Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. september 2004 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Hugleiðing um stjórnsýslu að gefnu tilefni. Á síðasta eina og hálfa áratug hefur átt ...
-
Frétt
/Ný reglugerð
Síðastliðinn föstudag tók gildi ný reglugerð á sviði siglingamálaReglugerð nr. 739/2004 um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 1406/2002, frá 27.júní 2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/13/Ny-reglugerd/
-
Ræður og greinar
Hugleiðing um stjórnsýslu að gefnu tilefni.
Á síðasta eina og hálfa áratug hefur átt sér stað ör réttarþróun í stjórnsýslunni.Embætti Umboðsmanns Alþingis var sett á fót 1. janúar 1988 til að hafa eftirlit með stjórnsýslunni og stjórnsýslulögin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/09/13/Hugleiding-um-stjornsyslu-ad-gefnu-tilefni/
-
Frétt
/Samgönguráðherra hefur skipað fulltrúa Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Snigla, í Umferðarráð.
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hafa tilnefnt Dagrúnu Jónsdóttur sem fulltrúa sinn í ráðinu og er varamaður hennar James Alexandersson.Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, hafa í gegnum tíði...
-
Frétt
/"Plokkfiskur-íslensk strandmenning sem grunnur að ferðaþjónustu í framtíðinni"
Út er komin forverkefnisskýrslan "Plokkfiskur-íslensk strandmenning sem grunnur að ferðaþjónustu í framtíðinni" Í kjölfar greinargerðar "um varðveislu vita og tillögur að friðun" sem Húsafriðunarnefnd...
-
Frétt
/Nýr vefur Evrópusambandsins
Evrópusambandið hefur opnað nýjan vefVefurinn hefur að geyma upplýsingar um alla löggjöf sambandsins. Þar má meðal annars nálgast Stjórnartíðindi EB, löggjöf, samninga og tillögur að nýjum gerðum (reg...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/10/Nyr-vefur-Evropusambandsins/
-
Frétt
/Ferðakaupstefnan Vestnorden
Vestnorden hefst í Laugardalshöllinni næsta mánudagFerðamálaráð Íslands, Grænlands og Færeyja hafa staðið að kaupstefnunni síðastliðna tvo áratugi og er hún haldin til skiptis í löndunum þremur. Að þe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/09/10/Ferdakaupstefnan-Vestnorden/
-
Frétt
/“Snæfellsnes eins og það leggur sig”
Gefin hafa verið út, í einni öskju, fjögur kort af Snæfellsnesi.Reynir Ingibjartsson hefur staðið fyrir gerð þessara korta. Fyrsta kortið kom út sumarið 2003, yfir innri hluta Snæfellsness og hringlei...
-
Frétt
/Styttist í opnun Fáskrúðsfjarðarganga
Samgönguráðherra sprengdi haftið á jarðgöngum á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar.Samgönguráðherra tendraði síðustu sprenginguna sem losaði haftið á jarðgöngum á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfj...
-
Frétt
/Samgönguráðherra hefur skipað þrjár rannsóknarnefndir í samgöngumálum
Frá 1. september að telja til fjögurra ára hafa eftirfarandi rannsóknarnefndir verið skipaðar:Rannsóknarnefnd flugslysa Rannsóknarnefnd flugslysa er skipuð samkvæmt nýjum lögum um rannsókn flugslysa,...
-
Frétt
/Krækjur sem tengjast lýðræði
Steven Clift - Publicus.Net www.publicus.net/articles/edemresources.html eGovernment Resource Centre www.egov.vic.gov.au Access to Democracy www.access2democracy.org Center for Governmental Studie...
-
Frétt
/Ný reglugerð um endurveitingu ökuréttar
Þann 28. maí sl. samþykkti Alþingi lög um breytingu á umferðalögum nr. 84/2004Í 9. gr. laganna, nr. 84/2004, er kveðið á um breytingu á 3. mgr. 106. gr. umferðarlaga, nr. 50/1987, þar sem ákvörðun um...
-
Frétt
/Ráðstefna um lýðræðið á öld upplýsingatækni
Dagana 26.-27. ágúst 2004 var haldin ráðstefna um lýðræðið á öld upplýsingatækni. Ráðstefnan var haldin á Hótel Nordica og sátu hana á annað hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum. Þar var meðal annar...
-
Frétt
/Fundur samgönguráðherra Norðurlanda
Þann 23. ágúst sl. var haldinn fundur samgönguráðherra Norðurlanda á Egilsstöðum.Að frumkvæði Íslands hefur á vegum Norðurlandaráðs verið gerð ítarleg úttekt á samgöngum á milli Vestur-Norrænu landann...
-
Frétt
/Lýðræði og upplýsingasamfélagið
Efnið sem var hér á vefnum um lýðræði og upplýsingasamfélagið hefur verið flutt á vef um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2004. Vefslóðin er: http://formennskadansk.forsaetisradune...
-
Frétt
/Ný reglugerð um hleðslumerki skipa
Tekið hefur gildi reglugerð um hleðslumerki skipa nr. 677/2004.Með reglugerðinni er tekin upp, í íslenskar reglur, alþjóðasamþykkt um hleðslumerki skipa, sem samþykkt var á vegum Alþjóðasiglingamálast...
-
Frétt
/Ný reglugerð um vinnutíma á farþega- og flutningaskipum
Reglugerð um vinnutíma á farþega- og flutningaskipum nr. 680/2004, hefur tekið gildi.Tilgangur reglugerðarinnar er að bæta öryggi til sjós, vinnuskilyrði og heilbrigði og öryggi skipverja á íslenskum ...
-
Frétt
/Ný reglugerð í flugmálum
Föstudaginn 20.ágúst tók gildi reglugerð um ráðstafanir til að stuðla að bættu öryggi og heilsu flugverja.Reglugerð nr. 678/2004, um breytingu á reglugerð nr. 680/1990 um ráðstafanir til að stuðla að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/26/Ny-reglugerd-i-flugmalum/
-
Frétt
/Fundur norænna upplýsingatækniráðherra haldinn á Íslandi
26.8.2004 Norræna ráðherranefndin um upplýsingatækni hélt árlegan fund sinn að hótel Nordica í dag. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, sat fundinn fyrir Íslands hönd, en hann fer með formennsku í ráðh...
-
Frétt
/Skýrsla um umferðarslys á Íslandi árið 2003
Út er komin skýrsla um umferðarslys á Íslandi árið 2003 sem unnin var af starfsmönnum slysaskráningar Umferðarstofu.Í henni er að finna margvíslegar upplýsingar og tölfræði um slys og óhöpp í umferðin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN