Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Endurbætt heilsugæsla á Raufarhöfn tekin í notkun
Endurbætt heilsugæslustöð á Raufarhöfn var formlega tekin í notkun á dögunum. Endurbæturnar kostuðu um 68 milljónir króna með öllum búnaði. Öll aðstaða heilsugæslunnar er eftir breytingarnar hin glæsi...
-
Frétt
/Ekki sumarlokun á Tjörn á Þingeyri
Hjúkrunardeildin á Tjörn á Þingeyri verður ekki lokað tímabundið í sumar eins og gert hafði verið ráð fyrir. Stjórnendur Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ ákváðu þetta í gærmorgun. Óánægju gætti ...
-
Frétt
/Kvennasviði og Geislavörnum veitt viðurkenning
Kvennasvið Landsspítala og Geislavarnir ríkisins fengu í dag sérstaka hvatningarviðurkenningu fjármálaráðherra. Það var Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, sem afhenti Samkeppniseftirlitinu viðurkenn...
-
Frétt
/Milljarður hefur sparast
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, héld í dag fund með blaða- og fréttamönnum þar sem hann gerði grein fyrir árangrinum á sviði lyfjamála og kynnti hvað framundan er á því sviði. - Fjölþætt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/14/Milljardur-hefur-sparast/
-
Frétt
/Mestu kjarabætur í langan tíma
Áður en árið er liðið munu þeir lífeyrisþegar sem verst eru settir hafa fengið einhverjar mestu kjarabætur sem um getur í langan tíma. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðhe...
-
Frétt
/Veita á baráttufólki gegn tóbaki viðurkenningu
Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn er haldinn 31. maí ár hvert og í lok mánaðarins veta Reyksíminn og Lýðheilsustöð einstaklingi eða hópi sem þykir hafa lagt sitt af mörkum í tóbaksvörnum eða tóbaksmeðfe...
-
Frétt
/Biðlistum eytt á þjónustusvæði Sjúkrahússins á Akureyri
Saminganefnd heilbrigðisráðherra og Sjúkrahúsið á Akureyri hafa gert fjóra samninga um læknisverk. Tveir þeirra eiga að eyða biðlistum eftir aðgerðum. Samningarnir eru um liðskiptaaðgerðir, krossbanda...
-
Frétt
/Ástæðulaust að endurskoða lög um gagnagrunn
Ekki er ástæða til að endurskoða lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði. Þetta er álit heilbrigðisráðherra sem svaraði fyrirspurn um málið á Alþingi. Það var Þuríður Backman (VG) sem innti ráðherra álit...
-
Frétt
/Fundur forstöðumanna heilbrigðisstofnana
Vel heppnaður fundur forstöðumanna og sviðstjóra LSH var haldinn á vegum heilbrigðisráðuneytis í vikunni. Þetta var annar forstöðumannafundurinn sem haldinn er síðan núverandi ráðherra tók við embætt...
-
Frétt
/Sameiningin á að styrkja stofnanir
Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni er til að styrkja þær og efla þjónustuna á viðkomandi svæðum. Þetta kom fram hjá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, þegar hann svaraði fyrirsp...
-
Frétt
/Samvinna dóms- og kirkjumálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis um starfrækslu meðferðargangs á Litla-Hrauni
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning sem tryggir fé til að standa undir rekstri við sérstakan meðferðargang í fangels...
-
Frétt
/Ný stofnun velferðar- og vinnumála
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að kanna kosti þess að setja á fót nýja stofnun velferðar- og vinnumála með því að samþætta starfsemi Tryggingastofnunar ríkisin...
-
Frétt
/Samið við hjartalækna
Samninganefnd heibrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Með samkomulaginu sem nú hefur verið undirritað ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/05/05/Samid-vid-hjartalaekna/
-
Frétt
/Útrýma á bið eftir augnsteinsaðgerðum
Samningur Sjónlags hf. og samninganefndar heilbrigðisráðherra (SHBR) um augasteinsaðgerðir er undirritaður í framhaldi af útboði, sem Ríkiskaup annaðist, í febrúar sl. Í útboðinu var óskað eftir tilb...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ til áramóta 2006
04.05.2008 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ til áramóta 2006 Skýrsla verkefnisstjórnarinnar 50+ sem félagsmálaráðherra skipaði í apríl 2005 til a...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ til áramóta 2006
Skýrsla verkefnisstjórnarinnar 50+ sem félagsmálaráðherra skipaði í apríl 2005 til að vinna að verkefnum sem styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ frá up...
-
Frétt
/Deila LSH og hjúkrunarfræðinga leyst
Deila Landspítala og skurð- og svæfingahjúkrunarfræðinga leystist áður en uppsagnir hjúkrunarfræðinganna tóku gildi. Lausn deilunnar fólst í því að forstjórar Landspítalans gáfu út yfirlýsingu sem fó...
-
Ræður og greinar
Spennandi framtíð í heilbrigðisþjónustunni
Ársfundur Landspítala 29. apríl 2008 Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra Góðir ársfundargestir. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að hafa verið boðið að tala við ykkur hér í da...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/04/29/Spennandi-framtid-i-heilbrigdisthjonustunni/
-
Frétt
/Læknar á Blönduósi halda áfram störfum
Deila heilbrigðisstofunarinnar á Blönduósi og lækna sem þar starfa en höfðu sagt upp störfum er leyst. Læknarnir höfðu sagt upp störfum sínum frá 1. apríl sl. en féllust á að fresta uppsögn sinni til ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherrar Íslands og Bretlands hittust í Lundúnum
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, átti síðdegisfund með breska heilbrigðisráðherranum, Alan Johnson. Heilbrigðisráðherra er í heimsókn í Lundúnum þar sem hann hefur kynnt sér starfsemi ti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN