Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ferðastyrkir til að sækja sér þjónustu talmeinafræðinga
Þeir sem þurfa að leita til talmeinafræðinga og eiga um langan veg að fara til að sækja sér þjónustuna geta nú fengið ferðastyrki vegna ferðakostnaðar. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, br...
-
Frétt
/Verklag einfaldað - eftirfylgni efld
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið upp nýtt verklag við afgreiðslu styrkja og herðir eftirlit með ráðstöfun styrkveitinganna. Þetta nýja verklag og herta eftirlit tekur bæði til styrkja sem heilbrigðis...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skipar vistunarmatsnefndir
Heilbrigðisráðherra hefur skipað þriggja manna vistunarmatsnefnd í hverju heilbrigðisumdæmi til fimm ára í senn, sbr. reglugerð um vistunarmat nr. 1262/2007. Hlutverk vistunarmatsnefndanna er að meta ...
-
Frétt
/Heilsugæslan hornsteinninn
Heilsugæslan er og verður áfram hornsteinn grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins í landinu sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, aðspurður á Alþingi. Heilbrigðisráðherra lét þessi orð falla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/07/Heilsugaeslan-hornsteinninn/
-
Frétt
/Ekki skimað fyrir blöðruhálskrabbameini í bráð
Að svo stöddu eru ekki áform um að skima skipulega fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli. Skýrist þetta af því m.a. að viðurkenndar skimunaraðferðir þykja ekki nákvæmar. Þetta kom fram í máli Guðlaugs ...
-
Frétt
/Skimun fyrir krabbameini i ristli hefst að ári
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst í ársbyrjun 2009. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, svaraði þá fyrirspurn frá Álfh...
-
Ræður og greinar
Umferðaröryggi er forvarnamál
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Ávarp á morgunverðarfundi Slysavarnarráðs 6. febrúar 2008 Ágætu ráðstefnugestir. Á ári hverju látast rúmlega milljón manns í heiminum vegna umferðarsly...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/02/06/Umferdaroryggi-er-forvarnamal/
-
Frétt
/Eftirlit Geislavarna ríkisins á að einfalda
Samkvæmt frumvarpi sem heilbrigðisráðherra mælti fyrir í dag er gert ráð fyrir að eftirlit Geislavarna verði einfaldað og að geislun á fólk verði sem minnst. Frumvarpið sem Guðlaugur Þór Þórðarson, he...
-
Frétt
/Starfsleyfi heilbrigðisstétta til landlæknis
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi sem felur í sér að útgáfa starfsleyfa flyst frá ráðuneyti til landlæknis. Heilbrigðisráðherra sagði í framsöguræðu sinni að eð...
-
Frétt
/Tannverndarvika 2008
Í tannverndarvikunni sem nú stendur leggja Lýðheilsustöð og Heilsugæsla höfðuborgarsvæðisins megináherslu á fræðslumál. Af þessu tilefni verður haldinn fræðslufundur á morgun, þriðjudaginn 5. febrúar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/04/Tannverndarvika-2008/
-
Ræður og greinar
Afmælishátíð Félags íslenskra heimilislækna
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ávarp ráðherra á afmælishátíð hjá Félagi íslenskra heimilislækna, í húsnæði Læknafélags Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi, laugardaginn 2. febrúar 2008. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/02/02/Afmaelishatid-Felags-islenskra-heimilislaekna/
-
Frétt
/Eftirlitsstjórnvöldum ber að grípa inn í
Heilbrigðisráðuneytið hefur af gefnu tilefni sent út bréf til heilbrigðisnefnda sveitarfélaga, Vinnueftirlitsins, Flugmálastjórnar og Siglingamálastofnunar, lögregluembætta, Umhverfisstofnunar og Lýðh...
-
Ræður og greinar
Opnun á starfsemi Ljóssins
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra flutti ávarpið fyrir hönd ráðherra Ávarp aðstoðarmanns ráðherra við opnun á starfsemi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/01/31/Opnun-a-starfsemi-Ljossins/
-
Frétt
/Fyrsta stjórn sjúkratrygginga
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn nýrrar sjúkratryggingastofnunar sem tekur að fullu til starfa í haust. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri, verður formaður ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra vill opnari norrænan lyfjamarkað
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, gerði norrænan lyfjamarkað að umtalsefni á fundi heilbrigðisráðherra Norðurlandanna í dag. Sameignleg bóluefnaframleiðsla var efst á formlegri dagskrá nor...
-
Ræður og greinar
Opnun nýbygginar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ávarp við opnun nýbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi þann 24. janúar 2008. Góðir gestir. Ég óska okkur öllum til hamingju með þa...
-
Annað
Málþing um málefni innflytjenda
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð stóðu fyrir opnu málþingi um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda föstudaginn 11. janúar 2008 klukkan 10.00–16.30. M...
-
Frétt
/Allir eiga rétt á að skrá sig á heilsugæslustöð
Allir eiga að geta skráð sig á heilsugæslustöðvar og ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að loka fyrir skráningar á stöðvarnar. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur áréttað þetta í bréfi sem...
-
Ræður og greinar
Samstarf um öflugri þjónustu
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra 21. janúar 2008 Ávarp heilbrigðisráðherra við undirritun samkomulags um tilfærslu verkefna milli sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana &n...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/01/21/Samstarf-um-oflugri-thjonustu/
-
Frétt
/Fimm sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir gera samninga
Í dag var undirritað víðtækt samkomulag milli Landspítala - háskólasjúkrahúss og fjögurra sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana um tilfærslu verkefna frá Landspítala til viðkomandi stofnana. Forstjórar st...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN