Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dregur úr sjálfsvígum
Dregið hefur marktækt úr sjálfsvígum s.l. þrjú ár borið saman við þrjú árin á undan. Almennt hefur dregið úr sjálfsvígum, en sérstaklega í yngstu aldurshópum karla. Þetta koma fram á blaðamannafundi L...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/06/23/Dregur-ur-sjalfsvigum/
-
Frétt
/Nýtt sneiðmyndatæki og frekari uppbygging eystra
Sneiðmyndatæki hefur verið tekið í notkun á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Tækið er gjöf frá Hollvinasamtökum FSN og voru það einstaklingar og fyrirtæki sem lögðu fram fé til kaupanna. Jón Krist...
-
Frétt
/TR og Háskóli Íslands semja um kennslu og rannsóknir
Háskóli Íslands og Tryggingastofnun ríkisins hafa gert samning sem hefur það að markmiði að efla kennslu og rannsóknir í almannatryggingarétti. Lögð er í samningnum áhersla á lífeyristryggingar í þess...
-
Frétt
/Finnskur prófessor fékk Norrænu lýðheilsuverðlaunin
Pekka Puska, finnskur prófessor og forstjóri Lýðheilsustöðvar í Helsingfors tók við Norrænu lýðheilsuverðlaununum á fundi norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem haldinn er í Þórshöfn í Fære...
-
Frétt
/Samþykkt WHO í áfengismálum fagnað
Norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherrarnir fögnuðu sérstaklega á fundi sínum í Þórshöfn samþykkt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í áfengismálum, en samtökin samþykktu tillöguna á fundi sínum ...
-
Frétt
/Viðbragðsáætlun gegn fuglaflensu
Norrænu heilbrigðis-og félagsmálaráðherrarnir samþykktu á fundi sínum í Þórshöfn í Færeyjum að kanna möguleika Norðurlandanna á að framleiða bóluefni sem lið í sameiginlegri viðbragðsáætlun gegn útbre...
-
Frétt
/Ráðherrafundur í Þórshöfn í Færeyjum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr í dag og á morgun árlegan fund norrænna heilbrigðis-og félagsmálaráðherra sem haldinn er í Þórshöfn í Færeyjum. Á dagskrá fundarins eru t...
-
Frétt
/Sérhæfð meðferðardeild tekin til starfa á Kleppi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti sér í morgun starfsemi nýrrar sérhæfðrar meðferðardeildar sem tekin er til starfa á Kleppi. Á deildinni er ætlunin að veita þeim sjúklin...
-
Frétt
/OECD tölur um heilbrigðismál
Í samanburði sem OECD hefur sent frá sér er Ísland í fimmta sæti þegar borinn er saman kostnaður við heilbrigðisþjónustu og kostnaðurinn mældur sem útgjöld á mann. Ísland er í fjórða sæti þegar mælikv...
-
Frétt
/Nýmæli í niðurgreiðslum vegna tannlæknakostnaðar
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um þátttöku hin opinbera í kostnaði við tannlækningar. Reglugerðin er sett í framhaldi af lagabreytingu sem Alþingi samþyk...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn um heilsufar kvenna falið að fjalla um heimilisofbeldi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fela verkefnisstjórn um heilsufar kvenna að skoða sérstaklega nokkra þætti er varða heilbrigðisþjónustu við konur sem eru fórn...
-
Frétt
/Ársskýrsla landlæknis komin út
Landlæknisembættið hefur sent frá sér ársskýrslu vegna liðins árs. Margt fróðlegt er að finna í skýrslunni. Í aðfaraorðum Sigurðar Guðmundssonar fjallar landlæknir um heilsufar þjóðarinnar og segir me...
-
Frétt
/Rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni
Rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni (eHealth2005) Evrópsk ráðherraráðstefna um rafræn samskipti í heilbrigðisþjónustunni var haldin í Tromsö í Noregi fyrir skemmstu. Á ráðstefnunni (e. Health 2...
-
Frétt
/Alnæmisfaraldurinn ógnar þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
Árangurinn í baráttunni við alnæmisfaraldurinn hefur verið markverður, en ekki fullnægjandi. Þetta sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á alnæmisráðstefnu samtakanna sem lýkur í New ...
-
Frétt
/Lyfsöluleyfi í Vestmannaeyjum
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gerir ekki athugasemdir við rekstur lyfjabúðar á Strandvegi 28 í Vestmannaeyjum, en Hildur Steingrímsdóttir, lyfjafræðingur, sótti um lyfsöluleyfi vegna fyrirhu...
-
Frétt
/Alnæmisráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr fund Sameinuðu þjóðanna um alþjóðlegar aðgerðir í baráttunni við alnæmi, HIV/AIDS. Ráðstefnan er haldin í höfuðstöðvum samtakanna í New Y...
-
Frétt
/Reglugerð um þá sem ekki eru sjúkratryggðir hér á landi
Reglugerðin tekur gildi á morgun, 1. júní, og tekur hún meðal annars mið af ESB-reglum um almannatryggingar sem hafa verið innleiddar hér á landi og Norðurlandasamningi um almannatryggingar og svarar ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra veitir gæðastyrki
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, veitti í dag heilbrigðisstarfsmönnum tólf gæðastyrki. Fjörutíu og níu sóttu um styrki að þessu sinni og bárust umsóknir hvaðanæva af landinu....
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 21. - 27. maí.
Fyrsti ársfundur Lýðheilsustöðvar - úthlutun úr Forvarnarsjóði. Lýðheilsustöð gerði á ársfundi sínum í morgun grein fyrir starfseminni fyrsta starfsár stöðvarinnar. Lögð var fram ársskýrsla á fu...
-
Frétt
/WHO hvetur til þess að dregið sé úr neyslu áfengis
Alþjóðaheilbrigðisþingið samþykkti ályktun þess efnis að aðildarríkin beindu sjónum sínum sérstaklega að heilsuspillandi áhrifum áfengisneyslu á næstunni. Ályktunin er fram komin að frumkvæði Norðurla...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN