Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 25. sept. - 1. október
Gigtarlyfið Vioxx tekið af markaði Fyrirtækið Merck, Sharp & Dohme, Inc. ákvað í gær (30. sept.) að taka af markaði lyfið Vioxx í öllum löndum þar sem lyfið hefur verið selt. Er þetta gert vegna auka...
-
Frétt
/Hagfræðistofnun rannsakar fjölgun öryrkja
Fréttatilkynning nr. 25/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur í samráði við Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, ákveðið að fela Tryggva Þór Herbertssyni forstöðumanni Hagf...
-
Frétt
/WHO: Hjartasjúkdómar og áföll valda 17 milljónum dauðsfalla á ári
WHO: Hjartasjúkdómar og áföll eru orsök 17 milljóna dauðsfalla á ári Sautján milljónir manna deyja ár hvert úr hjartasjúkdómum eða hjartaáföllum sem svarar til þriðjungs allra dauðsfalla í heiminum. Á...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 18. - 24. september
LSH: Skurðaðgerðum fjölgar og biðlistar hafa styst verulega Skurðaðgerðum á Landspítala – háskólasjúkrahúsi fjölgar enn og nemur aukningin 2,6% fyrstu átta mánuði ársins. Þetta kemur fram í greinarge...
-
Ræður og greinar
Afhending gæðastyrkja
Ávarp Jón Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við vegna afhendingu styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni miðvikudaginn 22. september 2004 Ávarpið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/09/22/Afhending-gaedastyrkja/
-
Ræður og greinar
LOFT 2004
Ávarp Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra á tóbaksvarnaráðstefnunni LOFT 2004 Hótel Örk, 16. september 2004 Ávarp ráðherra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/09/20/LOFT-2004/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 11. ? 17. september
Framkvæmdir að hefjast við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn Framkvæmdir hefjast á næstunni við viðbyggingu Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts á Þórshöfn. Tvö tilboð bárust í verkið o...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 4. - 10. september
ÚItboð vegna byggingar nýrrar heilsugæslustöðvar og hjúkrunarheimilis á Selfossi Ríkiskaup auglýsa um helgina eftir tilboðum í byggingu 1.áfanga viðbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfos...
-
Frétt
/Útgjöld nær tvöfaldast frá 1998
Frá árinu 1998 hafa útgjöld ríkisins vegna lífeyristrygginga og bóta félagslegrar aðstoðar aukist um 91% m.v. horfur 2004. Það svarar til 11,5% árlegrar aukningar. Útgjöldin hafa nær tvöfaldast á tíma...
-
Frétt
/Dreifibréf nr. 4/2004 um afgreiðslu Coxíb-lyfja
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur sent út dreifibréf til heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og lyfjabúða um afgreiðslu Coxíb-lyfja. Ráðuneytinu hafa borist nokkrar fyrirspurnir í framh...
-
Frétt
/Laus staða verkefnisstjóra
Staða verkefnisstjóra á skrifstofu heilsugæslu, sjúkrahúsa og öldrunarmála í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Verkefnin eru m.a. á sviði endurhæfingar og þess hluta mále...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/06/Laus-stada-verkefnisstjora/
-
Frétt
/Lyfjagreiðslunefnd skipuð til fjögurra ára
Fréttatilkynning nr. 23/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað fimm menn í lyfjagreiðslunefnd. Nefndin er skipuð samkvæmt 43. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 og eru nefnd...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 28. ágúst ? 3. september
Umtalsverð verðlækkun lyfja Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, kynnti blaðamönnum á fundi í morgun samkomulag sem heilbrigðismálaráðuneytið hefur gert við Félags íslenskra stórka...
-
Frétt
/Heilbrigðisþing 2003: Fyrirlestrar aðgengilegir á netinu
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur gefið út ritið Heilbrigðisþing 2003 – Háskólasjúkrahús á Íslandi – Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð. Í ritinu er að finna þá saut...
-
-
Frétt
/Gildistaka nýrrar reglugerðar um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði
Reglugerð nr. 712/2004 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði hefur tekið gildi, 1. september. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð með sama heiti nr. 948/2000, ásamt breytingum á þeirri reg...
-
Frétt
/Reksturinn jákvæður á Akranesi
Samkvæmt hálfs árs uppgjöri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) er niðurstaða rekstrar ársins jákvæður sem nemur um 2,4% af heildartekjum. Þetta kemur fram í frétt frá SHA. Þar k...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 21. ? 27. ágúst
Ríkisendurskoðun: Afköst og þjónusta Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri góð en uppbygging húsnæðis ómarkviss Ríkisendurskoðun hefur lokið stjórnsýsluúttekt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) þar...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 14. - 20. ágúst
Áfengismál efst á baugi Á árlegum fundi norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem fram fór á Egilsstöðum í vikunni var samþykkt að Norðurlöndin reyndu að sameinast um langtímastefnu í áfengis...
-
Frétt
/Fundur norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna á Egilsstöðum
Fréttatilkynning nr. 22/2004 Árlegur fundur heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna er haldinn dagana 18. til 19. ágúst á Egilsstöðum. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN