Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Gildistaka nýrrar reglugerðar um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði
Reglugerð nr. 712/2004 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði hefur tekið gildi, 1. september. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð með sama heiti nr. 948/2000, ásamt breytingum á þeirri reg...
-
Frétt
/Reksturinn jákvæður á Akranesi
Samkvæmt hálfs árs uppgjöri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) er niðurstaða rekstrar ársins jákvæður sem nemur um 2,4% af heildartekjum. Þetta kemur fram í frétt frá SHA. Þar k...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 21. ? 27. ágúst
Ríkisendurskoðun: Afköst og þjónusta Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri góð en uppbygging húsnæðis ómarkviss Ríkisendurskoðun hefur lokið stjórnsýsluúttekt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) þar...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 14. - 20. ágúst
Áfengismál efst á baugi Á árlegum fundi norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna sem fram fór á Egilsstöðum í vikunni var samþykkt að Norðurlöndin reyndu að sameinast um langtímastefnu í áfengis...
-
Frétt
/Fundur norrænu heilbrigðis- og félagsmálaráðherranna á Egilsstöðum
Fréttatilkynning nr. 22/2004 Árlegur fundur heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna er haldinn dagana 18. til 19. ágúst á Egilsstöðum. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherr...
-
Frétt
/Settur forstjóri LSH
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur sett Jóhannes M. Gunnarsson, skurðlækni, til að gegna starfi forstjóra Landspítala-háskólasjúkrahúss frá 1. september n.k. en þá hefst 8 m...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/18/Settur-forstjori-LSH/
-
Frétt
/Norrænu lýðheilsuverðlaunin afhent á Egilsstöðum
Fréttatilkynning nr. 21/2004 Magnús Scheving hlaut síðdegis Norrænu lýðheilsuverðlaunin árið 2004. Verðlaunin fær hann fyrir Latabæ og þar með fyrir framlag sitt til bættrar lýðheilsu á Norðurlöndum....
-
Ræður og greinar
Afhending Norrænu lýðheilsuverðlaunanna
Kære venner. Det er mig en stor glæde at overrække Folkhelseprisen til Magnús Scheving for hans indsats for at forbedre folkhelsan blandt börn og unge med sit projekt Latibær. Við vitum að það þarf ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/08/17/Afhending-Norraenu-lydheilsuverdlaunanna/
-
Frétt
/Geðrækt fær alþjóðlega viðurkenningu
Verkefnið Geðrækt hlaut 11. ágúst síðastliðinn sérstaka útnefningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Genf og Alþjóðageðheilbrigðissamtakanna (WFMH) sem fyrirmyndarverkefni á sviði geðræktar...
-
Frétt
/Sérfræðingur á fjármálaskrifstofu
Laust er til umsóknar starf sérfræðings á fjármálaskrifstofu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Megin verkefni eru fjárlagagerð og eftirlit með rekstri stofnana ráðuneytisins, auk annarra verke...
-
Rit og skýrslur
Samhæfing í málefnum barna og unglinga með geðraskanir
Tillaga um skilgreiningu þriggja þjónustustiga í málefnum barna og unglinga með geðraskanir og aðgerðir til að auka samþættingu þjónustunnar. Skýrsla Kristjáns Más Magnússonar, verkefnisstjóra, unnin ...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi sameinast
Fréttatilkynning nr. 19/2004 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað Magnús Skúlason, deildarstjóra, framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands frá 1. september, en...
-
Frétt
/Norrænn ráðherrafundur á Ísafirði
Tveggja daga fundi fulltrúa frá heilbrigðis-, félagsmála- og dómsmálaráðuneytum Norðurlandanna lauk á Ísafirði í gær. Þetta var árlegur fundur ráðherra og fulltrúa í nefnd sem samræmir baráttu landann...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 10. - 16. júlí
Sjúkrahústengd heimaþjónusta LSH jókst um 21% milli ára Starfsemi sjúkrahústengdrar heimaþjónustu Landspítala – háskólasjúkrahúss jókst um 21% árið 2003 frá fyrra ári. Frá þessu er sagt á heimasíðu s...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra á Kárahnjúkum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, kynnti sér aðstæður heilbrigðisþjónustunnar við Kárahnjúka í gær. Heimsótti ráðherra sjúkraskýlið á framkvæmdasvæði Impregilo í fylgd fulltrúa f...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 26. júní - 1. júlí
Samstarfsnefnd skoðar heilbrigðisútgjöldin Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, að tillögu heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, að skipa fimm manna samstarfsnefnd til að innleiða svokallað S...
-
Frétt
/Efla þarf göngudeildarþjónustu Landspítala
Efla þarf göngudeildar-og dagdeildarstarfsemi Landspítala – háskólasjúkrahúss einkum til að stuðla að frekari hagræðingu í rekstri spítalans með því að fækka innlögnum og stytta legutíma og jafnframt ...
-
Frétt
/Lýðheilsustöð eins árs – starfsemin kynnt og opnuð ný heimasíða
Lýðheilsustöð var formlega stofnuð með lögum um Lýðheilsustöð nr. 18/2003, þann 1. júlí 2003. Í tilefni eins árs afmælis var í dag efnt til kynningar á starfsemi stöðvarinnar, Jón Kristjánsson, heilbr...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Fimmtán sækja um starf framkvæmdastjóra
Fréttatilkynning nr. 17/2004 Fimmtán sóttu um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem tekur til starfa 1. september 2004 þegar heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi verða sameinaðar un...
-
Frétt
/Álitsgerðir ágreiningsmálanefndar
Ágreiningsmálanefnd hefur sent frá álitsgerðir vegna áranna 2000 og 2001, en nefndin tekur til meðferðar þau ágreiningsmál sem rísa vegna samskipta almennings og heilbrigðisþjónustunnar og vísað er ti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN