Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagbók ráðherra 31. mars- 4. apríl 2025
31. mars Kl. 08:00 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 16:00 – Fundur með Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna áherslu og breytinga í...
-
Frétt
/102 dagar í heilbrigðisráðuneytinu
Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra stendur á tímamótumþar sem 100 dagar eru liðnir frá því að hún tók við Stjórnarráðinu og ...
-
Frétt
/Samþætt heimaþjónusta við eldra fólk og stórefling dagdvalarþjónustu í Mosfellsbæ
Samningar voru undirritaðir í dag um samþætta heimaþjónustu við íbúa Mosfellsbæjar, aukna dagdvalarþjónustu með fleiri rýmum og stofnun heima-endurhæfingarteymis fyrir fólk í heimahúsum. Með samningu...
-
Frétt
/Sjúkratryggðir greiða 500 kr. fyrir röntgenmynd af brjóstum vegna krabbameinsleitar
Reglugerð Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra sem kveður á um 500 kr. gjald sjúkratryggðra fyrir röntgenmyndatöku (mammography) af brjóstum vegna krabbameinsleitar tók gildi í dag. Gildir þá einu hvor...
-
Frétt
/Stýrihópur skipaður um áfengis- og vímuefnameðferðarkerfið
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp með fulltrúum stofnana og félagasamtaka sem sinna áfengis- og vímuefnameðferð til að efla samskipti og samhæfingu milli þjónustuveitenda og st...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
31. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Dagbók ráðherra 24.- 27. mars 2025 24. mars – 27. mars Ráðherra erlendis á ráðstefnum 28. mars Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Efnisor...
-
Annað
Dagbók ráðherra 24.- 27. mars 2025
24. mars – 27. mars Ráðherra erlendis á ráðstefnum 28. mars Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
-
Frétt
/Staða aðgerða gegn ofbeldi meðal barna
Aðgerðahópur vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum hefur nú skilað fyrstu stöðuskýrslu um innleiðingu aðgerða. Aðgerðunum er ætlað að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi, auka forvarnarstarf o...
-
Frétt
/Bólusetning boðin gegn RS veiru fyrir yngstu börnin
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur heimilað sóttvarnalækni að ganga til kaupa á mótefni við RS-veiru (Beyfortus) til tveggja ára. Bólusetning með efninu verður boðin fyrir 4.500 ungbörn næsta ve...
-
Frétt
/Lögskipuðum hæfnisnefndum fækkað um þrjár
Frumvarp Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra um fækkun hæfnisnefnda varð að lögum frá Alþingi í gær. Með því verða lagðar niður þrjár fastar, lögbundnar hæfnisnefndir sem hafa haft það hlutverk að meta...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
24. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Dagskrá ráðherra 17.- 21. mars 2025 17. mars 18. mars Kl. 09:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Fundur hjá BSRB- áherslumál ráðherra á kjörtímabilinu o.fl. Kl. 1...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 21. mars 2025
17. mars 18. mars Kl. 09:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Fundur hjá BSRB- áherslumál ráðherra á kjörtímabilinu o.fl. Kl. 15:30 – Fundur með Geðlæknafélagi Íslands vegna niðurskurðar innan geðend...
-
Annað
Vordagur Gott að eldast, miðvikudaginn 2. apríl
Samþætt þjónusta, stafvæðing þjónustu við eldra fólk, lágmarksskráning þjónustunnar, ávinningur og áskoranir við samþættingu þjónustu og margt fleira verður á dagskrá Vordags Gott að eldast sem haldi...
-
Frétt
/Samkomulag í höfn milli ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu hjúkrunarheimila og þjónustu við börn með fjölþættan vanda
Í dag var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarheim...
-
Frétt
/Sameining heilsugæslustöðvanna á Dalvík og í Fjallabyggð
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ákveðið að sameina heilsugæslustöð HSN á Dalvík og starfsstöð HSN í Fjallabyggð frá og með 1. september næstkomandi. Markmiðið er að efla mönnun heilbrigðis...
-
Frétt
/Mat á stafrænni þróun og gagnamálum í heilbrigðiskerfinu
Markviss stafræn þróun er lykilatriði til að bæta skilvirkni, nýtingu fjármuna og gæði heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Til að styðja við framfarir á þessu sviði er mikilvægt að fá heildstæða mynd af s...
-
Rit og skýrslur
Stefnumótun í heyrnarþjónustu - skýrsla starfshóps
17.03.2025 Heilbrigðisráðuneytið Stefnumótun í heyrnarþjónustu - skýrsla starfshóps Stefnumótun í heyrnarþjónustu - skýrsla starfshóps Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Stefnumótun í heyrnarþjónustu - skýrsla starfshóps
Stefnumótun í heyrnarþjónustu - skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um framtíð heyrnarþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í júlí á liðnu ári til að móta tillögur um skipulag heyrnarþjónustu til framtíðar hefur skilað skýrslu með umfjöllun sinni og tillögum um framtíðarskipulag ...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
17. mars 2025 Heilbrigðisráðuneytið Dagskrá ráðherra 10.- 14. mars 2025 10. mars Kl. 11:00 – Ávarp ráðherra á vitundarvakningu um svefnlyfjanotkun Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur með ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN