Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hjúkrunarnemum fjölgar
Hjúkrunarnemum við Háskóla Íslands fjölgar um 25 á ári næstu ár. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga. Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga 2006 er lagt til að fjárframlög til Háskóla Íslands ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/19/Hjukrunarnemum-fjolgar/
-
Frétt
/Endurnýjaður samningur við Samstarfsráð um forvarnir
Í dag var endurnýjað samkomulag þriggja ráðuneyta og bindindissamtaka um aðgerðir til að draga úr neyslu áfengis. Um er að ræða samstarfssamning um forvarnir á milli Samstarfsráðs um forvarnir annars ...
-
Ræður og greinar
Ráðherra ávarpar baráttusamkomu SÁÁ
Góðir fundargestir. Ég vil byrja á því að fagna því frumkvæði sem SÁÁ hefur sýnt með því að boða til þessa baráttu- og hátíðarfundar hér í Háskólabíó í kvöld. Það er nauðsynlegt að ræða stöðu forvarn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/12/Radherra-avarpar-barattusamkomu-SAA/
-
Ræður og greinar
Ný hugsun í geðheilbrigðismálum
Fundarstjóri, góðir ráðstefnugestir! Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er nú haldinn í fjórtánda sinn en 10 október hefur árlega verið helgaður umræðum um geðheilbrigðismál frá árinu 1992. Forvarnir gegn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/10/Ny-hugsun-i-gedheilbrigdismalum/
-
Frétt
/Áhersla á geðheilbrigðisþjónustu
Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, hefur verið ráðinn tímabundið til að sinna geðheilbrigðismálum í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Ólafur Þór Ævarsson er sérfræðingur í geðlækningum og hefur s...
-
Frétt
/Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn í dag
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er í dag 10. október. Yfirskrift dagsins er Vaxandi vitund – aukin von: Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og try...
-
Ræður og greinar
Stefna, framtíðarsýn og aðgerðaáætlun Lýðheilsustöðvar
Ágætu fundarmenn, Stefna, framtíðarsýn og aðgerðaáætlun Lýðheilsustöðvar 2006-2010, sem hér verður kynnt er mikilvægt gagn. Það er mér því sérstök ánægja að fá að ávarpa ykkur hér í dag. Íslendingar ...
-
Frétt
/Lýðheilsustöð kynnir stefnu sína og framtíð
Lýðheilsustöð kynnti í dag stefnu sína og framtíðarsýn og áætlun um það hvernig stefnunni verður hrint í framkvæmd. Þetta gerði Lýðheilsustöð með því að kynna ritið Lýðheilsustöð, stefna, framtíðarsýn...
-
Ræður og greinar
Heilbrigðisþjónusta meðal fátækra þjóða
Mr. Chairman, Regional-Director Dr. Luis Sambo, distinguished guests, ladies and gentlemen! I would like to start by expressing my gratitude to our foreign guests who have travelled very far to come ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/04/Heilbrigdisthjonusta-medal-fataekra-thjoda/
-
Frétt
/Sjúkraflug í Vestmannaeyjum
Landsflug hefur sagt upp samningi við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins um sjúkraflug á Vestmannaeyjasvæði með níu mánaða uppsagnarfresti frá og með næstu mánaðamótu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/29/Sjukraflug-i-Vestmannaeyjum/
-
Frétt
/Fundað með heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna
Mánudaginn 25. september síðastliðinn átti Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ásamt Davíð Á. Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra, Ragnheiði Haraldsdóttur, skrifstofustjóra og Helga Ágústssyni, sendih...
-
Frétt
/Ráðstefna um heilbrigðisþjónustu í fátækum löndum
Þróunarsamvinnustofnun Íslands, læknadeild Háskóla Íslands og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu um heilbrigðisþjónustu í fátækum þróunarlöndum. Ráðstefnan um heilbrigðisþj...
-
Ræður og greinar
Ný heilsugæslustöð á Skagaströnd
Kæru gestir, íbúar Skagastrandar, sveitarstjórnarmenn og aðrir góðir gestir. Ég vil til að byrja með óska okkur öllum til hamingju með þessa glæsilegu byggingu, sem við erum hér að vígja og taka í no...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/09/25/Ny-heilsugaeslustod-a-Skagastrond/
-
Frétt
/Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Skagaströnd
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók formlega í notkun nýja heilsugæslustöð á Skagaströnd í dag. Stöðin var tekin í notkun við hátíðlega athöfn og var fjöldi gesta viðstaddu...
-
Frétt
/Aðgerðir í þágu barna með geðraskanir
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag umfangsmiklar aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir. Aðgerðirnar og áherslur ráðherra byggjast á...
-
Frétt
/Hreyfing fyrir alla - samráð um tilraunaverkefni
Í dag stóð heilbrigðisráðuneytið, ásamt Lýðheilsustöð og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, fyrir samráðsfundi vegna undirbúnings tilraunaverkefnisins Hreyfing fyrir alla. Verkefnið hefur meðal anna...
-
Frétt
/Ráðherra kynnir sér heilsuvernd barna og mæðravernd
Siv Friðleifdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, heimsótti í morgun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti sér starfsemi Miðstöðvar heilsuverndar barn...
-
Frétt
/Kvöld- og helgarþjónusta í heimahjúkrun aukin
Kvöld- og helgarþjónusta sú sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir nú í heimhjúkrun verður aukin verulega eystra. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að veita H...
-
Ræður og greinar
Til forystu í tóbaksvörnum
Fundarstjóri, erlendir gestir og og aðrir góðir ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að þakka það tækifæri sem hér býðst til að setja ráðstefnuna Loft 2006. Einnig vil ég þakka það frumkvæði sem þe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/09/14/Til-forystu-i-tobaksvornum/
-
Frétt
/Sex milljónir til Reyksímans
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja starfsemi Reyksímans með þriggja milljóna króna framlagi á ári í tvö ár. Um er að ræða viðbót við árlegt framlag Lý...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN