Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stuðningur við nýtt háskólasjúkrahús
Starfsmannaráð Landspítala – háskólasjúkrahús ítrekar eindreginn stuðning ráðsins við að reisa nýtt háskólasjúkrahús við Hringbraut í Reykjavík. Í ályktun starfsmannaráðsins er bent á að húsakos...
-
Frétt
/Samheitalyfin gætu lækkað útgjöldin
Væri lyfið Sivacor, sem menn nota til að lækka blóðfitu sína, selt hérlendis við sama verði og í Danmörku lækkaði það lyfjaútgjöld Tryggingastofnunar um 160 milljónir á ári. Þetta kemur fram á heimsíð...
-
Frétt
/Forstjóri WHO látinn
Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) er látinn. Forstjóri WHO lést í morgun eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall. Þetta var tilkynnt við upphaf 59. Alþjóðahei...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/05/22/Forstjori-WHO-latinn/
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um nýtt hjúkrunarheimili
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjórinn í Seltjarnarneskaupstað, undirrituðu í dag sa...
-
Frétt
/Nánari samvinna eftir að jarðgöng verða að veruleika
Efla á samstarf heilbrigðisstofnana á svæðinu sem Héðinsfjarðagöngin tengja saman þegar þau verða tekin í notkun. Þetta er vilji Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem hefu...
-
Frétt
/Greinargerð um lífeyrisgreiðslur
Af gefnu tilefni vilja fjármálaráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um þróun greiðslna lífeyris Tryggingastofnunar ríkisins, samspil greiðslna...
-
Frétt
/Aðgerðir til að létta álagi af LSH
Á fundi Sivjar Friðleifsdóttur og stjórnenda Landspítalans var ákveðið að grípa til fjölþættra aðgerða m.a. til að draga úr útskriftarvanda spítalans og slá á þá manneklu sem spítalinn stendur frammi ...
-
Frétt
/Sænskur sérfræðingur kynnir sér geðheilbrigðismál barna
Dr. Anders Milton, sérstakur ráðgjafi sænskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum, gerir nú úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni hér á landi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið ákva...
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum fjölgar á Suðurlandi
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fjölgað verði hjúkrunarrýmum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta verður gert með því að byggja þriðju hæðina í viðbygg...
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins flytur
Höfuðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins flytjast í Mjóddina í Reykjavík í ágúst þegar heilsugæslan fer úr Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg og nýir eigendur taka við því húsi. Nýja húsnæðið e...
-
Frétt
/Skýrsla um starfsemi WHO á Alþingi
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um starfsemi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Í skýrslunni er greint frá helstu þáttum í starfse...
-
Frétt
/Hjólað til vinnu
Heilsuátak ÍSÍ og Lýðheilsustöðvar “Hjólað í vinnuna” hófst formlega í morgun en með átakinu er fólk hvatt til að hreyfa sig. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mæ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/05/03/Hjolad-til-vinnu/
-
Frétt
/Hjúkrunarrýmum fjölgað á Akranesi - heimahjúkrun efld
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að heimila að dvalarrýmum á Akranesi verði breytt í hjúkrunarrými. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra greindi forsvarsmönnu...
-
Frétt
/Rekstur Landspítalans í jafnvægi
Rekstur Landspítalans var í jafnvægi á liðnu ári. Þetta kom fram á ársfundi spítalans sem haldinn var í dag. Reksturinn var í jafnvægi, skuldir greiddar niður um u.þ.b. hálfan milljarð króna. Fjárheim...
-
Frétt
/Sjúkraflug eflist
Sjúkraflug hefur eflst mjög á liðnum árum. Flogið var með 148 sjúklinga á árinu 2001 en 381 árið 2004. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/24/Sjukraflug-eflist/
-
Frétt
/Dauðsföll af völdum reykinga
Um fimmtungur landsmanna reykir, hátt á þriðja hundruð manns deyr af völdum reykinga á ári hverju og ætla má að fimmtungur þeirra sem deyr fyrir áttrætt látist af völdum reykinga. Þetta er meðal þess ...
-
Frétt
/Nýr aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Kolbrún Ólafsdóttir, lögfræðingur, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Kolbrún er fædd 1971 og útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands 199...
-
Frétt
/Samstarf á sviði forvarna í fjölskyldumálum
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Reykjanesbær hafa tekið höndum saman og gert samstarfssamning á sviði forvarna í fjölskyldumálum. Samstarfssamningurinn hefur það að markmiði að veita börnum og fjölsk...
-
Frétt
/Ræðir menntun heilbrigðisstétta við menntamálaráðherra
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hyggst ræða menntunarmál heilbrigðisstétta við menntamálaráðherra vegna fyrirsjáanlegs skorts á starfsfólki í framtíðinni. Þetta kom meðal a...
-
Frétt
/Samstarfssamningur til að stuðla að bættri heilsu barna
Fulltrúar Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undirrituðu í dag samstarfssamning til ársins 2010 í þágu barna. Með samstarfssamningnum er ætlunin að efla samskipti stofnana tveggja en...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN