Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Verklag einfaldað - eftirfylgni efld
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið upp nýtt verklag við afgreiðslu styrkja og herðir eftirlit með ráðstöfun styrkveitinganna. Þetta nýja verklag og herta eftirlit tekur bæði til styrkja sem heilbrigðis...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra skipar vistunarmatsnefndir
Heilbrigðisráðherra hefur skipað þriggja manna vistunarmatsnefnd í hverju heilbrigðisumdæmi til fimm ára í senn, sbr. reglugerð um vistunarmat nr. 1262/2007. Hlutverk vistunarmatsnefndanna er að meta ...
-
Frétt
/Heilsugæslan hornsteinninn
Heilsugæslan er og verður áfram hornsteinn grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins í landinu sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, aðspurður á Alþingi. Heilbrigðisráðherra lét þessi orð falla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/07/Heilsugaeslan-hornsteinninn/
-
Frétt
/Skimun fyrir krabbameini i ristli hefst að ári
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst í ársbyrjun 2009. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, svaraði þá fyrirspurn frá Álfh...
-
Frétt
/Ekki skimað fyrir blöðruhálskrabbameini í bráð
Að svo stöddu eru ekki áform um að skima skipulega fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli. Skýrist þetta af því m.a. að viðurkenndar skimunaraðferðir þykja ekki nákvæmar. Þetta kom fram í máli Guðlaugs ...
-
Ræður og greinar
Umferðaröryggi er forvarnamál
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Ávarp á morgunverðarfundi Slysavarnarráðs 6. febrúar 2008 Ágætu ráðstefnugestir. Á ári hverju látast rúmlega milljón manns í heiminum vegna umferðarsly...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/02/06/Umferdaroryggi-er-forvarnamal/
-
Frétt
/Eftirlit Geislavarna ríkisins á að einfalda
Samkvæmt frumvarpi sem heilbrigðisráðherra mælti fyrir í dag er gert ráð fyrir að eftirlit Geislavarna verði einfaldað og að geislun á fólk verði sem minnst. Frumvarpið sem Guðlaugur Þór Þórðarson, he...
-
Frétt
/Starfsleyfi heilbrigðisstétta til landlæknis
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi sem felur í sér að útgáfa starfsleyfa flyst frá ráðuneyti til landlæknis. Heilbrigðisráðherra sagði í framsöguræðu sinni að eð...
-
Frétt
/Tannverndarvika 2008
Í tannverndarvikunni sem nú stendur leggja Lýðheilsustöð og Heilsugæsla höfðuborgarsvæðisins megináherslu á fræðslumál. Af þessu tilefni verður haldinn fræðslufundur á morgun, þriðjudaginn 5. febrúar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/04/Tannverndarvika-2008/
-
Ræður og greinar
Afmælishátíð Félags íslenskra heimilislækna
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ávarp ráðherra á afmælishátíð hjá Félagi íslenskra heimilislækna, í húsnæði Læknafélags Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi, laugardaginn 2. febrúar 2008. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/02/02/Afmaelishatid-Felags-islenskra-heimilislaekna/
-
Frétt
/Eftirlitsstjórnvöldum ber að grípa inn í
Heilbrigðisráðuneytið hefur af gefnu tilefni sent út bréf til heilbrigðisnefnda sveitarfélaga, Vinnueftirlitsins, Flugmálastjórnar og Siglingamálastofnunar, lögregluembætta, Umhverfisstofnunar og Lýðh...
-
Ræður og greinar
Opnun á starfsemi Ljóssins
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra flutti ávarpið fyrir hönd ráðherra Ávarp aðstoðarmanns ráðherra við opnun á starfsemi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/01/31/Opnun-a-starfsemi-Ljossins/
-
Frétt
/Fósturskimun hefur aukist mikið
Þeim konum fjölgar mjög sem kjósa að fara í fósturskimun við tólf vikna meðgöngu. Þetta kemur meðal annars fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn þingmannanna Kri...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra vill opnari norrænan lyfjamarkað
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, gerði norrænan lyfjamarkað að umtalsefni á fundi heilbrigðisráðherra Norðurlandanna í dag. Sameignleg bóluefnaframleiðsla var efst á formlegri dagskrá nor...
-
Frétt
/Fyrsta stjórn sjúkratrygginga
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn nýrrar sjúkratryggingastofnunar sem tekur að fullu til starfa í haust. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri, verður formaður ...
-
Ræður og greinar
Opnun nýbygginar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Ávarp við opnun nýbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi þann 24. janúar 2008. Góðir gestir. Ég óska okkur öllum til hamingju með þa...
-
Annað
Málþing um málefni innflytjenda
Félags- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð stóðu fyrir opnu málþingi um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda föstudaginn 11. janúar 2008 klukkan 10.00–16.30. M...
-
Frétt
/Allir eiga rétt á að skrá sig á heilsugæslustöð
Allir eiga að geta skráð sig á heilsugæslustöðvar og ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að loka fyrir skráningar á stöðvarnar. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur áréttað þetta í bréfi sem...
-
Ræður og greinar
Samstarf um öflugri þjónustu
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra 21. janúar 2008 Ávarp heilbrigðisráðherra við undirritun samkomulags um tilfærslu verkefna milli sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana &n...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/01/21/Samstarf-um-oflugri-thjonustu/
-
Frétt
/Fimm sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir gera samninga
Í dag var undirritað víðtækt samkomulag milli Landspítala - háskólasjúkrahúss og fjögurra sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana um tilfærslu verkefna frá Landspítala til viðkomandi stofnana. Forstjórar st...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN