Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Þakkað fyrir vel unnin störf
Hjúkrunarfræðingarnir og læknarnir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sem fluttu slasaða Svía heim af hamfarasvæðinu í Tælandi til Svíþjóðar komu til landsins síðdegis í gær. Sex læknar og tólf hjúkrun...
-
Frétt
/Samstarf Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaganna
Lýðheilsustöð og sveitarfélögin hafa tekið höndum saman í því skyni að fá börn til að hreyfa sig meira og að borða hollan mat. Of þung börn og sá heilsufarslegi vandi sem því fylgir er kveikjan að áta...
-
Frétt
/Sykursýki vegna offitu er í vaxandi mæli ástæða örorku hjá körlum
Algengi örorku vegna sykursýki hefur aukist verulega meðal karla á undanförnum árum en á sama tíma hefur ekki orðið marktæk aukning hjá konum. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sigurðar Thorlaciusar...
-
Frétt
/AUGLÝSING
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árin 2005 og 2006. Umsækjendum sem hlotið hafa styrk en hafa ekki fengið hann greiddan að fullu, ber að endurnýja umsóknir...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/05/AUGLYSING/
-
Frétt
/Hratt dregur úr biðtíma eftir heyrnartækjum
Árangurinn er umtalsverður enda talið eðlilegt að reikna með nokkurra vikna bið eftir tækjum þar sem sérsmíða þarf hlustarstykki fyrir hvern og einn. Auk þess eru um 40% af þeim heyrnartækjum sem seld...
-
Frétt
/Samið við bæklunarlækna
Samninganefnd heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og fulltrúar Íslenska bæklunarlæknafélagsins gerðu á gamlársdag nýjan samning um greiðslur fyrir bæklunarlækningar sjúkratryggðra samkvæmt lögum um a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/01/03/Samid-vid-baeklunarlaekna/
-
-
Frétt
/Milljónir í neyð í Austurlöndum
Þrjár til fimm milljónir manna sem búa í löndunum sem liggja að Indlandshafi skortir nú hreint vatn, mat, húsaskjól, og heilbrigðisþjónustu til að geta haldið lífi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíð...
-
Frétt
/Hætta á farsóttum vegna hörmunganna í Austurlöndum
“Farsóttahættan stafar fyrst og fremst af mengun neysluvatns vegna skemmda á skolpræsum, brunnum og vatnslögnum. Engin teljandi smithætta stafar af látnu fólki og dýrum. Það er því engin brýn na...
-
Frétt
/Samningur um rekstur sjúkrahótels
Forsvarsmenn Landspítala – háskólasjúkrahúss og Fosshótela hafa ásamt Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritað samkomulag um rekstur sjúkrahótels að Rauðarárstíg 18....
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. desember 2004 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Samningur um rafræn læknabréf Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráð...
-
Frétt
/Komugjöld breytast um áramótin
Fréttatilkynning nr. 33/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem felur í sér breytingar á komugjöldum vegna heimsókna til lækna á heilsugæslustöðvar ...
-
Frétt
/Rafræn læknabréf
Fréttatilkynning nr. 32/2004 Læknabréf fara framvegis rafrænt milli Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslunnar í Reykjavík (HR), samkvæmt samningi þessara stofnana, heilbrigðis- og tryg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/22/Rafraen-laeknabref/
-
Ræður og greinar
Samningur um rafræn læknabréf
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra flutti ávarp við undirritun samnings um rafræn læknabréf milli Heilsugæslunnar í Reykjavík og Landspítala - háskólasjúkrahúss sem undirritaður v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/22/Samningur-um-rafraen-laeknabref/
-
Frétt
/Samið við sérfræðilækna
Samninganefnd heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og fulltrúar Læknafélags Reykjavíkur undirrituðu í gær samninga um lækningar utan sjúkrahúsa fyrir sjúkratryggða skv. lögum nr. 117/1993. Samningurin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/22/Samid-vid-serfraedilaekna/
-
Frétt
/Fjórar reglugerðir um bætur almannatrygginga
Fréttatilkynning nr. 31/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað fjórar reglugerðir. Taka þrjár gildi 1. janúar 2005 og sú fjórða við birtingu í Stjórnartíðindum....
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 11 - 17. desember 2004
Styrkir til gæðaverkefna fyrir árið 2005 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu í samræmi við Gæðaáætlun heilbrigiðs- og trygging...
-
Frétt
/SHA setur sér stefnu í lyfjamálum
Sjúkrahúsið á Akranesi (SHA) hefur sett sér stefnu í lyfjamálum og hefur hún verið samþykkt af framkvæmdastjórn sjúkrahússins. Þetta er gert í framhaldi af starfi og niðurstöðum vinnuhóps sem Jón Kris...
-
Frétt
/Merkasta framfaraskrefið hjá FSA á síðari árum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, tók í notkun nýtt segulómtæki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri við hátíðlega athöfn í gær, en þá voru liðin 51 ár frá því Fjórðungssjúkrahúsið ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. desember 2004 Heilbrigðisráðuneytið Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 2001-2006 Nýtt segulómtæki LSH Landspítali - háskólasjúkrahús stígur stórt skref fram á ve...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN