Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 30. apríl - 6. maí.
Lög um græðara samþykkt á Alþingi Frumvarp til laga um græðara var samþykkt á Alþingi í vikunni. Markmið laganna er að ,,stuðla að gæðum heilsutengdrar þjónustu græðara og öryggi þeirra sem leita eft...
-
Frétt
/Skýrsla um störf Íslands á vettvangi WHO
Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um starf Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Í skýrslunni er farið yfir helstu mál sem rædd ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 23. - 29. apríl
Áfengisneysla Íslendinga samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar Mikill munur er á áfengisdrykkju landsmanna eftir aldri og kyni og þróun áfengisneyslu er töluvert ólík milli aldurshópa. Karlar drekka ná...
-
Frétt
/Samkeppni um skipulag lóðar Landspítala
Fulltrúum sjö fyrirtækjahópa sem völdust til þátttöku í samkeppni um skipulag lóðar Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbrautar var afhent samkeppnislýsingin í morgun. Jón Kristjánsson heilbrigði...
-
Frétt
/Skýrsla um fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar
Fréttatilkynning nr. 5/2005 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti í dag skýrsluna Fjölgun öryrkja – orsakir og afleiðingar, sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður ...
-
Rit og skýrslur
Fjölgun öryrkja á Íslandi
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að ef „útgjöld vegna örorkulífeyris væru þau sömu í framtíðinni og árið 2004 má ætla að áfallnar skuldbindingar kerfisins nemi um 165 milljörðum kr. miðað við 3,5%...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/04/26/Fjolgun-oryrkja-a-Islandi/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 16. - 22. apríl
Samantekt Lyfjastofnunar á tilkynningum um aukaverkanir á fyrsta ársfjórðungi 2005 Lyfjastofnun hefur tekið saman tilkynningar um aukaverkanir lyfja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en skráning aukav...
-
Frétt
/Umræður um Landspítala - háskólasjúkrahús
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lagði áherslu á það á Alþingi í dag að stjórnskipulag Landspítala væri í fullu samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Vegna deilna sem verið h...
-
Frétt
/Lýðheilsustöð og Háskólinn á Akureyri vinna saman
Samstarf Lýðheilsustöðvar og Háskólans á Akureyri um rannsóknir og fræðslu á sviði lýðheilsu var staðfest með samstarfssamningum sem undirritaðir voru á Akureyri í morgun. Með samningunum er ætlunin a...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Ráðstefna um málefni fanga Landlæknisembættið, Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Self...
-
Frétt
/Þróun mönnunar í hjúkrun á LSH
Skriflegt svar Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn Ástu Möller á Alþingi um hjúkrun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH). Fjallað er um þróun mönnunar í hjúk...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 9. - 15. apríl.
Evrópskt sjúkratryggingakort leysir af hólmi sjúkratryggingavottorðið E-111 Tryggingastofnun hættir útgáfu á sjúkratryggingavottorðinu E-111 í lok þessa mánaðar. Í stað þess kemur evrópska sjúkratryg...
-
Frétt
/Dómnefnd í skipulagssamkeppni LSH
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað dómnefnd í skipulagssamkeppni til undirbúnings deiliskipulagi á lóð sem ætluð er fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) við Hri...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna um málefni fanga
Landlæknisembættið, Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-neytið, Fangelsismálastofnun ríkisins og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar efndu í dag til ráðstefnu um má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/04/15/Radstefna-um-malefni-fanga/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Ávarp við undirritun samnings í Kópavogi Ávarp Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og...
-
Ræður og greinar
Ávarp við undirritun samnings í Kópavogi
Ávarp Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við undirritun samnings um nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Ávarpið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/04/13/Avarp-vid-undirritun-samnings-i-Kopavogi/
-
Frétt
/Heilsugæslan – Fannborg í Kópavogi í nýtt húsnæði
Fréttatilkynning nr. 4/2005 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og fulltrúar fyrirtækisins Ris ehf undirrituðu í dag samning um nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Stendur hú...
-
Frétt
/Uppbygging - refsing: andstæður?
Uppbygging - refsing: andstæður? er yfirskrift ráðstefnu um þjónustu við fanga sem haldin verður á Hótel Örk þann 15. apríl. Þar verður þjónusta við fanga skoðuð út frá mismunandi sjónarhornum, s.s. f...
-
Rit og skýrslur
Fjölgun öryrkja á Íslandi - orsakir og afleiðingar
Sökum þess hve stór hluti tryggingamarkaðar og heilsugæslu er á ábyrgð hins opinbera hefur hátt hlutfall örorkubótaþega bein og ráðandi áhrif á umfang ríkisfjármála. Að sama skapi má ætla að vaxandi ú...
-
Frétt
/Lágt nýgengi HIV smits
Í nýjasta tölublaði Farsóttarfrétta sóttvarnarlæknis (1. árgangur 3. tbl. Apríl 2005) kemur fram að árið 2004 hafi einungis greinst fimm manns með nýsmit af völdum HIV og hafa ekki greinst jafnfáir me...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/12/Lagt-nygengi-HIV-smits/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN