Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýjar leiðir til að fjármagna uppbyggingu hjúkrunarrýma
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur fengið heimild ríkisstjórnarinnar til að vinna að hugmyndum um nýjar leiðir til að fjármagna uppbyggingu hjúkrunarrýma. Stefnt er að að uppby...
-
Frétt
/Samið um notkun RAI-mælitækisins
Í dag var undirritaður samningur um formlega notkun InterRAI mælitækisins sem beitt er m.a. til að meta hjúkrunarþyngd. Það voru þau Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, og prófessor John Morri...
-
Frétt
/Nýbygging Heilbrigðisstofnunar Siglufjarðar tekin í notkun
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tók í dag formlega í notkun viðbyggingu við Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar. Framkvæmdir við fyrsta áfanga viðbyggingarinnar hófust í desember 2005 og framkv...
-
Annað
Norræn ráðstefna um foreldraorlof, umönnunarstefnu og stöðu kynjanna 22. október
Fjallað verður um umönnunarstefnu, kynjajafnrétti og líðan barna á norrænni ráðstefnu sem haldin verður á Radisson SAS Hótel Sögu 22. október næstkomandi. Á ráðstefnunni verður kynnt samnorræn rannsók...
-
Frétt
/Hvetur ungar konur til að fara í krabbameinsskoðun
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hvetur ungar konur til að mæta reglulega í krabbameinsskoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, tók í dag í notkun nýjan og...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 07. október 2009 Heilbrigðisráðuneytið Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra 2009-2010 Ársfundur Sjúkrahússins og heilsugæslunnar á Akranesi (SHA) Ávarp Álfheiðar I...
-
Frétt
/Úr vörn í sókn
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, ávarpaði ársfund Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi sem var í dag. Ráðherra fór nokkrum orðum um efnahagslegar aðstæður þjóðarinnar, tók fra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/10/07/Ur-vorn-i-sokn/
-
Ræður og greinar
Ársfundur Sjúkrahússins og heilsugæslunnar á Akranesi (SHA)
Ávarp Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, á ársfundi SHA 7. október 2009 Ágætu ársfundargestir. Það er virkilega ánægjulegt fyrir mig að þreyta prófraun mína í embæ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðuneyti: Útgjöldin 96,6 milljarðar
Fjárframlög til heilbrigðismála lækka á næsta ári um sjö komma sjö milljarða í samræmi við áform ríkisstjórnar um samdrátt í útgjöldum. Heildarútgjöld heilbrigðisráðuneytis á næsta ári, 2010, eru áæt...
-
Frétt
/Álfheiður Ingadóttir nýr heilbrigðisráðherra
Álfheiður Ingadóttir er nýr heilbrigðisráðherra. Tók hún við embætti á ríkisráðsfundi í morgun. Álfheiður Ingadóttir tekur við embætti heilbrigðisráðherra af Ögmundi Jónassyni, sem sagði af sér því e...
-
Frétt
/Lyfjanotkun beint í ódýrustu lyfin
Um mánaðarmótin tekur gildi breyting á reglugerð um opinberar niðurgreiðslur lyfja og tekur breytingin til blóðþrýstingslyfja. Reglugerðarbreytingin hefur í för með sér að lyfjanotkun sjúklinga sem þ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra segir af sér
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, gekk á fund forsætisráðherra í dag og sagði af sér ráðherraembætti. Ögmundur Jónasson, fráfarandi heilbrigðisráðherra, segist hafa verið þeirrar skoðunar að fa...
-
Annað
Fjármálakreppan, húsnæðismarkaðurinn og heimilin
Dansk English Norræn ráðstefna í Reykjavík Fjármálakreppan, húsnæðismarkaðurinn og heimilin Hótel Nordica í Reykjavík, 26. nóvember Norræn ráðstefna um fjármálakreppuna, húsnæðismarkaðinn og heimil...
-
Frétt
/Niðurgreiðslum vegna þjálfunar breytt
Nokkrar breytingar verða á niðurgreiðslum vegna þjálfunar- og endurhæfingar með reglugerðarbreytingu heilbrigðisráðherra sem tekur gildi 1. október. Reglugerðin er sett í sparnaðarskyni, en útfærslan ...
-
Frétt
/Viðurkenning fyrir heilbrigðisþjónustuna
Það er fyrirtækið HCP (Health Consumer Powerhouse) sem gefur íslensku heilbrigðisþjónustunni þessa einkunn eftir að hafa safnað inn árangri og gæðaviðmiðun þjónustunnar, en þetta er í fyrsta sinn sem ...
-
Frétt
/Pund manna þyngist
Íslendingar eru að þyngjast. Þetta er ein niðurstaðna skýrslu sem Lýðheilsustöð kynnti fyrir blaðamönnum og fagfólki í dag. Í skýrslu Lýðheilsustöðvar þar sem greint er frá rannsókninni Líkamsþyngd og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/09/28/Pund-manna-thyngist/
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra opnar nýjan vef Forvarnahúss
Föstudaginn 11. september síðastliðinn opnaði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra nýjan vef Forvarnahússins www.forvarnahusid.is Á vefnum eru aðgengilegar og áreiðanlegar upplýsingar um alla flokka...
-
Frétt
/Aukin samvinna og skýrari verkaskipting
Hulda Gunnlaugsdóttir tekur að sér að tímabundna verkefnisstjórn við að hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun um samstarf og markvissari verkaskiptingu á milli heilbrigðisstofnana. Hulda Gunnlaugsdóttir,...
-
Frétt
/Dregið úr rekstrarkostnaði á Landspítala
Stjórnendur Landspítalans kynntu starfsmönnum og fjölmiðlum fyrirhugaðar aðgerðir sem draga eiga úr rekstrarkostnaði spítalans. Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri LSH, kynnti aðgerðirnar á fjórum fjölm...
-
Frétt
/Risavaxin verkefni framundan
Stjórnendur í heilbrigðisþjónustunni standa frammi fyrir vandasamara verkefni en þeir hafa áður þurft að takast á við, segir Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra. Þetta sagði heilbrigðisráðherra á f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN