Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samið við SÁÁ um göngudeildarþjónustu til 2012
Sjúkratryggingar Íslands og SÁÁ hafa gert samning um göngudeildarþjónustu fyrir þá sem eiga við áfengis- og vímuefnavanda að stríða. Samið er um 1200 greiningarviðtöl og 1200 svokallaðar meðferðarlotu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra styrkir Sunnuhlíð til nýbreytni í skólastarfi
Nemendur í Menntaskólanum í Kópavogi eiga kost á því að kynna sér starfsemi hjúkrunarheimilis og stöðu aldraðra og gera það að hluta af námi sínu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur v...
-
Frétt
/Frumvarpsdrög send til umsagnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sent út til umsagnar frumvarpsdrög til umsagnar þar sem gert er ráð fyrir að breyta í grundvallaratriðum hlutverki og skipulagi eftirlits- og forvar...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um að flytja innheimtu LSH til Blönduóss
Landspítalinn og sýslumaðurinn á Blönduósi hafa ritað undir viljayfirlýsingu sem felur í sér að embættið tæki að sér að innheimta viðskiptakröfur spítalans. Viðræður hafa staðið undanfarið á milli Lan...
-
Frétt
/Sálgæsla í efnahagskreppu
Starfshópur sérfræðinga á að skila tillögum til heilbrigðisráðherra um það hvernig best má verjast fylgifiskum efnahagskreppu á sálfélagslega sviðinu. Starfshópinn skipaði Guðlaugur Þór Þórðarson, hei...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/23/Salgaesla-i-efnahagskreppu/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. janúar 2009 Heilbrigðisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra 2009 Stofnun ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrig...
-
Ræður og greinar
Stofnun ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Stofnun ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands Fimmtudaginn 22. janúar 2009 Það er mér sönn ánægja að vera með ykkur hér í kvöld. Stofnun ung...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/01/22/Stofnun-unglidadeildar-Sjukralidafelags-Islands/
-
Frétt
/Umfang geðheilbrigðisþjónustunnar
Tæpur þriðjungur samskipta heimilislækna við sjúklinga tengist geðrænum einkennum. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Sivjar Friðleifdóttur. Þingmaðurinn spurði Guðlaug Þór Þ...
-
Frétt
/Hert eftirlit með lyfjaávísunum
Með tilkomu lyfjagagnagrunns Landlæknis hefur eftirlit með lyfjaávísunum verið hert. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Möller á Alþingi. Þingmaðurinn spurði Guðlaug Þór...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. janúar 2009 Heilbrigðisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra 2009 Geðheilbrigðisþjónusta nær og fjær Margrét Björnsdóttir skrifstofustjóri, flutti...
-
Ræður og greinar
Geðheilbrigðisþjónusta nær og fjær
Margrét Björnsdóttir skrifstofustjóri, flutti ávarpið fyrir hönd Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra Geðheilbrigðisþjónusta nær og fjær Ávarp flutt fyrir hönd heilbrigðisráðherra á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/01/15/Gedheilbrigdisthjonusta-naer-og-fjaer/
-
Frétt
/Sameiningu heilbrigðisstofnana fagnað
Sameining heilbrigðisstofnana á Vesturlandi skapar sóknarfæri til að þróa heilsugæsluna. Þetta kemur fram í ályktun starfsfólks á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Starfsfólki Heilsugæslustöðvar Ólafsví...
-
Frétt
/Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn FSA
Í yfirlýsingunni segir: “Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins á Akureyri vill framkvæmdastjór...
-
Annað
Jafnréttisþing 16. janúar 2009
Í samræmi við nýsamþykkt lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og tryggingamálaráðuneytið og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 16. janúar næstkomandi að Hótel Nordica klukkan...
-
Frétt
/Skipulagsbreytingar heilbrigðisþjónustunnar í landinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni. Skipulagsbreytingarnar byggjast á vinnu sem farið hefur fra...
-
Frétt
/Bættur aðgangur að lyfjum
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð opnað fyrir möguleika á útgáfu markaðsleyfa fyrir lyf sem skortur er á og ekki hefur verið sótt um markaðsleyfi fyrir. Forsenda fyrir heimild af þessu tagi er s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/01/05/Baettur-adgangur-ad-lyfjum/
-
Frétt
/Gjaldskrárbreytingar í heilbrigðisþjónustunni
Tvær reglugerðir um komugjöld í heilbrigðisþjónustunni tóku gildi um áramótin, önnur gildir fyrir sjúkratryggða og hin fyrir þá sem eru ósjúkratryggðir. Engar breytingar eru gerða á komugjöldum í hei...
-
Frétt
/Íslendingar fúsir að gefa úr sér nýra
Ígræðslur nýrna frá lifandi gjöfum hafa verið 65-70% allra nýrnaígræðslna í íslenska sjúklinga síðustu tvo áratugi. Þetta kemur fram í skýrslu líffæraígræðslunefndar. Þetta hlutfall er með því mesta ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Líffæraígræðslunefndar 2003 - 2007
Líffæraígræðslunefnd skilaði skýrslu sinni fyrir árin 2003 - 2007 til heilbrigðisráðherra, en Guðlaugur Þór Þórðarson breytti heiti nefndarinnar á liðnu ári og skipaði nýja nefnd. Í nefndinni eru: Sve...
-
Frétt
/Heimhjúkrun sameinuð heimaþjónustu Reykjavíkur
Miðstöð heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu flyst til borgarinnar frá 1. janúar næst komandi samkvæmt þjónustusamningi sem skrifað var undir í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, og Ha...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN