Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Atvikanefnd á LSH
Framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hefur skipað sérstaka atvikanefnd með það að markmiði að auka öryggi sjúklinga og starfsmanna. Nefndinni er ætlað að fjalla skilmerkilega um afbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/29/Atvikanefnd-a-LSH/
-
Frétt
/Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri undirrituðu í dag samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík. Um er að ræða 110 rýma hjúkruna...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 17. - 23. september
Viðbyggingu og endurbótum lokið við öldrunarstofnunina Naust á Þórshöfn Framkvæmdum er lokið við viðbyggingu og endurbætur Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Nausts á Þórshöfn. Í nýju byggingunni ...
-
Frétt
/Ársfundur SHA - samstarf við Landspítala aukið
Ársfundur Sjúkrahússins og heilsustöðvarinnar á Akranesi (SHA) var í gær, en við það tækifæri gerðu SHA og Landspítali samning um áframhaldandi og aukið samstarf. Á ársfundinum undirrituðu forsvarsmen...
-
Frétt
/Málþing um notendur velferðarþjónustu
Notendur velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur Málþing 30. september 2005 Haldið að Hótel Loftleiðum, Hringsal 1-3 kl. 10:00 - 16:00 í samstarfi félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og tr...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 10. - 16. september
Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins - dagskrá kynningarfundar 23. september Kynningarfundur um Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins verður haldinn á Grand-hótel í Reykjavík 23. september kl 13 - 17. Aðalfy...
-
Frétt
/Evrópumenn þyngjast
Allt að fjórfalt fleiri Evrópumenn eru of þungir en fyrir aldarfjórðungi. Þetta kom fram á haustfundi svæðisskrifstofu WHO sem nú stendur yfir. Sérfræðingar starfandi á vegum WHO leggja til að samtöki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/09/14/Evropumenn-thyngjast/
-
Frétt
/Ráðherra ávarpar haustfund svæðisskrifstofu WHO í Evrópu
Brýnt er að halda fast við heilbrigðisáætlanir Evrópuþjóðanna í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem byggjast á stefnu samtakanna um Heilbrigði fyrir alla. Heilbrigðisáætlanir byggðar á markmiðum WHO...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 3. - 9. september
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október og starf á sviði geðheilbrigðismála Þann 10. október er alþjóða geðheilbrigðisdagurinn og í tengslum við hann er margþætt starfsemi framundan. Lýðheils...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra í heimsókn hjá starfsmönnum Landspítala
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, boðaði til fundar með starfsmönnum Landspítala – háskólasjúkrahúss í hádeginu. Vildi ráðherra með fundum við Hringbraut og í Fossvogi kynna þei...
-
Frétt
/Nýtt hátæknisjúkrahús verður byggt
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 18 milljörðum króna til að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús. Heilbrigðismálaráðherra segir ákvörðunina þýða tímamót í heilbrigðisþjónustu við landsmenn alla. Tilky...
-
Frétt
/Reglur um hjúkrunarrými fyrir þá sem eru yngri en 67 ára
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett nýjar reglur sem taka til umsókna um dvöl á hjúkrunarheimilum. Reglurnar gilda um þá sem þarfnast vistar á hjúkrunarheimilum áður en þeir ná 67 ára a...
-
Frétt
/Rekstur Landspítala nánast í jafnvægi
Launagjöld eru rúmlega tveir þriðju af kostnaði við rekstur Landspítala – háskólasjúkrahúss, en rekstrargjöld voru 14,4 milljarðar króna fyrstu sex mánuði ársins. Útgjöld spítalans eru 0,55% umf...
-
Frétt
/Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins kynnt
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Lýðheilsustöð standa saman að kynningarfundi um Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins 23. september nk. Til að kynna áæltunina og möguleika á styrkjum til lýðhei...
-
Frétt
/Vaxandi starfsemi
Starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur vaxið á árinu borið saman við fyrstu sex mánuði liðins árs. Þetta er meðal annars skýrt með því m.a. að nýtt fullkomið segulómtæki var tekið í notkun ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/08/24/Vaxandi-starfsemi/
-
Frétt
/Samið um sálfræðiþjónustu í heilsugæslunni
Samningar um sálfræðiþjónustu í heilsugæslunni voru undirritaðir á Ísafirði í dag. Landspítali – háskólasjúkrahús gerir samningana við Heilbrigðisstofnun Ísafjarðabæjar, Heilbrigðisstofnun Austu...
-
Frétt
/Tilboð opnuð í sjúkraflug
Tilboð í sjúkraflug á Íslandi voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. Boðið var í sjúkraflug á svokölluðu norðursvæði og í flug til Vestmannaeyja. Fjögur fyrirtæki gerðu tilboð í sjúkraflug á norðursvæðinu,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/08/16/Tilbod-opnud-i-sjukraflug/
-
Frétt
/Alþjóðasamningur um vatn tekur gildi
Sextán aðildarríki Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hafa staðfest samning um neysluvatn sem undirritaður var í London 1999 og þar með tekur samningurinn gildi í dag, 4. ágúst 2005. Þrjátíu og sex ...
-
Frétt
/Leggja til miðlæga bólusetningarskrá
Stýrihópur sem starfaði á vegum sóttvarnalæknis og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra leggur til að komið verði á miðlægri bólusetningarskrá. Undanfarna mánuði hefur verið unnið tilraunaverkefni a...
-
Frétt
/Norræna lýðsheilsuráðstefnan í Reykjavík í október
Í haust verður 8. norræna lýðheilsuráðstefnan haldin í Reykjavík og er yfirskrift ráðstefnunnar „Lýðheilsa – sameiginleg ábyrgð“. Erindin verða flutt á ensku en fyrirlesarar og þeir sem stjórna vinnus...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN