Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Lagning sæstrengs milli Íslands, Færeyja og Skotlands
Á ríkisstjórnarfundi í morgun gerði samgönguráðherra grein fyrir stöðu mála varðandi fyrirhugaða lagningu nýs sæstrengs frá landinu. Í minnisblaði ráðherra til ríkisstjórnar segir að á síðastliðnu ári...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. júní 2001 Innviðaráðuneytið Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 1999-2007 Samgönguráðherra ávarpar TorNuuRek í Perlunni Vörusýningin TorNuuRek, kennd við Þórshöfn, N...
-
Ræður og greinar
Samgönguráðherra ávarpar TorNuuRek í Perlunni
Vörusýningin TorNuuRek, kennd við Þórshöfn, Nuuk og Reykjavík, var opnuð með pompi og prakt í Perlunni í gær. Ávarp samgönguráðherra við það tækifæri fer hér á eftir. Ráðherrar, kæru gestir! - Minist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2001/06/08/Samgonguradherra-avarpar-TorNuuRek-i-Perlunni/
-
Frétt
/Erindi á hádegisverðarfundi um rafræna stjórnsýslu.
Rafræn stjórnsýsla - Staða og framtíðarsýnGuðbjörg Sigurðardóttirformaður Verkefnisstjórnar um upplýsi...
Frétt
/Skýrsla vegna flugslyssins í Skerjafirði á ensku
Ráðuneytið hefur látið þýða á ensku skýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa um flugslysið í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000. Skýrslan fer hér á eftir. Skýrslan
Frétt
/Námskrá fyrir upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
Menntamálaráðuneyti hefur gefið út námskrá 31.5. 2001 fyrir upplýsinga- og fjölmiðlagreinar sem er hluti í aðalnámskrá framhaldsskóla. Námskráin er fáanleg á pdf formi á vef menntamálaráðuneytis.Í þes...
Rit og skýrslur
Sala hlutabréfa í Landssíma Íslands hf.
28.05.2001 Innviðaráðuneytið Sala hlutabréfa í Landssíma Íslands hf. Samgönguráðherra, í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, hefur ákveðið að sala hlutabréfa ríkisins í Landssíma Íslands hf. h...
Rit og skýrslur
Sala hlutabréfa í Landssíma Íslands hf.
Samgönguráðherra, í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, hefur ákveðið að sala hlutabréfa ríkisins í Landssíma Íslands hf. hefjist í haust.Ríkisstjórnin tók í byrjun febrúar sl. ákvörðun um að u...
Frétt
/Samgönguáætlun lögð fram í fyrsta sinn á haustþingi 2001
Þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók við embætti í maí 1999 ákvað hann að unnið skyldi að gerð samgönguáætlunar sem tekur yfir núverandi flugmálaáætlun, hafnaáætlun, vegáætlun og langtímaáætlu...
Frétt
/Þjónustusamningur
Samgönguráðherra undirritar þjónustusamninga við Slysavarnafélagið Landsbjörgu.Samgönguráðuneytið hefur átt árangursríkt samstarf við Slysavarnafélagið Landsbjörgu og forvera þess. Slysavarnafélagið L...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2001/05/25/Thjonustusamningur/
Frétt
/Islandica 2001
Ráðherrarnir Valgerður Sverrisdóttir, Guðni Ágústsson og Sturla Böðvarsson hleypa í dag af stað kynningu á stórsýningunni Islandica 2001 sem haldin verður í Laugardalshöll í byrjun september.Þetta ger...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2001/05/25/Islandica-2001/
Frétt
/Rannsókna- og háskólanet Íslands
RHnet -- Rannsókna- og háskólanet ÍslandsVefur http://www.rhnet.isHinn 24. janúar 2001 var stofnað hlutafélagið Rannsókna- og háskólanet Íslands (RHnet). Tilgangur félagsins er að tengja íslenska hásk...
Frétt
/Kaup á nýju upplýsingakerfi fyrir bókasöfn
Kaup á nýju upplýsingakerfi fyrir bókasöfnAleph 500 leysir Gegnir af hólmiSkjámynd úr Gegni:
Upplýsingatæknimál ríkisins
Rit og skýrslur
Skýrsla um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu
Niðurstöður nefndar um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu Frétt frá menntamálaráðuneyti 17. maí 2001 Skýrsla nefndar um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu Nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins...
Rit og skýrslur
Skýrsla um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu
Niðurstöður nefndar um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu Frétt frá menntamálaráðuneyti 17. maí 2001 Skýrsla nefndar um fjarskiptaþjónustu vegna fjarkennslu Nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins...
Frétt
/Nýir fulltrúar í Ferðamálaráði og Markaðsráði ferðaþjónustunnar
Samgönguráðherra hefur skipað Ísólf Gylfa Pálmason, alþingismann nýjan varaformann Ferðamálaráðs. Íslands í stað Jón Kristjánssonar sem nýlega var skipaður heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Aðrir ful...
Rit og skýrslur
Aðgengi að Internetinu
Niðurstöður rannsóknar um aðgang að Interneti í mars og apríl 2001 sem PricewaterhouseCoopers vann fyrir Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið Í lok mars og byrjun apríl 2001 lét Verkefnisstjó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2001/05/11/Adgengi-ad-Internetinu/
Frétt
/Minnisblað vegna hafnaáætlunar 2001-2004
Undanfarið hefur hafnaáætlun 2001-2004 og sjóvarnaáætlun 2001-2004 verið til meðferðar hjá samgöngunefnd Alþingis. Hér fyrir neðan er minnisblað sem samgönguráðherra lagði fyrir ríkissstjórnina í morg...
Frétt
/ISLANDICA 7. - 9. september 2001
Fyrsta alþjóðlega hesta- og hestavörusýningin á Íslandi verður haldin dagana 7. til 9. september. Þar mun hestaáhugamönnum gefast tækifæri til að kynnast íslenska hestinum og uppgötva eiginleika hans....
Frétt
/Samstarfssamningur um landbúnaðarvef
Samstarfssamningur um landbúnaðarvef Frétt frá Landbúnaðarháskólanum á HvanneyriUndirritaður var samstarfssamningur þann 9. maí 2001 um sameiginlegan landbúnaðarvef. Markmiðið með þes...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN