Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sparnaður í samgönguráðuneytinu
Í nýju frumvarpi um Siglingastofnun Íslands er ákvæði um hvernig skuli standa að birtingu alþjóðasamninga á sviði siglinga og viðauka vegna þeirra.Það er sérstaklega ánægjulegt þegar heilbrigð skynsem...
-
Frétt
/Fyrsti leiðtogafundurinn um upplýsingasamfélagið
"Nauðsynlegt er að stuðla að menningarlegri fjölbreytni í upplýsingasamfélaginu" sagði Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra á fyrsta leiðtogafundinum um upplýsingasamfélagið sem nú stendur yfir í Ge...
-
Frétt
/Gistinóttum á hótelum hefur fjölgað um 27%
Í október síðastliðnum voru gistinætur um 74 þúsund samanborið við 58 þúsund árið áður, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samsvarar þetta 27% aukningu milli ára. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlu...
-
Frétt
/Áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd
Út er komin áfangaskýrsla stýrihóps um siglingavernd.Þann 1. júlí 2004 tekur gildi ný alþjóðleg siglingaverndaráætlun um vernd skipa og hafna fyrir hryðjuverkum. Áætlunin byggir á breytingum á alþjóða...
-
Frétt
/Nýr formaður samgönguráðs skipaður
Samgönguráðherra hefur skipað Ingimund Sigurpálsson, viðskiptafræðing, sem formann samgönguráðs frá og með 1. desember 2003.Ingimundur lauk viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1975 og stundaði framhald...
-
Rit og skýrslur
Samgönguráðherra tekur í notkun háhraðanettengingu fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp
03.12.2003 Innviðaráðuneytið Samgönguráðherra tekur í notkun háhraðanettengingu fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók formlega í notkun í gær örbylgjusendi sem gefu...
-
Frétt
/Nokkrar staðreyndir í ferðamálum
Á aðalfundi Ferðamálasamtaka Íslands sem haldinn var 21. nóvember síðastliðinn komu fram eftirfarandi staðreyndir hjá ferðamálastjóra:- Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum hefur fjölgað um tæp 8% f...
-
Rit og skýrslur
Samgönguráðherra tekur í notkun háhraðanettengingu fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók formlega í notkun í gær örbylgjusendi sem gefur möguleika á sítengingu í gegnum háhraða netsamband.Það eru íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps sem koma til með að...
-
Frétt
/Nokkrar staðreyndir í ferðamálum
Á aðalfundi Ferðamálasamtaka Íslands sem haldinn var 21. nóvember síðastliðinn komu fram eftirfarandi staðreyndir hjá ferðamálastjóra: - Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum hefur fjölgað um tæp 8%...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um rannsókn flugslysa
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að lagt yrði fram frumvarp til laga á Alþingi um rannsókn flugslysa.Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á löggjöf um rannsókn flugslysa. Það var fyrst ...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær.Með frumvarpinu eru lagðar til eftirfarandi breytingar: · Að fela Siglingastofnun ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. nóvember 2003 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands 2003 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands var haldi...
-
Ræður og greinar
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands 2003
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 21. nóvember 2003, á veitingastaðnum Ránni í Reykjanesbæ. Góðir gestir. Ég vil byrja á að þakka góð viðbrögð við ræðu minni á ferðamálaráðs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2003/11/24/Adalfundur-Ferdamalasamtaka-Islands-2003/
-
Frétt
/Mótun nýrrar stefnu
Nú við upphaf nýs kjörtímabils hefur ríkisstjórnin ákveðið að endurskoða stefnuna um upplýsingasamfélagið sem er frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn í málaflokknum sem m.a. tekur mið af nýjum stjórnar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/11/20/Motun-nyrrar-stefnu/
-
Frétt
/Mótun nýrrar stefnu
Nú við upphaf nýs kjörtímabils hefur ríkisstjórnin ákveðið að endurskoða stefnuna um upplýsingasamfélagið sem er frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn í málaflokknum sem m.a. tekur mið af nýjum stjórnar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/11/20/Motun-nyrrar-stefnu/
-
Frétt
/Vatnaleið á Snæfellsnesi hlýtur viðurkenningu Vegagerðarinnar
Viðurkenningu Vegagerðarinnar fyrir gerð og frágang mannvirkja sem lokið var við á árunum 1999-2001 hlýtur að þessu sinni Vatnaleið á Snæfellsnesi.Hönnun vegar var í höndum áætlanadeildar Vegagerðarin...
-
Rit og skýrslur
Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð
Með lögum nr.51/2003, um breytingu á stjórnsýslulögum nr.37/1993, varaukið við þau nýjum IX. kafla undir heitinu Rafræn meðferð stjórnsýslumála. Markmið þessara lagabreytinga er að gera rafræna stjórn...
-
Frétt
/Formennska í Norðurlandaráði
Ísland fer með formennsku Norðurlandaráðs á árinu 2004. Út er kominn bæklingur á dönsku um áherslur samgönguráðuneytisins á formennskuárinu.Nordens Ressourcer, Trafik, turisme, telekommunikation (PDF ...
-
Frétt
/Ekki næg skilyrði til að lækka veggjöld í Hvalfjarðargöngum
Fulltrúar samgönguráðherra hafa skilað af sér greinargerð eftir viðræður við stjórn Spalar um hugsanlega lækkun veggjalds og aukningu á afkastagetu Hvalfjarðarganga. Helstu niðurstöður viðræðanna eru ...
-
Frétt
/Málfundir um öryggismál sjómanna
Á næstu dögum verður áframhald á fundum um öryggismál sjómanna á Akureyri, í Reyðarfirði og Vestmannaeyjum.Á Akureyri verður fundur miðvikudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.00 hjá Björgunarsveitinni Súlu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN