Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bóluefni dreift á heilsugæslustöðvar eftir helgi
Ný sending bóluefnis gegn inflúensunni A(H1N1) berst heilsugæslustöðvum um land allt á mánudag og þriðjudag, 14. og 15. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sóttvarnalæknir og almannavarnadeil...
-
Rit og skýrslur
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu
10.12.2009 Heilbrigðisráðuneytið Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu: Greining á kostnaði og ábata af tilfærslu verkefna Star...
-
Rit og skýrslur
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu: Greining á kostnaði og ábata af tilfærslu verkefna Starfshópur undir stjórn Huldu Gunnlaugsdóttur lagði fram tillögur til heilbrigðisráðherra a...
-
Frétt
/Ráðherra hittir fulltrúa sjúkraliðafélagsins
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hélt í dag fund með fulltrúum ungliðadeildar sjúkraliða og sjúkraliðafélagsins til að fara yfir stöðuna í heilbrigðisþjónustunni. Kristín Guðmundsdót...
-
Frétt
/Útgjöld til hugbúnaðargerðar og húgbúnaðarkaupa
Heildarútgjöld til heilbrigðismála á árinu 2006 voru um 130 milljarðar, og útgjöld tengd hugbúnaðargerð og hugbúnaðarkaupum námu þá um 0,5% af heildarútgjöldum ráðuneytisins. Á árinu 2007 voru heild...
-
Frétt
/Þjóðin notar minnst þjóða sykursýkislyf, mest af þunglyndislyfjum
Þunglyndislyf nota Íslendingar meira en aðrar þjóðir innan OECD, en sykurýskislyfjanotkun er hér hvað minnst borið saman við aðrar þjóðir OECD. Þetta kemur fram í riti OECD, efnahags-og framfarastofnu...
-
Frétt
/Skilvirkari þjónusta við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest
Skrifað var undir samstarfssamning þriggja ráðuneyta og sveitarfélaganna í dag. Samningurinn á að tryggja bætta þjónustu við börn sem greinst hafa með ofvirkni og athyglisbrest. Þrír ráðherrar, félag...
-
Frétt
/Greiðsluþátttöku í astma- og ofnæmislyfjum breytt
Ákveðið hefur verið að miða endurgreiðslur astma- og ofnæmislyfja við ódýrustu dagskammtana. Er breytingin í samræmi við það sem gert hefur verið í lyfjamálum á árinu. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga...
-
Rit og skýrslur
Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010
03.12.2009 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010 Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal ann...
-
Rit og skýrslur
Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010
Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal annars ætlað að kanna á hvern hátt unnt væri með lagasetningu að sporna við því að fólk væri látið gjalda aldurs á vinnustað,...
-
Frétt
/Vilja auka samstarf Grænlendinga og Íslendinga
Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands lýstu báðar miklum áhuga á að efla samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðisþjónustu á fundi sínum í dag. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tók á móti s...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. nóvember 2009 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Staða þriðja geirans á Íslandi Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra 27. ...
-
Ræður og greinar
Staða þriðja geirans á Íslandi
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra 27. nóvember 2009 Staða þriðja geirans á Íslandi Ég þakka mikið og kærlega fyrir að fá að vera hér í dag. Þjóðfundur 2009. Ég minni á þau leiðarl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/11/27/Stada-thridja-geirans-a-Islandi/
-
Frétt
/Ánægja með heilbrigðisþjónustuna nyrðra
Þingeyingar eru ánægðir með heilbrigðisþjónustuna á Norðausturlandi. Kemur þetta fram í könnun sem unnin var á vegum Þekkingaseturs Þingeyinga. Þekkingarsetur Þingeyinga kannaði viðhorf, væntingar og...
-
Frétt
/Efla á Neyðarmóttöku vegna nauðgana
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra bíður nú tillagna frá Landspítalanum um hvernig hægt er að efla Neyðarmóttöku spítalans. Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Önnu Pálu S...
-
Frétt
/Ungt fólk án atvinnu - virkni þess og menntun
Vinnuhópur sem settur var á fót í september til að fjalla um aðgerðir til að stuðla að virkni atvinnulausra hefur skilað tillögum sínum. Það voru félags- og tryggingamálaráðherra og mennta- og menning...
-
Annað
Fjármálakreppan, húsnæðismarkaðurinn og heimilin
Hvaða áhrif hefur alþjóðlega fjármálakreppan á húsnæðismarkaði norrænu ríkjanna og velferðarkerfi þeirra? Hvernig hefur þróunin verið frá upphafi kreppunnar og hvaða afleiðingar hefur hún haft fyrir b...
-
Frétt
/Virkari velferð
Það þarf að snúa af braut stofnanauppbyggingar og koma á kerfi sem byggir á persónulegri notendastýrðri þjónustu. Þetta eru höfuðdrættirnir í tillögum stýrihóps svokallaðs ViVe verkefnis, en Vi Ve ste...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/11/23/Virkari-velferd/
-
Frétt
/Fimm sækjast eftir landlæknisembætti
Fimm sækja um embætti landlæknis sem auglýst var fyrir skemmstu, fjórir karlar og kona. Þeir sem sækjast eftir embætti landlæknis eru: Finnbogi O. Karlsson, læknir. Hann rekur lækningastofu í efnask...
-
Annað
Finanskrisen, boligmarkedet og husstandene - Program
Hótel Nordica, Reykjavík, Island - Torsdag d. 26. november. Finanskrisen, boligmarkedet og husstandene - Program
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN