Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra ráðin
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ráðið Lísu Kristjánsdóttur sem aðstoðarmann sinn í heilbrigðisráðuneytinu. Lísa Kristjánsdóttir tók til starfa í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Lísa Kr...
-
Frétt
/Almennar niðurgreiðslur bundnar við ódýrustu lyfin
Almennar niðurgreiðslur hins opinbera vegna beinþéttnilyfja eru frá 1. nóvember bundnar við ódýrustu lyfin. Breytingin byggir efnislega á því sem lagt var til grundvallar þegar greiðsluþátttöku maga...
-
Annað
Ráðstefnan: Virkjum fjölbreyttari mannauð 9.-10. nóvember
Á síðustu árum hefur fólki með skerta starfsgetu fjölgað og þrýstingur á velferðarkerfin á Norðurlöndunum aukist jafnhliða. Þessari óheillaþróun þarf að snúa við með nýsköpun í starfsendurhæfingu og e...
-
Rit og skýrslur
Nýskipan almannatrygginga
Í meðfylgjandi skýrslu eru útlistaðar tillögur um heildstæða framtíðaruppbyggingu lífeyriskerfisins. Nýskipan almannatrygginga: Tillögur um breytingar á lífeyriskerfinu
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2009/10/30/Nyskipan-almannatrygginga/
-
Frétt
/Embætti landlæknis
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti landlæknis. Landlæknir er skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára í senn að fengnu mati nefndar skv. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/10/30/Embaetti-landlaeknis/
-
Frétt
/Skýrsla um nýskipan almannatrygginga
Verkefnisstjórn um endurskoðun almannatrygginga hefur skilað skýrslu með tillögum sínum til Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra. Í skýrslunni kemur fram að markmið tillagna að breytt...
-
Frétt
/Neistinn kynnir upplýsingavef um meðfædda hjartagalla.
Föstudaginn 30. október nk. kl. 15:30 stendur Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, fyrir kynningu á vef Corience - www.corience.org/ í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Vefur Corience inni...
-
Annað
Atvinnuþátttaka eldra fólks - áhrif á heilsu og lífsgæði 9. nóvember
Norræn ráðstefna um atvinnuþátttöku eldra fólks og áhrif hennar á heilsu þess og lífsgæði verður haldin á Hótel Nordica í Reykjavík 9. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan sem fer fram á ensku, hefst mán...
-
Annað
Norræn ráðstefna um kyn og völd, 18.-19. nóvember
Fjallað verður um hlut kvenna í stjórnmálum og atvinnulífinu og leitað svara við spurningunni um það hvers vegna hægar gengur að jafna hlut kvenna í atvinnulífinu en í stjórnmálum á norrænni ráðstefnu...
-
Frétt
/Ígræðsla líffæra flyst til Gautaborgar
Í dag var undirritaður samningur um ígræðslu líffæra við Sahlgrenska háskólasjúkrahúsið í Gautaborg. Þetta þýðir að líffæraígræðslur Íslendinga flytjast frá Kaupmannahöfn til Gautaborgar um áramótin. ...
-
Frétt
/Lungnavélar keyptar fyrir Landspítala
Ákveðið hefur verið að festa kaup á tveimur lungnavélum til viðbótar fyrir Landspítala og bregðast þar með við hugsanlegum afleiðingum inflúensufaraldurs. Sóttvarnalæknir og ríkislögreglustjóri vökt...
-
Frétt
/Símaráðgjöf í inflúensufaraldri efld
Fjölgað hefur verið hjúkrunarfræðingum sem svara í síma Læknavaktarinnar, númer 1770, á kvöldin og um helgar vegna aukins álags sem rekja má til inflúensufaraldursins. Áður var einn hjúkrunarfræðingur...
-
Frétt
/Tímapantanir vegna bólusetningar hafnar
Heilsugæslustöðvar landsins taka frá og með deginum í dag, 22. október, við tímapöntunum frá sjúklingum með tilgreinda „undirliggjandi sjúkdóma“ og frá þunguðum konum vegna bólusetningar v...
-
Frétt
/Hundruð milljóna sparnaður ríkisins
Lyfjaútgjöld ríkisins lækka um tæplega átta hundruð milljónir króna á árinu vegna reglugerðarbreytingar sem tók gildi 1. mars 2009. Þetta er mat Sjúkratrygginga Íslands en í nýlegu fréttabréfi stofnun...
-
Annað
Ráðstefna um kynjaða fjárlagagerð 13. nóvember
Ráðstefna um kynjaða fjárlagagerð verður haldin á Hótel Nordica, 13. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan er liður í formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni árið 2009. Ráðstefnan er sérst...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. október 2009 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Welfare in the time of crisis Good Morning! I want to welcome you all to this...
-
Frétt
/Milljónir í grunnrannsóknir
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, afhenti styrki til grunnrannsókna brjóstakrabbameins sem samtökin Göngum saman veita. Heilbrigðisráðherra afhenti styrkina við sérstaka athöfn í húsakynnum ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/10/21/Milljonir-i-grunnrannsoknir/
-
Ræður og greinar
Welfare in the time of crisis
Good Morning! I want to welcome you all to this Nordic Conference on Welfare in Times of Crisis. May I welcome, in particular, the speakers and those who have traveled from abroad. It is very valuab...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/10/21/Welfare-in-the-time-of-crisis/
-
Frétt
/Lést af völdum inflúensu
Átján ára stúlka lést í morgun á Barnaspítala Hringsins af völdu inflúensunnar A(H1N1). Í fréttatilkynningu frá sóttvarnalækni og ríkislögreglustjóra sem send var út í dag segir að stúlkan hafi veikst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/10/19/Lest-af-voldum-influensu/
-
Frétt
/Nýjar leiðir til að fjármagna uppbyggingu hjúkrunarrýma
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur fengið heimild ríkisstjórnarinnar til að vinna að hugmyndum um nýjar leiðir til að fjármagna uppbyggingu hjúkrunarrýma. Stefnt er að að uppby...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN