Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kostnaður vegna menntunar og rannsókna metinn
Þáttur Landspítala – háskólasjúkrahúss í menntun heilbrigðisstétta er rúmlega 1300 milljónir króna á ári og kostnaður vegna rannsókna- og vísinda um hálfur milljarður króna. Þetta er meðal þess ...
-
Rit og skýrslur
Ný sýn - Nýjar áherslur
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnir áherslur sínar í öldrunarmálum í ritinu Ný sýn – Nýjar áherslur. Vinna við heildarendurskoðun laga um málefni aldraðra til að skapa umgjörðina um breyttar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2006/07/13/Ny-syn-Nyjar-aherslur/
-
Frétt
/Rætt um starfshelgun stjórnenda
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra gerði ríkisstjórninni í morgun grein fyrir stefnu Landspítalans um starfshelgun yfirmanna og afstöðu ráðherra til hennar. Ráðherra gerði ríkisstjórn einnig grein ...
-
Frétt
/Frumvarpsdrög um notkun fósturvísa til stofnfrumurannsókna
Heilbrigðismálaráðherra hefur ákveðið að óska eftir athugasemdum við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun. Í frumvarpsdrögunum eru lagðar til breytingar á gildandi ákvæðum ...
-
Frétt
/Ráðherra bregst við lyfjaverðskönnun ASÍ
Lyfjafræðingum í apótekum er skylt að upplýsa sjúklinga um ódýr samheitalyf og heilbrigðisráðherra vill að Lyfjastofnun brýni fyrir apótekum að sinna skyldum sínum í þessum efnum. Siv Friðleifsdóttir,...
-
Frétt
/Ráðherra staðfestir stefnumótun
Siv Friðleifsdóttir hefur staðfest stefnumótun fyrir Heilbrigðisstofnunina Sauðárkróki til ársins 2010. Ráðherra staðfesti stefnumótun stofnunarinnar á ársfundi hennar sem var í gær, en unnið hefur ve...
-
Frétt
/Næring, heilsu- og holdarfar
Fyrirlestrar og erindi sem haldin voru á námsstefnu Félags fagfólks gegn offitu, Lýðheilsustöðvar og Landlæknisembættisins eru aðgengileg á Netinu. Námsstefnan var haldin í liðinni viku á vegum þeirra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/22/Naering-heilsu-og-holdarfar/
-
Frétt
/Nýr vefur – nýr Landspítali
Verkefnavefur eða heimasíða nýs Landspítala – háskólasjúkrahúss hefur verið tekin formlega í notkun. Vefurinn var kynntur í tengslum við kynningar- og umræðufund sem Framkvæmdanefnd um byggingu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. júní 2006 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Starfsmannaskortur ræddur á ársfundi Ávarp ráðherra á ársfundi LSH Ágætu ársfundarge...
-
Frétt
/Hvatning til að bæta þjónustu
Styrkir til gæðaverkefna árið 2006 16.06.2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu. Í styrkumsókn skal m.a. koma fram markmið verkefnisins,...
-
Ræður og greinar
Þyngri þjóðir og heilsuveilli
Good morning, ladies and gentlemen. It is with great pleasure that I welcome you to Iceland, and in particular to this meeting. I value your decision to come here to work together for many reasons, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/06/16/Thyngri-thjodir-og-heilsuveilli/
-
Ræður og greinar
Norrænir hjúkrunarfræðingar í Reykjavík
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ræða á ráðstefnu norrænna hjúkrunarfræðinga í stjórnunarstöðum Kære venner. Det er mig en ære at få mulighet å snakketil jer, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/06/16/Norraenir-hjukrunarfraedingar-i-Reykjavik/
-
Ræður og greinar
Starfsmannaskortur ræddur á ársfundi
Ávarp ráðherra á ársfundi LSH Ágætu ársfundargestir. Landspítalinn er og verður ein meginstoðin í heilbrigðisþjónustunni í landinu. Þetta er staðreynd sem þarf ekki frekari umræðu við. Eðl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/06/16/Starfsmannaskortur-raeddur-a-arsfundi/
-
Frétt
/Gríðarlegur verðmunur í apótekum
Verðmunur á lyfseðilsskyldum lyfjum í apótekum er allt að 68%. Þetta kemur fram í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði. Könnunin var gerð í apótekum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 13. júní, og va...
-
Frétt
/Norrænu lýðheilsuverðlaunin veitt
Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2006 koma í hlut sænsks lýðheilsuprófessors við Háskólann í Umeå. Það var Stig Wall sem fékk verðlaunin að þessu sinni fyrir framlag sitt til lýðheilsu og skárra heilsufars...
-
Frétt
/Framleiðsla bóluefnis, mansal og velferð á norðurslóð á dagskrá ráðherra
Norrænu heilbrigðismálaráðherrarnir eru sammála um að freista þess að vinna áfram að því að framleitt verði sameiginlega bóluefni vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu. Þetta var ein niðurstaðna f...
-
Frétt
/Nýr forstjóri WHO í kosinn nóvember
Framkvæmdastjórn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar hefur ákveðið að nýr forstjóri samtakanna verði skipaður í embætti í nóvember. Þetta var ákveðið í kjölfar fráfalls Dr. Lees Jong-wooks, forstjór...
-
Frétt
/Siv hvetur til að réttindi kvenna verði aukin
Ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna um alnæmi lauk 2. júní í New York, en alnæmi er eitt stærsta heilbrigðismálið á hnattræna vísu og er bein ógn við öryggi þjóða heims. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisr...
-
Frétt
/Ráðherra situr alnæmisráðstefnu Sameinuð þjóðanna
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr fyrir Íslands hönd ráðherrafund Sameinuð þjóðanna um alnæmi. Ráðherrafundurinn hófst í gær og lýkur á morgun en hann er haldinn í höfu...
-
Frétt
/Eiturlyf innvortis
Eiturlyf finnast í iðrum sjö til tíu manna á ári hverju. Leitað er að eiturlyfjum hjá þrjátíu til fjörutíu manns árlega. Þetta kemur fram í svar Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálará...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/01/Eiturlyf-innvortis/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN