Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Grænlensk starfssystir heilbrigðisráðherra í heimsókn
Asii Chemnitz Narup, ráðherra heilbrigðis- og fjölskyldumála í grænlensku heimastjórninni, er stödd hérlendis í boði Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Grænlensk starfssystir ...
-
Frétt
/Tryggja á rekstur skurðstofu í Eyjum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að hann hygðist tryggja að skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum þyrfti ekki að loka í sumar. Þetta k...
-
Rit og skýrslur
Sjúkraflutningaskólinn: Yfirlit yfir starfsemina árið 2004
Markmið Sjúkraflutningaskólans er að mennta einstaklinga til starfa sem sjúkraflutningamenn auk þess að hafa umsjón með framhalds- og símenntun fyrir sjúkraflutningamenn og aðra þá er tengjast sjúkraf...
-
Frétt
/Starfsemi SHA vaxandi
Nokkur aukning hefur orðið í starfsemi Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA). Þetta kemur fram í starfsemistölum heilbrigðisstofnunarinnar. Þar kemur einnig fram að um 42% sjúkling...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/15/Starfsemi-SHA-vaxandi/
-
Frétt
/Aukafjárveiting til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO)
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um sérstakt framlag til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin bað í upphafi árs aðildar...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Kína á heilbrigðissviði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Jón Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, um að ríkið standi straum af kostnaði við viljayfirlýsingu heilbrigðis- og tryggingamá...
-
Frétt
/Nánara samráð við notendur
Heilbrigðismálaráðherra vísaði í þessu sambandi til nýrra áherslna í geðheilbrigðismálum sem fram hefðu komið á fyrstu evrópsku ráðherraráðstefnunni um geðheilbrigðismálin sem haldin var í Helsinki í ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/10/Nanara-samrad-vid-notendur/
-
Frétt
/Frumvarp um meinatækna
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fyrir þingflokka ríkisstjórnarflokkanna frumvarp til laga um breytingu á lögum um meinatækna. Með frumvarpinu er gert ráð fyrir að s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/09/Frumvarp-um-meinataekna/
-
Frétt
/Ársskýrsla um sjúklingatryggingar
Nú liggur fyrir ársskýrsla um sjúklingatryggingar. Fjallað er um sjúklingatryggingar frá gildistöku sérlaga um sjúklingatryggingu 1. janúar 2001. Sjálfstæð lög um sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janú...
-
Frétt
/Starfshópur kannar gleraugnakostnað barna
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta þörfina á þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði barna og ungmenna yngri en 18 ára. Þriggja...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 29. janúar - 3. febrúar
Á þriðja hundrað manns sóttu ráðstefnu um hegðunarvanda og geðraskanir barna og unglinga. Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingadeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. febrúar 2005 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Ráðstefna um börn með hegðunarvanda og geðraskanir Jón Kristjánsson, heilbrigðis-...
-
Frétt
/Heimsóknum fjölgar í heilsugæslunni
Var m.a. spurt um meðferð vegna kynferðisafbrota, húðflúrsmeðferð, um offitu barna, samvinnu í heilbrigðismálum á Norðurlöndum hinum vestari, um aldraða á stofnunum og um heimsóknir á heilsustöðvar, s...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna um börn með hegðunarvanda og geðraskanir
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að efla geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á landsbyggðinni og mun á þessu ári leggja fram hátt í 20 milljónir króna til ...
-
Frétt
/Geðheilbrigðisþjónusta heilsugæslunnar efld
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur skipt sérstakri fjárveitingu til að efla geðheilbrigðisþjónustu innan heilsugæslunnar. Fjárveitingin í ár er 42,1 milljón króna og skiptis...
-
Frétt
/Utanlandsferðir lækna
Samkvæmt upplýsingum sem Lyfjastofnun aflaði frá lyfjafyrirtækjum fóru læknar í 469 utanlandsferðir á vegum lyfjafyrirtækja á liðnu ári. Upplýsingarnar komu fram og eru hluti af svari Jóns Kristjánsso...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/03/Utanlandsferdir-laekna/
-
Frétt
/Skýrsla um græðara lögð fram á Alþingi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um græðara og starfsemi þeirra á Íslandi. Skýrslan er lokaskýrsla nefndar sem falið var að gera úttekt á ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 22. - 28. janúar 2004
Ályktað um alheimsógn af völdum sýklalyfjaónæmis Á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunarinnar (WHO) í Genf 22. janúar síðastliðinn var einróma samþykkt ályktun vegna alheimsógnar ...
-
Frétt
/Skýrsla landlæknis um fóstureyðingar
Út er komin skýrslan Fóstureyðingar 2003 hjá landlæknisembættinu, byggð á skrá embættisins um fóstureyðingar á Íslandi þar sem færðar eru upplýsingar um tiltekin ópersónugreinanleg skráningaratriði. F...
-
Frétt
/WHO ályktar um áfengismál
Víðtæka samstaða varð um ályktunina sem reyndi mjög á útsjónasemi formanns framkvæmdastjórnar WHO, Davíðs Á. Gunnarssonar, en á honum hvíldi að leiða saman fulltrúa þjóða sem í byrjun fundar héldu fra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/24/WHO-alyktar-um-afengismal/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN