Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson aðstoða samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn fyrir Eyjólf Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins...
-
Frétt
/Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóð fyrir árið 2024 vegna útgjalda- og tekjujöfnunarframlaga
30.12.2024 Innviðaráðuneytið Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóð fyrir árið 2024 vegna útgjalda- og tekjujöfnunarframlaga Golli Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs svei...
-
Frétt
/Endanleg framlög úr Jöfnunarsjóð fyrir árið 2024 vegna útgjalda- og tekjujöfnunarframlaga
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi og útgjaldajöfnunarframlagi fyrir árið 2024. Útgjaldajöfnunarframlö...
-
Frétt
/Eyjólfur Ármannsson nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær. Ný ríkisstjórn hefur ...
-
Frétt
/Sundabraut: Jarðrannsóknum að ljúka og stefnt að kynningu á breytingum á aðalskipulagi árið 2025
Vinna við undirbúning Sundabrautar er í fullum gangi. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra skipaði sérstaka verkefnastjórn árið 2022 til að hafa umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrauta...
-
Frétt
/Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum
Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...
-
Frétt
/Fyrsta úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar
Stjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk. Þetta er í fyrsta sinn sem Eyvör, hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi, ú...
-
Frétt
/Sautján milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
09.12.2024 Innviðaráðuneytið Sautján milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli Golli úthlutað til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2025. Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um ve...
-
Frétt
/Sautján milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli, sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var sautjá...
-
Frétt
/Ný flugstöð og flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra flutti ávarp við athöfnina en hann tók fyrst...
-
Frétt
/Markmið og árangur aðgerða aðgengileg í mælaborði HVIN
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur birt nýtt mælaborð á vef ráðuneytisins. Í mælaborðinu má sjá myndræna og lifandi framsetningu á stöðu margvíslegra m...
-
Frétt
/Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni
04.12.2024 Innviðaráðuneytið Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni Fulltrúar innviðaráðuneytisins, Byggðastofnunar, Útlendingastofnunar og Sýslumannsins á Norðurlandi eystra fyrir utan skri...
-
Frétt
/Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni
Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar og Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar undirrituðu í gær samninga um styrki vegna óstaðbundinna starfa. Annars vegar er um ræða starf sem ...
-
Frétt
/Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu
22.11.2024 Innviðaráðuneytið Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu Golli Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa kallað reglulega eftir ábendingum um það hvernig bæta m...
-
Frétt
/Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa kallað reglulega eftir ábendingum um það hvernig bæta megi þjónustu í málaflokkum á þeirra vegum í takt við áherslu innviðaráðherra um að einfalda regluverk í ...
-
Frétt
/Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
21.11.2024 Innviðaráðuneytið Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Haraldur Jónasson / Hari Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í má...
-
Frétt
/Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í máli sem borgin höfðaði vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til reksturs grunnskóla og vegna nemenda með íslensku se...
-
Frétt
/Fjarskiptaöryggi vegfarenda á Norðausturlandi aukið
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, með milligöngu fjarskiptasjóðs, styrkti í haust lagningu á veiturafmagni og ljósleiðara að Hófaskarði á Norðausturlandi.
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga tekin vegna framkvæmda við Ölfusárbrú
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu vegna framkvæmda við nýja Ölfusárbrú og tengda vegi við brúarstæðið í landi Laugardæla. Ráðherra tók jafnframt þátt í undirritun ...
-
Frétt
/Samgönguframkvæmdum fyrir árið 2025 forgangsraðað
Alþingi samþykkti í gær fjárlög fyrir árið 2025. Heildarframlög til samgöngumála nema rúmum 62 milljörðum kr. og hækka um 9 milljarða kr. frá yfirstandandi ári, eða 17%. Unnið verður í ýmsum stó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN