Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 31. maí til 6. júní
Tæknifrjóvgun einkarekin Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur veitt læknunum Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni leyfi til að starfrækja einkarekna heilbrigðisstofnun þar se...
-
Frétt
/Gjaldskrár tannlækna skulu vera sýnilegar
Samkeppnisstofnun hefur gefið út reglur um verðupplýsingar vegna þjónustu tannlækna. Samkvæmt þeim eiga að liggja frammi hjá tannlæknum gjaldskrár þar sem fram kemur verð á aðgerðaliðum og ber að hafa...
-
Frétt
/Breyttar reglur um bifreiðakaupastyrki
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem felur í sér breytingar á reglugerð um bifreiðakaupastyrki. Tvennt felst í nýju reglugerðinni. Í fyrsta lagi er ver...
-
Frétt
/Reykingar bannaðar á veitingastöðum í Noregi
Frá og með deginum í dag, 1. júní, eru allir veitingastaðir í Noregi reyklausir. Breyting á tóbaksvarnalögunum norsku hefur í för með sér að bannað er að reykja á stað sem flokkast sem vinnustaður og ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 22. - 27. maí
Davíð Á. Gunnarsson kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, hefur verið kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismá...
-
Frétt
/Endurhæfing fatlaðra áfram í Kópavogi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Guðný Jónsdóttir, fulltrúi fyrirtækisins Endurhæfing ehf. undirrituðu í morgun samkomulag um áframhaldandi endurhæfingu fatlaðra í húsnæði L...
-
Frétt
/Tillaga Íslands samþykkt
Framkvæmastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur samþykkt tillögu Íslands sem felur í sér að stofnunin beinir nú sjónum sínum að aðstæðum og stöðu fatlaðra í heiminum. Davíð Á. Gunnars...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/26/Tillaga-Islands-samthykkt/
-
Frétt
/Lyfjamál í þróunarlöndum í brennipunkti hjá WHO
Miklar umræður urðu á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um lyfjamál. Útgangspunkturinn er sú staðreynd að lyfjakostnaður í þróuðum ríkjum og minna þróuðum tekur til sín æ s...
-
Frétt
/Davíð Á. Gunnarsson kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var í morgun kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Íslendingur hefur ekki áð...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta í fyrsta sæti
Ungbarnadauði er hvergi í heiminum lægri en hér á landi og færri en þrjú börn látast hér á fyrsta ári af hverjum eitt þúsund lifandi fæddum. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar sem miðar birtar upp...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 15. - 21. maí
Lyfjaverðsnefnd semur um lægri álagningu í smásölu Í fréttatilkynningu frá Lyfjaverðsnefnd kemur fram að nefndin og fulltrúar apótekara hafi komist að samkomulagi um þak á álagningu lyfja. Hámarksálag...
-
Rit og skýrslur
The Icelandic National Health Plan to the year 2010
During the years 1996-2000 a committee appointed by Iceland's Minister for Health and Social Security worked on the revision of a health plan which had been in effect since 1991. This revision has tak...
-
Frétt
/Íslendingar styðja átak til hjálpar alnæmissjúkum
57. alþjóðaheilbrigðisþingið var formlega sett í Genf í gær, en þingið stendur fram á laugardag. Fulltrúar 192 þjóða eru á þinginu og eru Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og Kim Dae-jun...
-
Frétt
/Hvatning til Heilbrigðisstofnunarinnar Akranesi
Heilbrigðisstofnunin á Akranesi fékk sérstök hvatningarverðlaun frá nefnd sem hafði það hlutverk að velja ríkisstofnanir sem þóttu til fyrirmyndar á árinu 2004. Áfengis-og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR...
-
Frétt
/Könnun á viðhorfi almennings til Landspítala
Gallup hefur kannað afstöðu almennings til Landspítala – háskólasjúkrahúss og voru niðurstöðurnar kynntar í tengslum við ársfund spítalans í gær. Könnunin sýnir að stofnunin nýtur umtalsverðs tr...
-
Frétt
/Nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala
Settur hefur verið nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH). Gyða Baldursdóttir formaður hjúkrunarráðs opnaði vefinn á fundi sviðsstjóra í hjúkrun á LSH í fundarsal á ...
-
Frétt
/Fjárfesting fremur en útgjöld
Á fundi heilbrigðismálaráðherra OECD landanna sem nú stendur í París kom fram hjá flestum heilbrigðisráðherrum þeirra 30 ríkja sem eru á fundinum að fremur bæri að líta á kostnaðinn við heilbrigðisþjó...
-
Frétt
/Tillaga um uppbyggingu BUGL
Árni Magnússon, starfandi heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, gerði meðal annars málefni Barna-og unglingageðdeildar að umtalsefni á ársfundi Landspítala – háskólasjúkrahúss sem haldinn var í ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/13/Tillaga-um-uppbyggingu-BUGL/
-
Frétt
/Krabbameinsskráin 50 ára
Í tilefni þess að Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands er 50 ára kom út í vikunni bókin Krabbamein í 50 ár. Var heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra afhent bókin við hátíðle...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/13/Krabbameinsskrain-50-ara/
-
Frétt
/Samráð skilar árangri
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, fagnaði þeirri ákvörðun stjórnar BHM að taka upp samstarf við stjórnendur Landspítala vegna uppsagna og endurskipulagningar í stað þess að efna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/05/13/Samrad-skilar-arangri/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN