Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkið kaupir St. Franciskuspítalann
Ríkissjóður hefur fest kaup á St. Franciskuspítalanum í Stykkishólmi. Samningur var undirritaður vegna kaupanna í dag. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og systir Belén Aldanondo, fulltrúi St. Francis...
-
Frétt
/Heilbrigðismálaráðherra úthlutar gæðastyrkjum
Heilbrigðismálaráðherra styrkir á árinu ellefu gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustunni og afhenti hún styrkin við hátíðlega athöfn í dag. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, afhe...
-
Frétt
/Fjölga þarf sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti blaðamönnum í dag skýrslu um þörf fyrir fólk í heilbrigðisþjónustunni á næstu árum. Skýrsluna unnu starfsmenn Hagfræðistofnunar Háskó...
-
Frétt
/Sáttmáli gegn ofþyngd og offitu
Holdarfar manna er að breytast, líkamsþyngd að aukast og offita verður algengari. Brýnt er talið að spyrna við fótum og berjast gegn ofþyngd og offitu. Í þessu skyni gerðu heilbrigðismálaráðherrar Evr...
-
Rit og skýrslur
Spá um þörf fyrir vinnuafl í heilbrigðiskerfinu
Skýrsla um þróun mannafla í heilbrigðisþjónustunni unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur verið gefin út. Spá um þörf fyrir vinnuafl í heilbr...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. desember 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Tryggingastofnun 70 ára – ávarp ráðherra Ágætu gestir. Fáar íslenskar stofnan...
-
Ræður og greinar
Tryggingastofnun 70 ára – ávarp ráðherra
Ágætu gestir. Fáar íslenskar stofnanir eru eldri en sjálft lýðveldið Ísland – Tryggingastofnun ríkisins er ein þessara stofnana. Ef við lítum yfir söguna tel ég að við getum í stærstu dráttum v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/12/08/Tryggingastofnun-70-ara-ndash-avarp-radherra/
-
Frétt
/Tímamót hjá Tryggingastofnun ríkisins
Tryggingastofnun ríkisins fagnar sjötíu ára afmæli stofnunarinnar í dag. Tækifærið var notað til að taka í notkun nýja heimasíðu TR. Tryggingastofnun ríkisins býður í tilefni afmælisins í piparkökur o...
-
Frétt
/Dregið úr áhrifum tekna lífeyrisþega á bætur
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynntu blaða-og fréttamönnum í dag að ríkisstjórnin legði til að frumvarpi um almannatryggingar og málef...
-
Frétt
/Greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu við fanga
Reglugerð um greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu sem t.d. ósjúkratryggðir fangar njóta hefur verið breytt. Þetta þýðir að þótt fangar séu ekki sjúkratryggðir, eða njóti ekki tryggingaverndar í sérstök...
-
Frétt
/Auglýst aftur
Matsnefnd leggur til að auglýst verði að nýju eftir framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Í október var auglýst eftir framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga og kom fram í auglýsi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/24/Auglyst-aftur/
-
Frétt
/Flestir telja sig geta verið heima
Meira helmingur aldraðra á biðlistum eftir hjúkrunarrými í Reykjavík telur sig geta verið heima fái þeir sömu eða svipaða þjónustu heim og þeir fá nú. Þetta er meðal þess sem fram kemur í frumniðurstö...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. nóvember 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 Hvað vil ég að bíði mín á hjúkrunarheimili? Ágætu málþingsgestir. Komiði sæl ...
-
Ræður og greinar
Hvað vil ég að bíði mín á hjúkrunarheimili?
Ágætu málþingsgestir. Komiði sæl og velkomin á málþing Stjórnvísi um öldrunarþjónustu. Ég vil byrja á að þakka þeim sem standa að málþinginu fyrir að veita mér tækifæri til að segja hér nokkur orð. S...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/11/23/Hvad-vil-eg-ad-bidi-min-a-hjukrunarheimili/
-
Frétt
/Sjálfsvíg á Íslandi
Rúmlega 500 manns sviptu sig lífi á fimmtán ára tímabili á Íslandi. Flestir voru karlar. Þetta kemur fram í svari heilbrigðismálaráðherra á Alþingi. Á árunum 1990 til 2005 sviptu 518 Íslendingar sig l...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/11/21/Sjalfsvig-a-Islandi/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. nóvember 2006 Heilbrigðisráðuneytið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra 2006-2007 40 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands – ávarp ráðherra Ágætu sjúkraliðar og ...
-
Ræður og greinar
40 ára afmæli Sjúkraliðafélags Íslands – ávarp ráðherra
Ágætu sjúkraliðar og aðrir ráðstefnugestir, Ég vil byrja á að óska félagsmönnum Sjúkraliðafélags Íslands til hamingju með 40 ára afmæli fagfélags sjúkraliða. Afmælisins er minnst með ýmsum hætti, þar...
-
Frétt
/WHO veitir Lýðheilsustöð alþjóðlega viðurkenningu
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin veitti í dag verkefni Lýðheilsustöðvar viðurkenningu samtakanna á ráðstefnu sem stendur yfir í Istanbúl. Það var verkefni Lýðheilsustöðvar: Allt hefur áhrif – ein...
-
Frétt
/Nýtt frítekjumark taki að fullu gildi um áramótin
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu Árna Mathiesens, fjármálaráðherra, og Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að leggja til að gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks v...
-
Frétt
/Reglugerð um starfsréttindi áfengis- og vímuefnaráðgjafa
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um menntun, réttindi og skyldur áfengis- og vímuefnaráðgjafa, og kynnti hún ákvörðun sína fulltrúum áfengis-og vímuefna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN