Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Innleiðing rafrænna lyfseðla hafin
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hleypti í dag af stokkunum sendingu rafrænna lyfseðla á Selfossi, sem fyrsta áfanga í innleiðingu slíkra sendinga á landsvísu. Þetta var g...
-
Frétt
/Ný lög um heilbrigðisþjónustu taka gildi
Á morgun 1. september taka gildi ný lög um heilbrigðisþjónustu sem samþykkt voru á Alþingi síðast liðið vor. Eldri lög um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 eru að stofni til frá árinu 1973 og voru orði...
-
Frétt
/Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fundar með framkvæmdastjórum ESB um lyfjamál
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, átti í gær og fyrradag fundi með tveimur framkvæmdastjórum Evrópusambandsins, annars vegar Günter Verhaugen sem fer með lyfjamál og hins...
-
Frétt
/Nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, formann Lyfjagreiðslunefndar frá 1. september n.k. er Páll Pétursson, fyrrverandi ráðherra, lætu...
-
Frétt
/Geðheilbrigðisþjónusta við börn og ungmenni stórefld
150 milljónum króna verður varið á næstu átján mánuðum í að stórauka þjónustu við börn og ungmenni með hegðunar- og geðraskanir. Þegar áætlunin verður að fullu komin til framkvæmda mun það ástand sem ...
-
Frétt
/Heilbrigði hjartans á dagsskrá
Evrópusáttmáli um heilbrigði hjartans var kynntur í dag, meðal annars Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Það er Hjartavernd sem ýtir úr vör stefnuskrá eða sáttmála um hei...
-
Ræður og greinar
Alþjóðleg ráðstefna um æðasjúkdóma í miðtaugakerfinu Cerebral amyloid angiopathy (CAA)
Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðleg ráðstefna um æðasjúkdóma í miðtaugakerfinu Cerebral amyloid angiopathy (CAA) í Öskju, Háskóla Íslands 9. ágúst 2007 Dear participants, distinguished guests. Le...
-
Frétt
/Formaður samninganefndar heilbrigðismálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur skipað formann samninganefndar heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra. Steingrímur Ari Arason, hagfræðingur, verður formaður samninga...
-
Frétt
/Nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur sett Dr. Þórólf Þórlindsson forstjóra Lýðheilsustöðvar til eins árs. Dr. Þórólfur Þórlindsson hefur gegnt starfi prófessors við fél...
-
Frétt
/Ráðherra skipar stjórn Tryggingastofnunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað fimm manna stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins eru Benedikt Jóhannesson, formaður, Ka...
-
Frétt
/Skipulag sjúkraflutninga
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til að taka saman og gera tillögur um skipulag sjúkraflutninga á grundvelli úttekta sem fyrir liggja. Ti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/07/20/Skipulag-sjukraflutninga/
-
Frétt
/Breyttar verklagsreglur
Læknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eða dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalæknir sett nýja reglur um rannsóknir þessar. Fyrst og fremst er hér verið að tala um verklagsreglur vegna læ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/07/18/Breyttar-verklagsreglur/
-
Frétt
/Sjóður til styrktar augnlækningum á Landspítala
Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga hefur stofnað sjóð til styrktar augnlækningadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss. Tilkynnt var um stofnun sjóðsins í húsakynnum augndeildarinnar í dag en Eig...
-
Frétt
/Gjaldskrá vegna þjónustu hjartalækna
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur breytt endurgreiðsluhlutfalli sjúklinga vegna þjónustu hjartalækna. Breytingin felur í sér að endurgreiðslur sjúklinga sem sækja þjónustu til hjartalækna br...
-
Frétt
/Ráðgjafi heilbrigðisráðherra
Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir hefur verið ráðin í tímabundna stöðu sem ráðgjafi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, ráðherra heilbrigðismála, um stefnumótun í heilbrigðismálum með sérstaka áherslu á forvarnir og ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra fagnar framtakinu og hvetur fólk til þátttöku í göngu gegn umferðarslysum
Heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, fagnar frumkvæði hjúkrunarfræðinganna þriggja, Bríetar Birgisdóttur, Önnu I. Arnarsdóttur og Soffíu Eiríksdóttur, sem skipulagt hafa göngu gegn alvarlegum...
-
Ræður og greinar
Alþjóða MND - ALS dagurinn - Ávarp aðstoðarmanns ráðherra
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, flutti ávarp í fjarveru ráðherra á Alþjóða MND deginum þann 21. júní 2007. Ágætu fundarmenn. Ég vil byrja á því að ósk...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisreglugerð tekur gildi
Ný alþjóðleg heilbrigðisreglugerð á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) tekur gildi í dag, 15. júní. Hér erum að ræða alþjóðaheilbrigðisreglugerð sem er bindandi sáttmáli aðildarþjóða WHO...
-
Frétt
/Tekjur skerða ekki greiðslur almannatrygginga
Frumvarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem felur í sér að tekjur sjötugra og eldri skerða ekki greiðslur almannatrygginga, tekur gildi 1. júlí. Frumvarp ráðherra var samþykkt sem lög frá Alþi...
-
Ræður og greinar
The human face of medicine in a hi-tech world - 15. þing norrænna heimilislækna í Reykjavík
Hanna Katrín Friðriksson aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálalráðherra ávarpaði 15. þing norrænna heimilislækna í fjarveru Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra þann 14. júní 2007. Þing...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN