Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjárfestingar og framtíðarhorfur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Samgönguráðherra heimsótti í gær Flugstöð Leifs Eiríkssonar og kynnti sér helstu breytingar sem þar standa fyrir dyrum.Gert er ráð fyrir að fjárfestingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (FLE) vegna uppb...
-
Frétt
/Rætt um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar
Á málþingi sem samgönguráðuneytið efndi til um árangur af einkavæðingu skipaskoðunar lýstu talsmenn skoðunarstofa, útvegsmanna og sjómanna viðhorfum sínum um hvernig til hefði tekist með framkvæmd h...
-
Frétt
/Stefnt að einföldun leyfisveitinga
Smíðað hefur verið nýtt lagafrumvarp um veitinga- og gististaði og skemmtanahald sem einfalda á framkvæmd leyfisútgáfu fyrir rekstur á þessum sviðum. Unnið hefur verið að samningu fr...
-
Frétt
/Ný vefsíða um samgönguáætlun
Opnuð hefur verið ný vefsíða um samgönguáætlun 2007 til 2018 og má sjá hana með því að smella á merkin efst til hægri á forsíðu vefs ráðuneytisins. Auk samgönguráætlunarinnar sjálfra...
-
Rit og skýrslur
Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið
19.10.2006 Innviðaráðuneytið Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið Fjarskiptasjóður, sem stofnaður var með 2,5 milljarða króna framlagi sem fékkst við sölu Landssíma Íslands, undirbýr n...
-
Rit og skýrslur
Forvali vegna aukins gsm-sambands á þjóðvegum lokið
Fjarskiptasjóður, sem stofnaður var með 2,5 milljarða króna framlagi sem fékkst við sölu Landssíma Íslands, undirbýr nú þrenns konar verkefni á sviði aukinnar farsímaþjónustu, háhrað...
-
Frétt
/Iceland Naturally vekur athygli í London
Ég er mjög ánægður með aðsóknina sem sýnir að Ísland vekur áhuga og athygli meðal ferðaþjónustunnar, fjölmiðla og í viðskiptalífinu. Þetta segir Stephen Brown, forstöðumaður Icelandair í Bretlandi, u...
-
Rit og skýrslur
Ferðir til Reykjavíkur frá 16 landsbyggðasvæðum
Greinargerð þessi er 5. og lokaskýrsla Land-ráðs sf fyrir samgönguyfirvöld í rannsóknarverkefninu,,Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða?. Greinargerðin er byggð á könnun semunnin v...
-
Frétt
/Fjölbreytt dagskrá á þingi Hafnasambands sveitarfélaga
Strandsiglingar, uppbygging hafna, markaðssetning fyrir skemmtiferðaskip, vegir, flutningar og gjaldskrármál voru meðal umræðuefna á ár hafnasambandsþingi á Höfn í Hornafirði sem haldið er í gær og í...
-
Frétt
/Útboð vegna vegaframkvæmda af stað á ný
Þar sem felld hefur verið úr gildi sú tímabundna ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta útboðum vegna vegaframkvæmda ráðgerir Vegagerðin að bjóða út á ýmis verkefni sem tilbúin eru ti...
-
Frétt
/Atlantsskip kannar arðsemi strandflutninga
Á fundi í samgönguráðuneytinu í gær með fulltúum skipafélaga, Samtaka verslunar og þjónustu og Vegagerðarinnar þar sem rætt var um þróun í landflutningum og strandsiglingum upplýsti ...
-
Frétt
/Tveir mikilvægir samningar um flug í höfn
Gengið var í dag frá tveimur samningum milli samgönguyfirvalda og flugfélaga um áætlunarflug frá Reykjavík til nokkurra staða á landinu. Annar samningurinn er við Flugfélag Íslands til 10 mánaða um f...
-
Frétt
/Merkja aukinn áhuga á Íslandi og íslenskum vörum
Áhugi á Íslandi sem ferðamannalandi og á íslenskum vörum hefur aukist í Ameríku samkvæmt könnun sem unnin var á vegum verkefnisins Iceland Naturally. Áhuginn er ekki síst fyrir hendi hjá þeim sem kal...
-
Frétt
/Lækkun virðisaukaskatts í þágu ferðaþjónustu
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti á matvælum, veitingaþjónustu og hótelgistingu er í þágu íslenskrar ferðaþjónustu rétt eins og landsmanna allra. Talsmenn ferð...
-
Frétt
/Samgönguáætlun líkleg til að hafa jákvæð áhrif
Meðal niðurstaðna í skýrslu vegna umhverfismats samgönguáætlunar 2007 -2018 er að áætlunin sé líkleg til að hafa talsverð jákvæð samfélagsleg áhrif og ekki valda verulegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
-
Rit og skýrslur
Unnið að fjarskiptaútboði fyrir ríkisstofnanir
06.10.2006 Innviðaráðuneytið Unnið að fjarskiptaútboði fyrir ríkisstofnanir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag stöðuna í þeirri ráðagerð að fá stofnanir ríkisins til...
-
Rit og skýrslur
Unnið að fjarskiptaútboði fyrir ríkisstofnanir
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag stöðuna í þeirri ráðagerð að fá stofnanir ríkisins til að taka þátt í sameiginlegu útboði í fjarskiptaþjónustu hi...
-
Frétt
/Umhverfismat samgönguáætlunar auglýst
Í tengslum við gerð samgönguáætlunar 2007 til 2018 verða nú í fyrsta sinn kynnt drög að að umhverfismati samgönguáætlunar. Með nýjum lögum sem samþykkt voru á Alþingi 2. júní síðastliðinn skal umhver...
-
Frétt
/Leitað samninga við Flugfélag Íslands
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að leita eftir samningum við Flugfélag Íslands um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja með stuðningi ríkisins. Samið yrði um flug tímabu...
-
Frétt
/Sex umsækjendur um embætti flugmálastjóra
Sex sóttu um embætti flugmálastjóra en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Nýr flugmálastjóri tekur formlega við embættinu 1. janúar 2007. Umsækjendur eru þessir:Ástríður S...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN