Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 2. - 8. apríl
Annað gigtarlyf, Bextra, tekið af markaði Gigtarlyfið Bextra hefur verið tekið af markaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Lyfið er talið hafa sambærilegar hættulegar aukaverkanir og Vioxx sem tekið var af...
-
Ræður og greinar
Heilbrigð sál í hraustum líkama
Ávarp Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ráðstefnunni ,,Heilbrigð sál í hraustum líkama" sem haldin var á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í samstarfi við menntamála...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/04/07/Heilbrigd-sal-i-hraustum-likama/
-
Frétt
/Verð heyrnartækja hjá HTÍ lækkar
Heyrnartækin lækka í verði um 5% að meðaltali frá og með deginum í dag. Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst verulega á undanförnum mánuðum og því er svigrúm til þess að lækka verð heyrnartækja. Hey...
-
Frétt
/Alþjóðaheilbrigðisdagurinn er í dag
Fjallað var um heilsufar mæðra og barna hérlendis og í alþjóðlegu samhengi og um þá félagslegu þætti sem hafa áhrif á heilsufar mæðra og barna á morgunverðarfundi sem haldinn var á Nordica hótelinu í ...
-
Frétt
/Sérhver móðir – sérhvert barn
Í tilefni Alþjóðaheilbrigðisdagsins, 7. apríl 2005, verður efnt til morgunverðarfundar undir kjörorði dagsins Sérhver móðir – sérhvert barn (Make every mother and child count). Morgunverðarfundu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/05/Serhver-modir-serhvert-barn/
-
Frétt
/Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra heimsækir Kína
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, er í opinberri heimsókn í Kína og hitti í morgun starfsbróður sinn þar í landi. Tilefni heimsóknarinnar er að framlengja sérstakan samning landa...
-
Frétt
/Sjö valdir til þátttöku í skipulaggsamkeppni um byggingu nýs sjúkrahúss við Hringbraut
Sjö hópar hafa verið valdar til að taka þátt í skipulagssamkeppni vegna byggingar nýs spítala við Hringbraut. Í janúar var auglýst eftir hópum sem vildu taka þátt í samkeppninni og bárust 18 umsók...
-
Frétt
/Samið um lægra lyfjaverð í smásölu
Í árslok 2006 ætti smásöluverð lyfja hér á landi að verða svipað og það sem gengur og gerist í nálægum löndum og er þá einkum horft til verðs í Danmörku og í Finnlandi. Lyfjagreiðslunefnd og fulltrúar...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 26. mars - 1. apríl
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir sjónum sínum að heilbrigði móður og barns að þessu sinni í tengslum við alþjóðaheilbrigðisdaginn þann 7. apríl næstkomandi. A...
-
Frétt
/Lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins
Undirritað var í morgun samkomulag heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, Landlæknisembættisins, Lyfjastofnunar og Tryggingastofnunar ríkisins um rekstur lyfjagagnagrunns. Þetta þýðir að Landlæknisembæ...
-
Frétt
/Geðlæknisþjónusta efld á Litla-Hrauni.
Ákveðið hefur verið að efla geðlæknisþjónustu við fangelsið á Litla-Hrauni. Þar starfar nú læknir í 25% starfi en heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Suðurl...
-
Rit og skýrslur
Þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi
Skýrsla heilbrigðisráðherra um þjónustu fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi. Lögð fyrir Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004–2005. Vorið 2002 var samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar...
-
Frétt
/Menn treysta heilbrigðisþjónustunni
Traustið sem menn bera til heilbrigðisþjónustunnar hefur í annan tíma ekki verið meira. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups í mars. Sjö af hverjum tíu treysta heilbrigðiskerfinu sem er þannig í ö...
-
Frétt
/Breytingar á skipan þjónustu blóðbanka
Árni Magnússon, starfandi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lyfjalögum og lögum um heilbrigðisþjónustu. Í frumvarpinu er lagt til meðal annars...
-
Frétt
/Nýjar aðgerðir á Landspítala
Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta sjá nú fram á að geta farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð til útlanda. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingam...
-
Rit og skýrslur
Græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi
Skýrsla heilbrigðisráðherra lögð fyrir Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004–2005. Græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi.
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 12. - 18. mars.
Söluhæstu lyfin – Ísland á toppinn Tryggingastofnun ríkisins hefur tekið saman lista yfir tíu söluhæstu lyfin á liðnu ári m.v. endurgreiðslur stofnunarinnar. Sömuleiðis hefur TR borið saman smás...
-
Frétt
/Tengsl húðkrabba og notkunar ljósabekkja
Börn yngri en 18 ára ættu ekki að nota ljósabekki að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) þar sem þeir eigi þátt í mikilli fjölgun húðkrabbameinstilfella. Ungu fólki er hættara við því en ö...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 5. - 11. mars
Átján bjóðendur í forvali um skipulagshönnun nýbyggingar LSH Átján umsóknir bárust í forvali um skipulagshönnun vegna fyrirhugaðrar byggingar nýs spítala við Hringbraut. Boðað var til skipulagssamkep...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 26. feb. - 4. mars
Nýtt rannsókna- og svarakerfi tekið í notkun á LSH Í vikunni var gangsett nýtt upplýsingakerfi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) sem gerir starfsfólki mögulegt að panta rannsóknir og skoða rann...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN