Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samið um augasteinsaðgerðir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og LaserSjónar ehf. um augasteinsaðgerðir fyrir sjúkratryggða einstaklinga. Samningurinn var gerður í kj...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 31. ágúst -4. september 2020
Mánudagur 31. ágúst Kl. 10:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:30 – Skilafundur starfshóps um efnahagslega hvata til eflingar lýðheilsu Kl. 13:00 – Þingflokksfundur...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun Heilbrigðisráðuneyti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Sva...
-
Ræður og greinar
Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Kyn einstaklinga hefur mikil áhrif á heilsu. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er heilsa kvenna og stúlkna í mörgum lö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/09/05/Heilsufar-ut-fra-jafnrettissjonarmidun/
-
Frétt
/Yfirlýsing frá heilbrigðisráðherra vegna krabbameinsskimana
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að konur treysti áfram á þjónustu Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) og sinni boðum um reglubundnar skimanir. Hún segir að allt verði gert til að ...
-
Frétt
/Rýmri samkomutakmarkanir taka gildi 7. september
Nálægðarreglu verður breytt úr 2 metrum í 1 metra og hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman fer úr 100 manns í 200 þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi á mánudaginn, 7. september....
-
Frétt
/Vinnuhópur um bóluefni gegn Covid-19
Undirbúningur sem snýr að framkvæmd kaupa á bóluefni gegn Covid-19 er hafinn í vinnuhópi sem heilbrigðisráðherra skipaði 26. ágúst síðastliðinn og er verið að skoða hvaða leiðir eru færar í þessum ef...
-
Frétt
/Skýrsla um dánaraðstoð lögð fyrir Alþingi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um dánaraðstoð. Í skýrslunni er m.a. fjallað um þróun lagaramma í löndum þar sem dánaraðstoð er leyfð, um tíðni, ástæ...
-
Frétt
/12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...
-
Frétt
/10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
-
Frétt
/COVID-19: Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að skoða m.a. hvort stjórnvöld geti viðurkennt erlend vottorð um að einstaklingar hafi sýkst af SARS-CoV-2 veirunni og þar með unda...
-
Frétt
/Greining á kynbundnum mun á heilsu og heilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta kortleggja heilsufar landsmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og gera mat á því hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þ...
-
Frétt
/Óbreytt klukka á Íslandi
Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sóla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/01/Obreytt-klukka-a-Islandi/
-
Frétt
/Endurnýjun myndgreiningarbúnaðar við Sjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 71 milljón króna til endurnýjunar á myndgreiningarbúnaði sínum á þessu ári. Spítalinn fær enn fremur heimild til að taka þátt í útbo...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra 24.- 28. ágúst 2020
Mánudagur 24. ágúst Kl. 10:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Þriðjudagur 25. Ágúst Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 12:30 – Þingflokksfun...
-
Frétt
/Kaup á bóluefni vegna COVID-19 rædd í ríkisstjórn
Ákveðið hefur verið að kaup bóluefna gegn COVID-19 hér á landi fari fram á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur þegar ger...
-
Frétt
/Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni
28.08.2020 Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni Mynd/Ragnar Th. Sigurðsson Elsa. B. Friðfinnsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti...
-
Frétt
/Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur styrkt Ljósið um 34 milljónir kr. til að veita fólki með krabbamein, sem búsett er á landsbyggðinni, og aðstandendum þeirra þjónustu með rafrænum hugbúnaði...
-
Frétt
/Stýrihópur skipaður um skipulag framkvæmda við Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp til að annast umsjón og samþættingu allra þátta skipulags við framkvæmdir vegna uppbyggingar Landspítala við Hringbraut. Formaður hópsins er Unnur Brá Konráðs...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Suðurlands gert kleift að opna 4 rými fyrir líknandi meðferð
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Suðurlands aukið fjármagn til að koma á fót 4 rýmum þar sem unnt verður að veita líknar- og lífslokameðferð. Ákvö...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN