Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Flestar konur fæða á Landspítala
Langflestar konur fæða í heimabyggð og þrjár af hverjum fjórum konum fæða á Landspítalanum. Þetta kom frá í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, svaraði á ...
-
Frétt
/Skipan sjúkraflutninga
Nefnd sérfróðra aðila sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera úttekt á sjúkraflutningum í landinu hefur skilað greinargerð sinni til ráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði í september s.l. nef...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/03/17/Skipan-sjukraflutninga/
-
Frétt
/Tæknifrjóvgunaraðgerðir
Ráðherra skipaði í október nefnd til að endurskoða reglugerð um tæknifrjóvganir og þegar ráðherra svaraði fyrirspurn um tæknifrjóvganir frá Kolbrúnu Halldórsdóttur, VG, upplýsti hann að nefndin væri a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/03/17/Taeknifrjovgunaradgerdir/
-
Frétt
/Tannlæknakostnaður: Gerið verðsamanburð segir ráðherra
Mikill verðmunur á þjónustu tannlækna ætti að hvetja neytendur til að gera verðsamanburð á þessu sviði að mati heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra lét þessi orð falla þegar hann svaraði fyrirspur...
-
Frétt
/Hagstætt að semja við einkaaðila um heilsugæsluþjónustu
Ekkert bendir til annars en að það sé hagkvæmt fyrir heilbrigðisyfirvöld að semja við einkaaðila um að veita heilsugæsluþjónustu þegar horft er til kostnaðar og gæða. Þetta kom meðal annars fram í mál...
-
Frétt
/Tilkynning forstjóra og lækningaforstjóra LSH til starfsmanna
Í tilkynningunni frá Magnúsi Péturssyni til starfsmanna segir: “Núna í lok marsmánaðar 2008 læt ég af störfum sem forstjóri Landspítala, samkvæmt samkomulagi milli mín og heilbrigðisráðherra. ...
-
Frétt
/Heilsugæslan og Velferðarsviðs borgarinnar vinna saman
Í dag var undirritaður leigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Heilsugæslustöð Árbæjar. Húsnæðið er að Hraunbæ 115, leigusali er Faghús ehf, Akralind 6, 201 Kópavogi og er stærð hins leigða húsnæðis er ...
-
Frétt
/Breytingar á yfirstjórn Landspítalans
Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, og Björn Zoëga, framkvæmdastjóri lækninga, á Landspítala, munu sameiginlega gegna starfi forstjóra spítalans þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn, e...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi um lyfjamál
Ráðherra sagði þegar hann mælti fyrir frumvarpinun að lagðar væru til nokkrar breytingar á gildandi lyfjalögum sem miðuðu að því að efla samkeppni og auka þjónustu við neytendur. Þetta væri gert með þ...
-
Frétt
/Ráðstefna: Sjónum beint að uppeldishlutverki foreldra
Félags- og tryggingamálaráðuneyti og samstarfsráð ráðuneyta efna til ráðstefnu þar sem sjónum er beint að hæfni foreldra við að ala upp börn sín. Ráðstefnan sem verður mánudaginn 17. mars nk. er hald...
-
Ræður og greinar
"Orð af orði orðs mér leitað"
Ávarp ráðherra Ráðstefna Félags talkennara og talmeinafræðinga Grand hótel, Reykjavík 10. mars 2008 Ágætu ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að flytja kveðju ráðherra, sem gat því miður ekki ko...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/03/10/Ord-af-ordi-ords-mer-leitad/
-
Frétt
/Sameining heilbrigðisstofnana
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni með því að ráðast í sameiningu heilbrigðisstofnana á fjórum svæðum á Vesturlandi, Vestfjörðu...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra veitir gæðastyrki
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, veitti í dag fjórtán gæðastyrki sem ætlað er að hvetja heilbrigðisstarfsmenn sjálfa til dáða á sviði gæðamála. Er þetta í sjöunda sinn sem styrkir af þess...
-
Frétt
/Breytingar á lyfjalöggjöfinni
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur lagt fram á Alþingi fumvarp sem felur í sér verulegar breytingar á lyfjalögum. Meginefni frumvarpsins miðar að því að efla samkeppni og auka þjónus...
-
Frétt
/Bygging hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut boðin út
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur falið Framkvæmdasýslu ríkisins að bjóða út byggingu hjúkrunarheimilis fyrir 110 aldraða við Suðurlandsbraut 66 í Reykjavík. Áætlað er að...
-
Frétt
/Lífshlaupið 2008 hófst í morgun
Lífshlaupi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var hleypt af stokkunum í morgun þegar heilbrigðisráðherra atti kappi við menntamálaráðherra. Heilbrigðis- og menntamálaráðuneytin og Lýðheilsustöð eru ...
-
Ræður og greinar
Lífshlaupið 2008
Lífshlaupið Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur Fátt er dýrmætara í lífinu en góð heilsa, undirstaða hamingju og velfarnaðar. Heilsa og heilbrigður lífsstíll er upplifun ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/03/04/Lifshlaupid-2008/
-
Ræður og greinar
Fræðsludagur heimilislækna 2008
Fræðsludagur heimilislækna 2008 Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Ávarp heilbrigðisráðherra Ágætu heimilislæknar og aðrir gestir. Ég vil byrja á því að þakka fy...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/03/01/Fraedsludagur-heimilislaekna-2008/
-
Frétt
/Heilbrigðisútgjöldin aukast umfram vaxandi þjóðartekjur
Útgjöld til heilbrigðismála Íslandi á mann hafa aukist hraðar en sem nemur meðaltali OECD-landa, og hefur vaxið umfram aukningu þjóðartekna á mann. Þetta er meðal þess sem sérfræðingar OECD segja í n...
-
Frétt
/Samstarf um verðlagningu lyfja og greiðsluþátttöku ríkisins
Fulltrúar sænsku lyfjagreiðslunefndarinnar eru staddir hér á landi og kynna heilbrigðisyfirvöldum breytingar sem orðið hafa á sænska lyfjamarkaðnum. Svíar státa af hvað lægsta lyfjaverði í löndunum s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN