Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um gjaldtöku og einkaframkvæmd til fjármögnunar samgöngumannvirkja
Á síðasta ári skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að leggja grunn að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja.Nefndin var skipuð með hliðsjón af tveimur af meginmarkmiðu...
-
Frétt
/Styrkir til rannsókna sem efla umferðaröryggi
Rannsóknarráð umferðaröryggismála, RANNUM, auglýsir eftir umsóknum um fjármögnun eða styrki til rannsóknarverkefna á sviði umferðaröryggismála.RANNUM er ætlað að stuðla að hvers konar rannsóknum sem n...
-
Frétt
/Fjölgun gistinátta í janúar nemur 13% milli ára
Gistinóttum á hótelum í janúarmánuði hefur fjölgað milli ára. Síðastliðinn janúar voru þær 36.364 en 32.050 á sama tíma í fyrra.Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Austurlandi. Á Suðurland...
-
Rit og skýrslur
Ítarefni um samgöngumiðstöð
Hér má nálgast skýrslur og annað efni sem unnið hefur verið vegna samgöngumiðstöðvar Skýrsla undirbúningshóps um samgöngumiðstöð Skýrsla VSO ráðgjafar - Tillaga að framkvæmd - frumathugun Samgöngumi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/03/04/Itarefni-um-samgongumidstod/
-
Frétt
/Flugmálastjórn Íslands nýtur trausts 75% þjóðarinnar
Skoðanakönnun sem Gallup gerði nýlega sýnir að landsmenn bera mikið traust til Flugmálastjórnar.Spurt var í könnuninni "Hversu mikið eða lítið traust berð þú til Flugmálastjórnar". Einungis 1,7% aðspu...
-
Rit og skýrslur
eEurope og CapGemini - Web based survey
Evrópusambandi hefur í nokkur ár staðið fyrir árlegri könnun á framboði á rafrænni þjónustu hjá aðildarríkunum ásamt Íslandi og Noregi. Skilgreindar voru í upphafi 20 gerðir af grunnþjónustu og hefur ...
-
Frétt
/Umferðarstofa hreppti íslensku auglýsingaverðlaunin Lúðurinn
Auglýsingin, "Hægðu á þér", sem auglýsingastofan Hvíta húsið framleiddi fyrir Umferðarstofu hlaut Lúðurinn í flokki Almannaheillaauglýsinga.Markmið auglýsingarinnar var að vekja athyg...
-
Rit og skýrslur
Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu
28.02.2005 Innviðaráðuneytið Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðko...
-
Rit og skýrslur
Eftirlitsstofnanir sameinast um að vinna VoIP tækni brautargengi í Evrópu
Eftirlitsstofnanir á evrópska efnahagssvæðinu hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um aðkomu eftirlitsstofnana að VoIP eða talsambandi yfir Internetið.Í yfirlýsingunni kemur fram að eftirlitsst...
-
Rit og skýrslur
Sala Símans og grunnnet fjarskipta
24.02.2005 Innviðaráðuneytið Sala Símans og grunnnet fjarskipta Samgönguráðherra svaraði í gær, á Alþingi, fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um grunnet fjarskipta. Fyrirspurnin var svohljóðandi: "Hver er a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2005/02/24/Sala-Simans-og-grunnnet-fjarskipta/
-
Rit og skýrslur
Sala Símans og grunnnet fjarskipta
Samgönguráðherra svaraði í gær, á Alþingi, fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um grunnet fjarskipta. Fyrirspurnin var svohljóðandi:"Hver er afstaða ráðherra til hugmynda um að aðilar sameinist um rekstur ein...
-
Frétt
/Aukin aðkoma almennings að stefnumótun samgönguráðuneytis
Ráðuneytið hefur að undanförnu tekið upp þau vinnubrögð að leita álits hagsmunaaðila og almennings á drögum að lögum, reglugerðum og áætlunum á hinum ýmsu sviðum þess.Tilgangurinn er...
-
Frétt
/Hindrunum fækkað í akstri leigubifreiða til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Samgönguráðherra hefur ákveðið að breyta reglum um akstur leigubifreiða á milli höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness. Tilgangur breytinganna er að bæta þjónustu við flugfarþega og auka hagræði við akstu...
-
Frétt
/Útboð Vegagerðarinnar
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Landeyjavegar, frá Gunnarshólma að Hólmvegi, alls tæpir 5 km. Upplýsingar um helstu magntölur, útboðsgögn o.fl. er að finna á vef Vegagerðarinnar, http://www.veg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/21/Utbod-Vegagerdarinnar/
-
Frétt
/Ísland - sækjum það heim
Auglýst er eftir samstarfsaðilum vegna gerðar og birtingar auglýsinga sem hvetja landsmenn til ferðalaga innanlands. Á tímabilinu 15. maí 2005 til 30. apríl 2006 hyggst Ferðamálaráð ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/02/21/Island-saekjum-thad-heim/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. febrúar 2005 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Verðmæti ferðaþjónustunnar Ávarp Sturlu Böðvarsson á málþinginu er eftirfarandi: Fundar...
-
Ræður og greinar
Verðmæti ferðaþjónustunnar
Ávarp Sturlu Böðvarsson á málþinginu er eftirfarandi: Fundarstjóri, góðir fundarmenn! Ég vil byrja á því að lýsa ánægju minni með þetta málþing hér í dag. Það er auðvitað eðlilegt að hver og ein at...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/02/18/Verdmaeti-ferdathjonustunnar/
-
Frétt
/Ferðaþjónusta framtíðarinnar
Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica.Á málþinginu verður fjallað um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fj...
-
Rit og skýrslur
Ný skýrsla um verðlagningu áfengis á Íslandi
Samgönguráðherra hefur látið taka saman skýrslu um verð á áfengi í framhaldi af umræðu um að hátt verð á áfengi skekki samkeppnisstöðu Íslands sem ferðamannalands.Samkvæmt niðurstöðun...
-
Rit og skýrslur
Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum
14.02.2005 Innviðaráðuneytið Samgönguráðherra fundar með forstöðumönnum sínum Nýlega efndi Sturla Böðvarson til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins, formanna ráða á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN