Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýtt heimili fyrir heilabilaða í Hafnarfirði
Tekið hefur verið notkun heimili fyrir heilabilaða í Hafnarfirði og verður heimilið rekið fyrir framlag á fjárlögum. Það er Félag áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annar skyldra sjúkdóm...
-
Frétt
/Upplýsingabanki um mænuskaða
Aðgangur að upplýsingabanka um mænuskaða á netinu er nú öllum opinn. Það er Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem á veg og vanda af upplýsingabankanum sem nú er opinn öllum. Hún hefur um langa ...
-
Frétt
/Fuglaflensa utan dagskrá á Alþingi
Víðtækt samráð stofnana og embætta hefur einkennt viðbragðsáætlun vegna fuglaflensu sem gæti hugsanlega borist til landsins. Þetta sagði Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við um...
-
Frétt
/Viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu
Fréttatilkynning nr. 1/2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra kynntu í morgun á fundi ríkisstjórnarinnar tillögur um viðbrögð, aðgerðir og fjárframlög. Tillögurnar ...
-
Frétt
/Öryggi sjúkra ræður ferðinni
Ákvörðun um löggildingu nýrra heilbrigðisstéttar verður byggð á því að löggildingin sé nauðsynleg með tilliti til öryggis sjúklinga fremur en hagsmunum starfstéttar. Þetta kom fram í svari Jóns Kristj...
-
Frétt
/Fíkniefnamál og þagnarskylda heilbrigðisstarfsmanna
Glæpamenn eiga ekki að renna úr greipum réttvísinnar í skjóli þagnarskyldu, sagði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, í umræðum utan dagskrá á Alþingi í dag. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og trygg...
-
Frétt
/Spurt um alnæmissmit
Eitt hundrað áttatíu og þrír höfðu greinst með alnæmissmit hér á landi 1. desember sl. 141 karl og 42 konur. Þetta kemur m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/09/Spurt-um-alnaemissmit/
-
Frétt
/Samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála í gengum 6. rammaáætlun ESB
Athygli er vakin á þessu hér og því að frestur til að sækja um styrki er til 22. mars nk. Meginþemað fyrir umsóknir er að verkefni feli í sér vísindalegar aðferðir og rannsóknir, sem geta hjálpað til ...
-
Frétt
/Endurskoðun heilbrigðisþjónustulaga – drög að frumvarpi
Nú liggja fyrir drög að frumvarpi um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur frumvarpið verið sent út af hálfu endurskoðunarnefndarinnar. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðh...
-
Frétt
/Samið við Reykjalund um víðtæka endurhæfingarþjónustu
Um er að ræða þjónustusamning til fjögurra ára sem Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og forsvarsmenn Reykjalundar fyrir skemmstu. Greiddar verða um 1200 milljónir króna árlega f...
-
Frétt
/Þjónustusamningur gerður við Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra
Þjónustusamningurinn var undirritaður í gær og er með honum tryggð meðferð fyrir börn og ungmenni með hreyfifrávik eða fatlanir, en einnig fyrir fullorðna með ýmis konar fatlanir. Jón Kristjánsson, he...
-
Frétt
/Samningur gerður um niðurgreiðslu tæknifrjóvgana
Gengið hefur verið frá samningi Landspítala – háskólasjúkrahúss og fyrirtækisins ArtMedica vegna tæknifrjóvgana. Landspíatli – háskólasjúkrahús gerir samninginn fyrir hönd heilbrigðis- og ...
-
Frétt
/Endurbætur sjúkrahúss ekki tengdar sjúkraflugi
Ekki er talin þörf á að bæta aðstöðu eða búnað á sjúkrahúsinu á Ísafirði sérstaklega vegna fyrirhugaðra breytinga á sjúkraflugi. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, greindi frá þe...
-
Frétt
/Aldurstengd uppbót á vasapeninga
Ekki eru uppi áform um að greiða aldurstengd uppbót á vasapeninga þeirra sem dvelja um lengri tíma á sjúkrahúsum eða hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í svari heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við...
-
Frétt
/Um fjörutíu makar bíða eftir vistun
Tæplega fjörutíu manns sem eiga maka á öldrunarstofnun í landinu bíða eftir sambærilegri vistun að sögn Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Þetta kom fram í máli ráðherra þegar...
-
Frétt
/Samið um deiliskipulagstillögu Landspítala - þarfagreining hafin
Undirritað hefur verið samkomulag um deiliskipulagstillögu vegna nýbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Það var Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem ...
-
Frétt
/Frumvarp um reykingabann á veitinga-og skemmtistöðum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mælti síðdegis í gær fyrir frumvarpi um bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. Í frumvarpinu er lagt til að reykingar í þjónusturými ...
-
Frétt
/Uppbygging hjúkrunarheimila
Bygging hjúkrunarheimilis í Sogamýri lýkur á næsta ári og bygging hjúkrunarheimilis á Lýsislóðinni verði lokið árið 2009. Þetta kom meðal annars fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og trygg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/31/Uppbygging-hjukrunarheimila/
-
Frétt
/Samþykkt að efla viðbúnað WHO vegna náttúruhamfara
Samþykktin er meðal annars niðurstaða af 117. fundi framkvæmdastjórnar WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í Genf, sem staðið hefur í vikunni. Á fundinum var samþykkt að tillaga um átak á sviði ...
-
Frétt
/Tvær stofnanir verða sameinaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, leggur fram frumvarp sem felur í sér að Heyrnar-og talmeinastöðin og sjónstöðin sameinast. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra lagði frumvarp...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN