngerrar endurskoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Þetta er í samræmi við tillögu starfsnefndar um breytta skipan stjórnsýslu heilbrigðisráðuneytisins, se...
-
Frétt
/Sameining Lýðheilsustöðvar og landlæknisembættisins undirbúin
Undirbúningshópur sem vinna mun að sameiningu Landlæknisembættis og Lýðheilsustöðvar fundaði í fyrsta sinn í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Margrét Björnsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, hefur með h...
-
Frétt
/Unnið að því að efla stöðu heilsugæslunnar
Heilbrigðisráðherra hefur komið á fót nefnd til að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn búi við sem jafnasta kosti í heilsufarslegum efnum. ...
-
Frétt
/Tilskipun um varnir gegn beittum áhöldum
Á fundi ráðherraráðs vinnu-, félags- og heilbrigðismála þann 8. mars var samþykkt tilskipun um vinnuvernd. Tilskipunin miðar að því að draga úr hættu á að heilbrigðisstarfsmenn verði fyrir skaða af n...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN