Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýjar WHO reglur til að hindra útbreiðslu sjúkdóma
Reglugerðin hefur það að markmiði að hindra alþjóðlega útbreiðslu smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eitur- og geislavirkra efna án þess að valda ónauðsynlegri röskun á umferð manna um heiminn og í vi...
-
Frétt
/WHO hvetur til þess að dregið sé úr neyslu áfengis
Alþjóðaheilbrigðisþingið samþykkti ályktun þess efnis að aðildarríkin beindu sjónum sínum sérstaklega að heilsuspillandi áhrifum áfengisneyslu á næstunni. Ályktunin er fram komin að frumkvæði Norðurla...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra á fundi með einum framkvæmdastjóra ESB
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, átti í vikunni fund í Brussel með belgískum starfsbróður sínum Rudy Demotte um viðfangsefni heilbrigðisyfirvalda í ríkjunum. Ráðherrarnir kynnt...
-
Frétt
/Samþykkt frumvörp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Tvö frumvörp Jón Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, urðu að lögum á síðustu dögum þess þings sem frestað var 11. maí s.l. Annars vegar varð frumvarp til breytinga á lögum nr. 117/1...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisþingið stendur nú í Genf
58. alþjóðaheilbrigðisþingið var sett í Genf í gær. Þingið sækja fulltrúar 192 þjóða sem aðild eiga að samtökunum. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...
-
Frétt
/Ríkið sýknað í tóbaksmáli
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu tveggja erlendra tóbaksfyrirtækja, British American Tobacco Nordic og British American Investment, en þau létu reyna á lögmæti ákvæða í 7. grein laga um tóbaksvar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/13/Rikid-syknad-i-tobaksmali/
-
Rit og skýrslur
Fjölgun öryrkja á Íslandi: Orsakir og afleiðingar
10.05.2005 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Fjölgun öryrkja á Íslandi: Orsakir og afleiðingar Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ef „útgjöld vegna örorkulífeyris væru þau...
-
Rit og skýrslur
Fjölgun öryrkja á Íslandi: Orsakir og afleiðingar
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ef „útgjöld vegna örorkulífeyris væru þau sömu í framtíðinni og árið 2004 má ætla að áfallnar skuldbindingar kerfisins nemi um 165 milljörðum kr. miðað við 3,5%...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 30. apríl - 6. maí.
Lög um græðara samþykkt á Alþingi Frumvarp til laga um græðara var samþykkt á Alþingi í vikunni. Markmið laganna er að ,,stuðla að gæðum heilsutengdrar þjónustu græðara og öryggi þeirra sem leita eft...
-
Frétt
/Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO
Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Í skýrslunni er farið yfir helstu mál sem rædd ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 23. - 29. apríl
Áfengisneysla Íslendinga samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar Mikill munur er á áfengisdrykkju landsmanna eftir aldri og kyni og þróun áfengisneyslu er töluvert ólík milli aldurshópa. Karlar drekka ná...
-
Frétt
/Samkeppni um skipulag lóðar Landspítala
Fulltrúum sjö fyrirtækjahópa sem völdust til þátttöku í samkeppni um skipulag lóðar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbrautar var afhent samkeppnislýsingin í morgun. Jón Kristjánsson heilbrigði...
-
Rit og skýrslur
Fjölgun öryrkja á Íslandi
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ef „útgjöld vegna örorkulífeyris væru þau sömu í framtíðinni og árið 2004 má ætla að áfallnar skuldbindingar kerfisins nemi um 165 milljörðum kr. miðað við 3,5%...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/04/26/Fjolgun-oryrkja-a-Islandi/
-
Frétt
/Skýrsla um fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar
Fréttatilkynning nr. 5/2005 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag skýrsluna Fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar, sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 16. - 22. apríl
Samantekt Lyfjastofnunar á tilkynningum um aukaverkanir á fyrsta ársfjórðungi 2005 Lyfjastofnun hefur tekið saman tilkynningar um aukaverkanir lyfja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en skráning aukav...
-
Frétt
/Umræður um Landspítala - háskólasjúkrahús
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lagði áherslu á það á Alþingi í dag að stjórnskipulag Landspítala væri í fullu samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Vegna deilna sem verið h...
-
Frétt
/Lýðheilsustöð og Háskólinn á Akureyri vinna saman
Samstarf Lýðheilsustöðvar og Háskólans á Akureyri um rannsóknir og fræðslu á sviði lýðheilsu var staðfest með samstarfssamningum sem undirritaðir voru á Akureyri í morgun. Með samningunum er ætlunin a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Ráðstefna um málefni fanga Landlæknisembættið, Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Self...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 9. - 15. apríl.
Evrópskt sjúkratryggingakort leysir af hólmi sjúkratryggingavottorðið E-111 Tryggingastofnun hættir útgáfu á sjúkratryggingavottorðinu E-111 í lok þessa mánaðar. Í stað þess kemur evrópska sjúkratryg...
-
Frétt
/Dómnefnd í skipulagssamkeppni LSH
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað dómnefnd í skipulagssamkeppni til undirbúnings deiliskipulagi á lóð sem ætluð er fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) við Hri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN