Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Réttindi sjúklinga
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út tvö rit í tengslum við lög nr. 74/1997 um réttindi sjúklinga. Eldra ritið, sem kom út árið 1999, er ætlað notendum heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi og nefnist Kyn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2009/05/19/Rettindi-sjuklinga/
-
Ræður og greinar
Heilbrigðisráðherra ávarpar þing WHO
Mr. Ögmundur Jónasson Icelandic Minister of Health Sixty-second World Health Assembly, May 2009 General Discussion in Plenary Meeting “Impact of the economic and financial cris...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/05/19/Heilbrigdisradherra-avarpar-thing-WHO/
-
Frétt
/Þing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar stendur yfir í Genf
Árlegt þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, hið sextugasta og annað í röðinni, er haldið þessa dagana í Genf. Viðbúnaður og viðbragðsáætlanir vegna heimsinflúensu eru efstar á dagskrá þingsins o...
-
Frétt
/Óbreytt viðbúnaðarstig en ekki varað við ferðalögum til Mexíkó
Viðbúnaðarstig vegna inflúensu er óbreytt, dregið hefur verið úr viðbúnaði í Leifsstöð en ekki er lengur varað við ferðalögum til Mexíkó. Þetta eru niðurstöður sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar r...
-
Frétt
/Útilokar ekki neyslustýringu til að bæta tannheilsu barna
Ástæða er til að grípa til varnaraðgerða til að bæta tannheilsu barna og unglinga, segir heilbrigðisráðherra. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, lét þessa getið í tengslum við ársfund Sjúkrahússi...
-
Frétt
/Skipað í embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Svanhvíti Jakobsdóttur forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til næstu fimm ára. Fjórtán sóttu um forstjórastöðuna. Sérstök nefnd fór yfir og mat umsækjendur. Þrí...
-
Frétt
/Átta heilbrigðisstofnanir sameinast um áramótin
Átta heilbrigðisstofnanir verða að einni, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, 1. janúar 2010. Heilbrigðisstofnanirnar sem sameinaðar verða eru: Heilbrigðisstofnunin Akranesi, St. Franciskuspítalinn Stykki...
-
Frétt
/Forstöðumannafundur á fyrsta degi
Heilbrigðisráðherra boðaði forstöðumenn heilbrigðisstofnana til fundar í dag og greindi þeim frá áformum ríkisstjórnarinnar. - Nú er ég ekki lengur bráðabirgðamaður, heldur ráðherra með fullt umboð, ...
-
Frétt
/Fimm þúsund staðfest tilfelli inflúensu í heiminum
Staðfest inflúensutilfelli voru alls 5.132 í morgun í 30 ríkjum í heiminum samkvæmt upplýsingum Sóttvarnarstofnunar ESB. Tvö staðfest tilfelli eru komin fram í Noregi, tvö í Svíþjóð og eitt í Danmörku...
-
Frétt
/Færri smitast af inflúensu
Staðfestum tilfellum inflúensu hafði í morgun fjölgað um 272 frá deginum áður samkvæmt upplýsingum ECDC, sóttvarnarstofnunar ESB. Mest fjölgaði tilfellum í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Nýjum tilf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/08/Faerri-smitast-af-influensu/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. maí 2009 Heilbrigðisráðuneytið Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra 2009 Ársfundur Landspítala 2009 Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra Ávarp á ársfundi Landspí...
-
Frétt
/Hjólum í vinnuna
Átakinu Hjólað í vinnuna var hleypt af stokkunum í morgun þegar ráðherrar og fleiri brugðu sér á bak hjólhestum.Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, flutti ávarp við opnun átaksins Hjólað í vinnuna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/05/06/Hjolum-i-vinnuna/
-
Ræður og greinar
Ársfundur Landspítala 2009
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra Ávarp á ársfundi Landspítala, 6. maí 2009 Ágætu samstarfsmenn – góðir gestir. Við sem hér erum í dag og þeir fjölmörgu sem starf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/05/06/Arsfundur-Landspitala-2009/
-
Frétt
/Flest inflúensutilfelli í Evrópu eru á Spáni
Staðfest tilfelli inflúensu A-H1N1 voru alls 1.652 í morgun í 22 ríkjum í heiminum og hafði fjölgað um 380 á síðastliðnum sólarhring samkvæmt upplýsingum Sóttvarnarstofnunar ESB. Staðfestum tilfellum...
-
Annað
Málþing um flutning þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga, samgönguráðuneytið og félags- og tryggingamálaráðuneytið stóðu að málþingi um flutning þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga miðvikudaginn 20. maí 2009. Fund...
-
Frétt
/Yfir 1.000 staðfest inflúensutilvik í heiminum
Staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) - „svínainflúensunnar“ - voru í morgun alls 1.008 í nítján ríkjum í heiminum samkvæmt upplýsingum Sóttvarnarstofnunar Evrópusambandsins (sjá nánar sund...
-
Frétt
/WHO eykur viðbúnaðarstigið
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jók viðbúnaðarstig sitt í fimm í gærkvöld. Þetta þýðir meðal annars að aðildarþjóðir WHO eru beðnar um að virkja viðbúnaðaráætlanir sínar vegna inflúensunnar A/H1N1. Þessi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/04/30/WHO-eykur-vidbunadarstigid/
-
Frétt
/Undirbúningur vegna svínaflensu er samkvæmt áætlun
Í morgun áttu sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fund með fulltrúum stofnana sem gegna lykilhlutverki í viðbúnaðaráætlun vegna inflúensufaraldurs. Á fundinum voru lögð fram drög ...
-
Frétt
/Náið fylgst með svínainflúensu
Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu svínainflúensunnar sem greinst hefur í Mexíkó og ríkjum Bandaríkjanna. Íslendingar fylgjast náið með framvindunni með samstarfi og nánum samskiptum við Alþj...
-
Frétt
/Vinnufundur með BHM
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, átti í morgun, fimmtudaginn 16. apríl 2009, fund með trúnaðarmönnum Bandalags háskólamanna, BMH, um stöðu og horfur í heilbrigðisþjónustunni. Gerði ráðherra trú...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/04/16/Vinnufundur-med-BHM/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN