Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 15. - 21. janúar
Sambýli og dagvist fyrir aldraða í Kópavogi Nýtt sambýli og dagvist fyrir aldraða tók formlega til starfa í Roðasölum í Kópavogi í vikunni. Húsnæðið er sérstaklega hannað til að mæta þörfum einstaklin...
-
Frétt
/Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga
Ráðstefna á vegum Barnaverndarstofu, Barna- og unglingadeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisembættisins verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 3. og 4. febrúar 2005. Yfirsk...
-
Frétt
/LSH: Ríkisstjórnin heimilar hönnunarsamkeppni
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) að auglýsa hönnunarsamkeppni um deiliskipulag á svæði LSH við Hringbraut og að vinna áfram að frek...
-
Frétt
/Þögn í minningu látinna
Framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) minntist látinna við Indlandshaf á fundi sínum sem hófst í dag með einnar mínútu þögn. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar WHO,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/17/Thogn-i-minningu-latinna/
-
Frétt
/Nýbreytni í þjónustu heilsugæslunnar
Komið hefur verið á fót meðferðarteymi við Heilsugæslustöðina í Grafarvogi og er markmiðið að veita geð- og sálfélagslega þjónustu vegna vanda barna og fjölskyldna þeirra. Er þetta gert í samræmi við ...
-
Frétt
/Samkomulag heilbrigðisráðherra og SÁÁ um meðferð ópíumfíkla
Samkomulag tókst í dag milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og SÁÁ um greiðslur vegna lyfjakostnaðar við meðferð ópíumfíkla sem SÁÁ sinnir. Samkvæmt samkomulaginu greiðir heilbrigðis- og t...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 8. - 14. janúar
Óvenju mikið álag vegna inflúensu og annarra pesta raskar starfsemi LSH Mikið álag hefur verið á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) síðustu daga vegna þess hve veikindi, inflúensa og aðrar pestir ...
-
Frétt
/Formaður og varaformaður fjárlaganefndar heimsækja SHA
Formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, þeir Magnús Stefánsson og Einar Oddur Kristjánsson, heimsóttu Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi (SHA) á dögunum. Þeir kynntu sér starfsemi...
-
Frétt
/Ráðherraráðstefna WHO um geðheilbrigðismál
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sækir ráðstefnuna fyrir hönd Íslands og flytur þar ávarp, en fulltrúar 52 þjóða sækja hana. Þetta er fyrsta ráðherraráðstefnan sem svæðisskrifs...
-
Frétt
/Aðgerðir til að stytta biðtíma
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka tilboði fjögurra heilbrigðisstofnana um kaup á tæplega 650 aðgerðum sérstaklega. Um er að ræða hjartaþræðingar, liðskipta...
-
Frétt
/Styrkir til gæðaverkefna
Frestur til að sækja um styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu í samræmi við Gæðaáætlun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins rennur út 31. janúar. Styrkirnir nema frá 100.000 kr. upp í 5...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/11/Styrkir-til-gaedaverkefna/
-
Frétt
/Tölur um lyfjanotkun á Norðurlöndunum
Lyfjakostnaður er hlutfallslega hæstur á Íslandi samkvæmt samanburði á milli Norðurlandaþjóðanna. Aftur á móti er neysla lyfja mæld í dagskömmtum með því minnsta sem gerist hér á landi. Þetta er meðal...
-
Frétt
/Forgagnsröðun í útvarpi
Rás 1 Ríkisútvarpsins sendir í janúar út þætti undir heitinu Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Byggjast þættirnir á umræðum á ráðstefnu Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúss...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/07/Forgagnsrodun-i-utvarpi/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 1. - 7. janúar
Forstjóri WHO á vettvangi hamfarasvæðis Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, er í fimm daga ferð um hamfarasvæðin í Indónesíu og Sri Lanka til að sjá með eigin augum afle...
-
Frétt
/Samstarf Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaganna
Lýðheilsustöð og sveitarfélögin hafa tekið höndum saman í því skyni að fá börn til að hreyfa sig meira og að borða hollan mat. Of þung börn og sá heilsufarslegi vandi sem því fylgir er kveikjan að áta...
-
Frétt
/Fæðingum fjölgar á SHA
225 börn fæddust á SHA árið 2004 og hafa ekki verið fleiri í um aldarfjórðung. Af þessum börnum voru 102 meybörn og 123 sveinbörn. Fyrsta barn ársins fæddist á 1. janúar 2004 en það síða...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/06/Faedingum-fjolgar-a-SHA/
-
Frétt
/Þakkað fyrir vel unnin störf
Hjúkrunarfræðingarnir og læknarnir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sem fluttu slasaða Svía heim af hamfarasvæðinu í Tælandi til Svíþjóðar komu til landsins síðdegis í gær. Sex læknar og tólf hjúkrun...
-
Frétt
/AUGLÝSING
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árin 2005 og 2006. Umsækjendum sem hlotið hafa styrk en hafa ekki fengið hann greiddan að fullu, ber að endurnýja umsóknir...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/05/AUGLYSING/
-
Frétt
/Sykursýki vegna offitu er í vaxandi mæli ástæða örorku hjá körlum
Algengi örorku vegna sykursýki hefur aukist verulega meðal karla á undanförnum árum en á sama tíma hefur ekki orðið marktæk aukning hjá konum. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sigurðar Thorlaciusar...
-
Frétt
/Hratt dregur úr biðtíma eftir heyrnartækjum
Árangurinn er umtalsverður enda talið eðlilegt að reikna með nokkurra vikna bið eftir tækjum þar sem sérsmíða þarf hlustarstykki fyrir hvern og einn. Auk þess eru um 40% af þeim heyrnartækjum sem seld...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN