Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Staða og framkvæmd heilbrigðisáætlunar til ársins 2010
Alþingi Íslendinga samþykkti heilbrigðisáætlun til ársins 2010 á fundi sínum 20. maí 2001. Yfirumsjón með framkvæmd hennar er á hendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins í samvinnu við landlækn...
-
Rit og skýrslur
Heilbrigðisáætlun til ársins 2010
Á tímabilinu 1996-2000 starfaði nefnd, skipuð af heilbrigðisráðherra, að endurskoðun heilbrigðisáætlunar sem hafði verið í gildi frá árinu 1991. Við endurskoðunina var annars vegar tekið mið af stefnu...
-
Frétt
/Námsstefna um RAI mælitækið
Gæði og umönnum á hjúkrunarheimilum er yfirskrift námsstefnu sem haldin verður á Hótel Loftleiðum 24. mars 2004. Fjallað verður um notkun gæðavísa og matslykla RAI mælitækisins í starfi. Námsstefnan h...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 13. - 19. mars
Stefnumótun fyrir íslenska heilbrigðisnetið árin 2004 - 2006 Verkefnisstjórn íslenska heilbrigðisnetsins hefur sent frá sér tillögur að stefnumótun og aðgerðaáætlun íslenska heilbrigðisnetsins fyrir ...
-
Frétt
/Samstarf heilbrigðisstofnana
Samstarf heilbrigðisstofnana fer vaxandi og reynsla af því er góð. Þetta kom fram í máli heilbrigðismálaráðherra þegar hann svaraði fyrirspurn um málið frá Önnu Kristínu Gunnarsdóttur...
-
Frétt
/Speglunaraðgerðir á hnjám
Speglunaraðgerðum á hnjám hefur fjölgað nokkuð á liðnum árum. Þetta kom fram í máli heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra þegar hann svaraði fyrirspurn frá Rannveigu Guðmundsdóttur, S...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/18/Speglunaradgerdir-a-hnjam/
-
Frétt
/Heilbrigðis-og félagsþjónusta í skoðun
Starfshópur undir forystu fulltrúa heilbrigðismálaráðuneytisins kannar nú aðstæður og þá starfsemi og þá skjólstæðinga sem nú vistast í húsnæði Landspítala - háskólasjúkrahúss á lóð ...
-
Frétt
/Bók um krabbamein í 50 ár
Ríkisstjórnin hefur að tillögu heilbrigðismálaráðherra ákveðið að styrkja útgáfu bókar um krabbamein á Íslandi í 50 ár, sem Krabbameinsfélagið gefur út í vor. Bókin fjallar um krabbamein í mismunandi ...
-
Frétt
/Skrá um sýklalyfjanotkun
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að sýklalyfjanotkun verði skráð. Brýnt er talið að fylgjast með notkun sýklalyfja vegna hættunnar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/16/BSkra-um-syklalyfjanotkun-B/
-
Frétt
/Árangursstjórnunarsamningur á Akranesi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Guðjón Brjánsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) undirrituðu í dag samning um stefnumótun og fra...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 6. - 12. mars
Breyting á lögum um sjóntækjafræðinga samþykkt á Alþingi Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjóntækjafræðinga. Breytingin snýr að 5. gr. laganna og samkvæmt nýsamþykktum...
-
Ræður og greinar
Skýrsla Fagráðs landlæknisembættisins kynnt
Góðir tilheyrendur! Þið ættuð nú öll að hafa fengið í hendur samantekt um þá skýrslu sem fagráð á vegum landlæknis hefur tekið saman. Fagráðið var stofnað í byrjun 2000 til að vera landlækni til ráð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/03/09/Skyrsla-Fagrads-landlaeknisembaettisins-kynnt/
-
Frétt
/Áherslur til heilsueflingar
Landlæknisembættið og heilbrigðismálaráðuneytið kynntu í dag fyrir blaðamönnum skýrslu Fagráðs landlæknisembættisins um heilsueflingu sem ber heitið Áherslur til heilsueflingar. Á fundinum gerðu þau J...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/09/Aherslur-til-heilsueflingar/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 28. feb. - 5. mars
Starfshópur fjalli um starfsemi og skjólstæðinga LSH í Kópavogi og Arnarholti Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur sett á fót starfshóp til að fara yfir og fjalla um þá starfsemi og þá skjólstæ...
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 21. - 27. febrúar
Ráðstefna um verkaskiptingu í heilbrigðisþjónustunni Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, sagðist binda miklar vonir við þá stefnumótun í heilbrigðisþjónustunni til framtíðar sem nú...
-
Ræður og greinar
Verkaskipting í heilbrigðisþjónustunni
Heilbrigðisráðherra fjallaði m.a. um hugmyndir sínar varðandi yfirfærslu heilsugæslunnar og öldrunarmála til sveitarfélaganna á ráðstefnu forstöðumanna sjúkrahúsa um verkaskiptingu í heilbrigðisþjónu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/02/23/Verkaskipting-i-heilbrigdisthjonustunni/
-
Frétt
/Fréttapistill vikunnar 14.- 20. febrúar
Ný hjúkrunardeild fyrir aldraða á Selfossi verður opnuð árið 2006 Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur veitt leyfi fyrir stækkun húsnæðis Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Eins og fram k...
-
Frétt
/Meðferðarúrræði kortlögð
Umfangsmikilli gagnasöfnun um meðferðarúrræði fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga og stöðu þessarra mála er nú á lokastigi en jafnframt er verið að skoða fyrirkomulag meðferðarmála í ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/02/19/Medferdarurraedi-kortlogd/
-
Frétt
/Heilbrigðismálaráðherra fundar með Eyjamönnum
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, heldur fund með bæjarstjórnarmönnum í Vestmannaeyjum í dag, fimmtudaginn 19. febrúar. Rætt verður um stöðu heilbrigðismála í Eyjum. Síðar um da...
-
Frétt
/Um 400 manns í eftirliti fyrir heilabilaða á Landakoti
Sértækt eftirlit er fyrir sjúklinga með heilabilun á Minnismóttöku Öldrunarsviðs Landspítala Háskólasjúkrahús á Landakoti. Þar koma til greiningar um 250 einstaklingar á ári. Tæpur helmingur þeirra re...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN