Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aðgerðir í þágu barna með geðraskanir
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag umfangsmiklar aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir. Aðgerðirnar og áherslur ráðherra byggjast á...
-
Frétt
/Hreyfing fyrir alla - samráð um tilraunaverkefni
Í dag stóð heilbrigðisráðuneytið, ásamt Lýðheilsustöð og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, fyrir samráðsfundi vegna undirbúnings tilraunaverkefnisins Hreyfing fyrir alla. Verkefnið hefur meðal anna...
-
Frétt
/Kvöld- og helgarþjónusta í heimahjúkrun aukin
Kvöld- og helgarþjónusta sú sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir nú í heimhjúkrun verður aukin verulega eystra. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að veita H...
-
Frétt
/Ráðherra kynnir sér heilsuvernd barna og mæðravernd
Siv Friðleifdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, heimsótti í morgun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti sér starfsemi Miðstöðvar heilsuverndar barn...
-
Ræður og greinar
Til forystu í tóbaksvörnum
Fundarstjóri, erlendir gestir og og aðrir góðir ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að þakka það tækifæri sem hér býðst til að setja ráðstefnuna Loft 2006. Einnig vil ég þakka það frumkvæði sem þe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/09/14/Til-forystu-i-tobaksvornum/
-
Frétt
/Sex milljónir til Reyksímans
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja starfsemi Reyksímans með þriggja milljóna króna framlagi á ári í tvö ár. Um er að ræða viðbót við árlegt framlag Lý...
-
Ræður og greinar
Ræða á landsþingi Hjartaheilla
Ávarp Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 9. landsþing Hjartaheilla haldið í Reykjavík Ágætu landsfundarfulltrúar og aðrir gestir. Samtök hjartasjúkra – Hjartahei...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/09/12/Raeda-a-landsthingi-Hjartaheilla/
-
Frétt
/Tilvísun forsenda endurgreiðslu
Tilvísun heilsugæslulæknis, útgefin fyrirfram, er forsenda endurgreiðslu kostnaðar við heimsókn til hjartasérfræðings. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem skar úr um það hvort Tr...
-
Frétt
/Drífa sett framkvæmdastjóri í stað Sigríðar til árs
Drífa Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur, hefur verið sett framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Suðurnesjum til eins árs frá 15. október næst komandi. Leysir Drífa Sigríði Snæbjörnsdóttur framkvæm...
-
Frétt
/Heilbrigðismálaráðherra heimsækir Kína
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, er í opinberri heimsókn í Kína og ræðir m.a. samstarf þjóðanna á heilbrigðissviði. Heilbrigðismálaráðherra hitti starfsbróður sinn Gao Quiang...
-
Frétt
/Samið um frágang D-álmu í Keflavík
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í morgun samkomulag um frágang D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Samið var við fyrirtækið FB. Festing sem átti lægsta tilb...
-
Frétt
/Öflugir fulltrúar heilbrigðisþjónustunnar til Malaví
Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, og Sigurður Guðmundsson, landlæknir, halda senn til ársdvalar í Malaví. Þar munu þau vinna að uppbyggingu heilbrigðisþjónust...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna á vegum Hugarafls
Ávarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ráðstefnu Hugarafls Góðir ráðstefnugestir. Mér fannst ánægjulegt þegar leitað var til mín frá Hugarafli og ég beðin um að ávarpa þessa ráðstefnu sem nú ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/08/24/Radstefna-a-vegum-Hugarafls/
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna árið 2006
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu og hefur ráðuneytið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn um tvær vikur, þ.e. til 15. september n.k. Í...
-
Frétt
/Nýr formaður
Birna Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, verður formaður stjórnarnefndar Landspítala – háskólasjúkrahúss eftir næsta fund nefndarinnar. Birna hefur verið varamaður Pálma R. Pálmasonar, sem lætur...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/07/27/Nyr-formadur/
-
Frétt
/Reglugerðir settir í framhaldi af samkomulagi við eldri borgara
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út þrjár reglugerðir í framhaldi af samkomulagi ríkisstjórnar og Landssambands eldri borgara. Reglugerðirnar eru um hækkun bóta ...
-
Frétt
/Samið um nýmæli í meðferð ungmenna
Tveir ráðherrar undirrituðu í morgun samkomulag um meðferð ungmenna með áhættusama hegðun og geð- og hegðunarraskanir. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Magnú...
-
Frétt
/Samkomulag á Landspítala
Tómas Zoëga, geðlæknir, mun gegna starfi yfirlæknis hjá Landspítala með sama hætti og áður. Samkomulag um þetta tókst í dag. Þetta kemur fram á vefsíðu Landspítala – háskólasjúkrahúss. Í fréttin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/07/19/Samkomulag-a-Landspitala/
-
Rit og skýrslur
Ný sýn - Nýjar áherslur
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnir áherslur sínar í öldrunarmálum í ritinu Ný sýn – Nýjar áherslur. Vinna við heildarendurskoðun laga um málefni aldraðra til að skapa umgjörðina um breyttar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2006/07/13/Ny-syn-Nyjar-aherslur/
-
Frétt
/Kostnaður vegna menntunar og rannsókna metinn
Þáttur Landspítala – háskólasjúkrahúss í menntun heilbrigðisstétta er rúmlega 1300 milljónir króna á ári og kostnaður vegna rannsókna- og vísinda um hálfur milljarður króna. Þetta er meðal þess ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN