Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hjúkrunarheimilunum í Víðinesi og á Vífilsstöðum lokað á næsta ári. Nýtt hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut tekið í notkun
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilunum í Víðinesi og á Vífilsstöðum 1. september 2010. Við lokunina flyst heimilisfólk á nýtt hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut...
-
Frétt
/Greiða að hámarki tuttugu af hundraði kostnaðarins
Þeir sem gista á sjúkrahóteli greiða að hámarki tuttugu af hundraði kostnaðarins við gistingu og fæði vegna dvalarinnar. Frumvarp þessa efnis hefur verið samþykkt á Alþingi en upphæð gjaldsins fyrir ...
-
Frétt
/Alþingi frestar gildistökuákvæði lyfjalaga
Alþingi hefur frestað því að bann við afsláttum lyfjaverslana komi til framkvæmda um áramótin. Gildistökuákvæði banns við afsláttum er með lögunum frestað til 1. janúar 2012. Er þetta fjórða sinni se...
-
Frétt
/Gerð þjónustusamninga áfram á hendi heilbrigðisráðuneytis
Gerð þjónustusamninga verður áfram á hendi heilbrigðisráðuneytisins og flyst ekki til Sjúkratrygginga Íslands í bráð. Breyting þess efnis hefur verið samþykkt á Alþingi. Gert var ráð fyrir því samkv...
-
Frétt
/Landlæknisembættið metur álagið - LSH betur mannaður en áður
Landlæknisembættið hyggst á næstunni kanna ítarlega hvort álag á starfsmenn Landspítala hafi aukist frá því sem áður var og skila heilbrigðisráðherra greinargerð um málið. Álfheiður Ingadóttir, heilbr...
-
Frétt
/Ráðherra kynnir skýrslu á Kragasjúkrahúsum
Heilbrigðisráðherra hefur undanfarið kynnt skýrslu um kostnað og ábata af endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur þegar kynnt efni ský...
-
Frétt
/Viðurkenning til baráttufólks gegn tóbaki - óskað eftir tilnefningum
Reyksíminn og Lýðheilsustöð veita viðurkenningu einstaklingi eða hópi sem lagt hefur sitt af mörkum í tóbaksvörnum eða tóbaksmeðferð. Viðurkenningu hlýtur heilbrigðisstarfsmaður eða hópur heilbrigðis...
-
Frétt
/Dregur úr sjúkraflutningum í Árnessýslu
Nokkuð hefur dregið úr sjúkraflutningum í Árnessýslu á árinu borið saman við liðið ár. Kemur þetta fram í frétt frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í tilkynningunni, sem send var út vegna umræðna um sj...
-
Frétt
/Um tilflutning verkefna milli sjúkrahúsa á SV-horninu
Hugmyndir um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu voru kynntar heilbrigðisnefnd Alþingis á laugardaginn var. Verkið var unnið af hópi manna á vegum og undir stjórn heilbrigðisráðun...
-
Frétt
/Bóluefni dreift á heilsugæslustöðvar eftir helgi
Ný sending bóluefnis gegn inflúensunni A(H1N1) berst heilsugæslustöðvum um land allt á mánudag og þriðjudag, 14. og 15. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og almannavarnadeil...
-
Rit og skýrslur
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu
10.12.2009 Heilbrigðisráðuneytið Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu: Greining á kostnaði og ábata af tilfærslu verkefna Star...
-
Frétt
/Ráðherra hittir fulltrúa sjúkraliðafélagsins
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hélt í dag fund með fulltrúum ungliðadeildar sjúkraliða og sjúkraliðafélagsins til að fara yfir stöðuna í heilbrigðisþjónustunni. Kristín Guðmundsdót...
-
Rit og skýrslur
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu: Greining á kostnaði og ábata af tilfærslu verkefna Starfshópur undir stjórn Huldu Gunnlaugsdóttur lagði fram tillögur til heilbrigðisráðherra a...
-
Frétt
/Þjóðin notar minnst þjóða sykursýkislyf, mest af þunglyndislyfjum
Þunglyndislyf nota Íslendingar meira en aðrar þjóðir innan OECD, en sykurýskislyfjanotkun er hér hvað minnst borið saman við aðrar þjóðir OECD. Þetta kemur fram í riti OECD, efnahags-og framfarastofnu...
-
Frétt
/Útgjöld til hugbúnaðargerðar og húgbúnaðarkaupa
Heildarútgjöld til heilbrigðismála á árinu 2006 voru um 130 milljarðar, og útgjöld tengd hugbúnaðargerð og hugbúnaðarkaupum námu þá um 0,5% af heildarútgjöldum ráðuneytisins. Á árinu 2007 voru heild...
-
Frétt
/Greiðsluþátttöku í astma- og ofnæmislyfjum breytt
Ákveðið hefur verið að miða endurgreiðslur astma- og ofnæmislyfja við ódýrustu dagskammtana. Er breytingin í samræmi við það sem gert hefur verið í lyfjamálum á árinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga...
-
Frétt
/Skilvirkari þjónusta við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest
Skrifað var undir samstarfssamning þriggja ráðuneyta og sveitarfélaganna í dag. Samningurinn á að tryggja bætta þjónustu við börn sem greinst hafa með ofvirkni og athyglisbrest. Þrír ráðherrar, félag...
-
Rit og skýrslur
Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010
03.12.2009 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010 Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal ann...
-
Frétt
/Vilja auka samstarf Grænlendinga og Íslendinga
Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands lýstu báðar miklum áhuga á að efla samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðisþjónustu á fundi sínum í dag. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tók á móti s...
-
Rit og skýrslur
Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010
Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal annars ætlað að kanna á hvern hátt unnt væri með lagasetningu að sporna við því að fólk væri látið gjalda aldurs á vinnustað,...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN