Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fundur samgönguráðherra Norðurlanda
Þann 23. ágúst sl. var haldinn fundur samgönguráðherra Norðurlanda á Egilsstöðum.Að frumkvæði Íslands hefur á vegum Norðurlandaráðs verið gerð ítarleg úttekt á samgöngum á milli Vestur-Norrænu landann...
-
Frétt
/Ný reglugerð um hleðslumerki skipa
Tekið hefur gildi reglugerð um hleðslumerki skipa nr. 677/2004.Með reglugerðinni er tekin upp, í íslenskar reglur, alþjóðasamþykkt um hleðslumerki skipa, sem samþykkt var á vegum Alþjóðasiglingamálast...
-
Frétt
/Fundur norænna upplýsingatækniráðherra haldinn á Íslandi
Norræna ráðherranefndin um upplýsingatækni hélt árlegan fund sinn að hótel Nordica í dag. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, sat fundinn fyrir Íslands hönd, en hann fer með formennsku í ráðherranefndin...
-
Frétt
/Ný reglugerð um vinnutíma á farþega- og flutningaskipum
Reglugerð um vinnutíma á farþega- og flutningaskipum nr. 680/2004, hefur tekið gildi.Tilgangur reglugerðarinnar er að bæta öryggi til sjós, vinnuskilyrði og heilbrigði og öryggi skipverja á íslenskum ...
-
Frétt
/Lýðræði og upplýsingasamfélagið
Efnið sem var hér á vefnum um lýðræði og upplýsingasamfélagið hefur verið flutt á vef um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2004. Vefslóðin er: http://formennskadansk.forsaetisradune...
-
Frétt
/Ný reglugerð í flugmálum
Föstudaginn 20.ágúst tók gildi reglugerð um ráðstafanir til að stuðla að bættu öryggi og heilsu flugverja.Reglugerð nr. 678/2004, um breytingu á reglugerð nr. 680/1990 um ráðstafanir til að stuðla að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/26/Ny-reglugerd-i-flugmalum/
-
Frétt
/Skýrsla um umferðarslys á Íslandi árið 2003
Út er komin skýrsla um umferðarslys á Íslandi árið 2003 sem unnin var af starfsmönnum slysaskráningar Umferðarstofu.Í henni er að finna margvíslegar upplýsingar og tölfræði um slys og óhöpp í umferðin...
-
Frétt
/Samferð - vefrit samgönguráðuneytis 2.tbl. 1.árg. 2004
Umfjöllunarefni: Verndarráðstafanir vegna flugs og siglinga innleiddar á Íslandi.Umfjöllunarefni: Verndarráðstafnir vegna flugs og siglinga innleiddar á Íslandi. 12.08.2004 Samferð - 2.tbl. 1. árg. 2...
-
Frétt
/Undirritun loftferðasamnings
Mánudaginn 9. ágúst 2004 var undirritaður í Reykjavík loftferðasamningur milli Íslands og kínverska sjálfstjórnarsvæðisins Hong Kong.Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, undirritaði samninginn fyr...
-
Frétt
/Drög að reglugerðum til umsagnar
Samgönguráðuneytið hefur ákveðið til reynslu að setja drög að reglugerðum í umferðarmálum á heimasíðu ráðuneytisins og óska umsagna. Til að finna drögin er best að fara í vefvísinn vinstra megin og ...
-
Frétt
/Samgönguráðherra heimsækir Reykjavíkurhöfn
Síðastliðinn mánudag heimsótti Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Reykjavíkurhöfn og athafnasvæði Eimskips og Samskips, ásamt ráðuneytisstjóra, Ragnhildi Hjaltadóttur, og öðrum fulltrúum ráðuneytisi...
-
Frétt
/Þormóður Þormóðsson skipaður forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa
Þormóður Þormóðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa frá og með 1. september 2004 til 1. september 2009. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, afhenti honum skipunarbréfi...
-
Rit og skýrslur
Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum
15.07.2004 Innviðaráðuneytið Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum Íslenska samgönguráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í janúar 2004 um að stofnunin tæki að sér að vinna...
-
Rit og skýrslur
Flug og sjóflutningar á Vestur-Norðurlöndum
Íslenska samgönguráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri í janúar 2004 um að stofnunin tæki að sér að vinna víðtæka greiningu á samgöngum milli Vestur-Norðurlandanna og til annarra ...
-
Rit og skýrslur
Plokkfiskur - Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu
14.07.2004 Innviðaráðuneytið Plokkfiskur - Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu Í kjölfar Norrænnar vitaráðstefnu í maí 2003 lagði Húsafriðunarnefnd ríkisins fram fyrstu áætlun um va...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2003
14.07.2004 Innviðaráðuneytið Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2003 Markviss skráning umferðarslysa hófst hér á landi árið 1966. Hugmyndin var sú að fá marktækan samanburð á slysatíðni fyrir og eftir...
-
Frétt
/Undirritun loftferðasamnings
13. júlí síðastliðinn var undirritaður í Reykjavík loftferðasamningur milli Íslands og sjálfstjórnarsvæðisins Makaó. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, undirritaði samninginn í fjarveru Halldórs...
-
Rit og skýrslur
Umferð á þjóvegum 2004
Vegagerðin safnar upplýsingum um umferð á þjóðvegum með umferðartalningum. Þessar upplýsingar eru einkum notaðar til áætlanagerðar. Umferð á þjóðvegum 2004 (PDF - 2,4 MB)
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2004/07/14/Umferd-a-thjovegum-2004/
-
Rit og skýrslur
Plokkfiskur - Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu
Í kjölfar Norrænnar vitaráðstefnu í maí 2003 lagði Húsafriðunarnefnd ríkisins fram fyrstu áætlun um varðveislu og friðun íslenskra vita, ?Greinargerð um varðveislumat vita og tillögur um friðun?, 1. d...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2003
Markviss skráning umferðarslysa hófst hér á landi árið 1966. Hugmyndin var sú að fá marktækan samanburð á slysatíðni fyrir og eftir árið 1968, þegar hægri umferð tók gildi. Umferðarráð var stofnað ári...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN