Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir deildir og svið Landspítala
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undanfarnar tvær vikur heimsótt svið og deildir Landspítalans. Hefur ráðherra heimsótt hverja deildina á fætur annarri til að kynna sé...
-
Frétt
/Brugðist við afsögn hjartalækna af samningi
Sérfræðingar í hjartalækningum hafa sagt sig af samningi Læknafélags Reykjavíkur og samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (SHTR). Samningurinn tekur til verka sem unnin eru á einkastof...
-
Frétt
/Engin bið í nokkrum sérgreinum
Það fækkar á biðlistum eftir skurðaðgerðum á Landspítala (LSH) og bíða nú 200 færri eftir aðgerð en á sama tíma í fyrra. Engin bið er í mörgum sérgreinum. Þetta kemur fram í starfssemistölum LSH fyrst...
-
Frétt
/Skaðsemi reykinga á dagskrá framkvæmdastjórnar ESB
Framkvæmdastjórn ESB undanfarið staðið fyrir margskonar herferðum til að vekja athygli á skaðsemi reykinga. Nýjasta átakið heitir HELP – For a life without tobacco. Markmiðið með átakinu er að v...
-
Frétt
/Alþjóða heilbrigðisdagurinn 7. apríl
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn verður að venju haldinn 7. apríl nk. í aðildarríkjum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Einkunnarorð dagsins í ár eru Samstarf í þágu heilbrigðis (Working together ...
-
Frétt
/Árangur í heilbrigðisþjónustu: Ungbarnadauði hvergi minni
Hvergi er ungbarnadauði undir þremur af hundraði nema á Íslandi. Þetta kemur fram í tölfræðiupplýsingum Hagstofunnar. Þar kemur fram að aðeins tíu börn dóu á fyrsta ári í fyrra, sex drengir og fjórar ...
-
Frétt
/Forvarnir, hreyfing og heilsusamlegir lífhættir forgangsmál
Forvarnir, hreyfing og barátta gegn sjúkdómum sem tengjast lífsháttum manna er einn þeirra málaflokka sem nýr heilbrigðismálaráðherra hyggst leggja áherslu á. Til að sinna þessum málaflokki sérstakleg...
-
Frétt
/Meira kvartað til landlæknisembættisins
Almenningur kvartar meira nú vegna heilbrigðisþjónustu sem veitt er en áður að því er fram kemur hjá embættinu. Landlæknisembættið hefur birt upplýsingar um kvartanir og kærur og ber fjölda þeirra fyr...
-
Frétt
/Hreyfing sem meðferðarúrræði
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hvatti til þess að fólk hreyfði sig reglulega og bætti með því sjálft heilsufar sitt. Þetta kom fram í máli ráðherra sem svaraði fyrirspurn ...
-
Frétt
/300 milljóna króna gjöf til Barnaspítala Hringsins
Jóhannes Jónsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Kristín Jóhannesdóttir gefa Barnaspítala Hringsins 300 milljónir á næstu fimm árum. Gjöfin er ein sú veglegast sem Barnaspítalanum hefur hlotnast, en forsva...
-
Frétt
/Þjónusta við geðfatlaða
Áfangaskýrsla um aukna og bætta þjónustu við geðfatlaða liggur fyrir og var hún kynnt blaða- og fréttamönnum í dag. Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/15/Thjonusta-vid-gedfatlada/
-
Rit og skýrslur
Ábendingar faghóps sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fól að skoða hvernig bæta megi geðheilbrigðisþjónustu við aldraða
10.03.2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Ábendingar faghóps sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra fól að skoða hvernig bæta megi geðheilbrigðisþjónustu við aldraða (PDF...
-
Frétt
/Samið um inflúensulyf
Neyðarbirgðir af inflúensulyfinu Relenza verða ávalt til í landinu til að bregðast við hættulegum inflúensufaraldri. Samkomulag þessa efnis var undirritað í dag milli fyrirtækisins Glaxo Smith Kline e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/10/Samid-um-influensulyf/
-
Frétt
/Tillögur um endurskilgreiningu verksviða innan heilbrigðisþjónustunnar
Nefnd um endurskilgreiningu verksviða innan heilbrigðisþjónustunnar hefur skilað heilbrigðismálaráðherra áliti sínu. Sátt varð um tillögurnar í nefndinni. Jón Kristjánsson, þáverandi heilbrigðis- og t...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta framtíðarinnar - ráðstefna
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, setti í dag málþing um heilbrigðisþjónustu í framtíðinni. Heilbrigðisþjónustu næstu ára ræddu menn á grundvelli skýrslu um breytta verkaskip...
-
Frétt
/Nýr ráðherra tekur við embætti
Siv Friðleifsdóttir tók við embættinu á ríkisráðsfundi í gær þriðjudag og heilsaði að honum loknum upp á starfsmenn heilbrigðis- og tryggingamálatráðuneytisins sem sitt fyrsta embættisverk. Að því lok...
-
Frétt
/Heilbrigðismálaráðherra heimsækir stofnanir
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra heimsótti fyrst Lýðheilsustöð og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar af eigin raun og ræddi við starfsfólk hennar. Þegar heimsókninni á Lýðheilsustöð lauk heimsót...
-
Frétt
/Samningar um sjúkraflutninga undirritaðir
Gildistími samningsins við Rauða Kross Íslands er frá og með 1. janúar 2006 til og með 31. desember 2010 og er samningurinn endurnýjun á eldri samningi sem rann út um síðustu áramót, þó með ákveðnum b...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla og tillögur um endurskilgreiningu verksviða innan heilbrigðisþjónustunnar
Með bréfi dags. 8. október 2003 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nefnd til þess að gera tillögur um hvernig endurskilgreina mætti verksvið Landspítala - háskólasjúkrahúss og Fjórðungssjúk...
-
Frétt
/Umtalsverð verðlækkun lyfja – árangursríkt samkomulag
Heildsöluverðmæti lyfja á Íslandi hefur lækkað um sautján af hundraði og smásöluverðmæti um fjórtán prósent á tveimur árum. Þessar upplýsingar koma fram í skriflegu svari heilbrigðismálaráðherra við f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN