Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Heimsóknum fjölgar í heilsugæslunni
Var m.a. spurt um meðferð vegna kynferðisafbrota, húðflúrsmeðferð, um offitu barna, samvinnu í heilbrigðismálum á Norðurlöndum hinum vestari, um aldraða á stofnunum og um heimsóknir á heilsustöðvar, s...
-
Frétt
/Skýrsla um græðara lögð fram á Alþingi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um græðara og starfsemi þeirra á Íslandi. Skýrslan er lokaskýrsla nefndar sem falið var að gera úttekt á ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 22. - 28. janúar 2004
Ályktað um alheimsógn af völdum sýklalyfjaónæmis Á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunarinnar (WHO) í Genf 22. janúar síðastliðinn var einróma samþykkt ályktun vegna alheimsógnar ...
-
Frétt
/Skýrsla landlæknis um fóstureyðingar
Út er komin skýrslan Fóstureyðingar 2003 hjá landlæknisembættinu, byggð á skrá embættisins um fóstureyðingar á Íslandi þar sem færðar eru upplýsingar um tiltekin ópersónugreinanleg skráningaratriði. F...
-
Frétt
/WHO ályktar um áfengismál
Víðtæka samstaða varð um ályktunina sem reyndi mjög á útsjónasemi formanns framkvæmdastjórnar WHO, Davíðs Á. Gunnarssonar, en á honum hvíldi að leiða saman fulltrúa þjóða sem í byrjun fundar héldu fra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/24/WHO-alyktar-um-afengismal/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 15. - 21. janúar
Sambýli og dagvist fyrir aldraða í Kópavogi Nýtt sambýli og dagvist fyrir aldraða tók formlega til starfa í Roðasölum í Kópavogi í vikunni. Húsnæðið er sérstaklega hannað til að mæta þörfum einstaklin...
-
Frétt
/Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga
Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingadeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 3. og 4. febrúar 2005. Yfirsk...
-
Frétt
/LSH: Ríkisstjórnin heimilar hönnunarsamkeppni
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) að auglýsa hönnunarsamkeppni um deiliskipulag á svæði LSH við Hringbraut og að vinna áfram að frek...
-
Frétt
/Þögn í minningu látinna
Framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) minntist látinna við Indlandshaf á fundi sínum sem hófst í dag með einnar mínútu þögn. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar WHO,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/17/Thogn-i-minningu-latinna/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 8. - 14. janúar
Óvenju mikið álag vegna inflúensu og annarra pesta raskar starfsemi LSH Mikið álag hefur verið á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) síðustu daga vegna þess hve veikindi, inflúensa og aðrar pestir ...
-
Frétt
/Samkomulag heilbrigðisráðherra og SÁÁ um meðferð ópíumfíkla
Samkomulag tókst í dag milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og SÁÁ um greiðslur vegna lyfjakostnaðar við meðferð ópíumfíkla sem SÁÁ sinnir. Samkvæmt samkomulaginu greiðir heilbrigðis- og t...
-
Frétt
/Nýbreytni í þjónustu heilsugæslunnar
Komið hefur verið á fót meðferðarteymi við Heilsugæslustöðina í Grafarvogi og er markmiðið að veita geð- og sálfélagslega þjónustu vegna vanda barna og fjölskyldna þeirra. Er þetta gert í samræmi við ...
-
Frétt
/Formaður og varaformaður fjárlaganefndar heimsækja SHA
Formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, þeir Magnús Stefánsson og Einar Oddur Kristjánsson, heimsóttu Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi (SHA) á dögunum. Þeir kynntu sér starfsemi...
-
Frétt
/Ráðherraráðstefna WHO um geðheilbrigðismál
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sækir ráðstefnuna fyrir hönd Íslands og flytur þar ávarp, en fulltrúar 52 þjóða sækja hana. Þetta er fyrsta ráðherraráðstefnan sem svæðisskrifs...
-
Frétt
/Aðgerðir til að stytta biðtíma
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka tilboði fjögurra heilbrigðisstofnana um kaup á tæplega 650 aðgerðum sérstaklega. Um er að ræða hjartaþræðingar, liðskipta...
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna
Frestur til að sækja um styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu í samræmi við Gæðaáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins rennur út 31. janúar. Styrkirnir nema frá 100.000 kr. upp í 5...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/11/Styrkir-til-gaedaverkefna/
-
Frétt
/Tölur um lyfjanotkun á Norðurlöndunum
Lyfjakostnaður er hlutfallslega hæstur á Íslandi samkvæmt samanburði á milli Norðurlandaþjóðanna. Aftur á móti er neysla lyfja mæld í dagskömmtum með því minnsta sem gerist hér á landi. Þetta er meðal...
-
Frétt
/Forgagnsröðun í útvarpi
Rás 1 Ríkisútvarpsins sendir í janúar út þætti undir heitinu Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Byggjast þættirnir á umræðum á ráðstefnu Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúss...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/07/Forgagnsrodun-i-utvarpi/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 1. - 7. janúar
Forstjóri WHO á vettvangi hamfarasvæðis Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, er í fimm daga ferð um hamfarasvæðin í Indónesíu og Sri Lanka til að sjá með eigin augum afle...
-
Frétt
/Fæðingum fjölgar á SHA
225 börn fæddust á SHA árið 2004 og hafa ekki verið fleiri í um aldarfjórðung. Af þessum börnum voru 102 meybörn og 123 sveinbörn. Fyrsta barn ársins fæddist á 1. janúar 2004 en það síða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/06/Faedingum-fjolgar-a-SHA/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN