Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samið að nýju til að tryggja lágmarks millilandaflug og innanlandsflug
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur endurnýjað samning við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna til og með 16. maí. Markmiðið er sem fyrr að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og fr...
-
Frétt
/Norrænir samgönguráðherrar vilja auka samvinnu á sviði samgöngumála
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, átti í gær fjarfund með öðrum samgönguráðherrum Norðurlandanna. Tilgangur fundarins var að ræða nánara samstarf ríkjanna á sviði samgöngu...
-
Frétt
/Ísland ljóstengt: Aukaúthlutun 2020 og áhugi kannaður vegna lokaúthlutunar 2021
Ísland ljóstengt er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða. Árið 2021 verður síðasta verkefnisárið í Ísland ljóstengt verkefninu. Fjarskiptasjóður undi...
-
Frétt
/Öllum leigubifreiðastjórum gert kleift að leggja inn atvinnuleyfi sitt
Leigubifreiðastjórar sem hafa haft atvinnuleyfi skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt tímabundið samkvæmt nýju frumvarpi sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarst...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 27. apríl til 3. maí 2020
Mánudagur 27. apríl Kl. 08.15 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál Kl. 11.00 Staða mála hjá Lánasjóði sveitarfélaga – fjarfundur með Kristni Jónassyni, formanni sjóðsins, og Óttari Guðjónssyni, fram...
-
Frétt
/Hjólað í vinnuna: Landsmenn hvattir til að nýta virka ferðamáta til og frá vinnu
Heilsu- og hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í Laugardalnum en þetta er í átjánda sinn sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir verkefninu í samvinnu við landsmenn. ...
-
Frétt
/Skynsamlegt að nýta tímann og hefja samvinnuverkefni í samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir á Alþingi. Markmið með lagasetningunni er að auka ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. maí 2020 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Stöndum með ferðaþjónustunni Grein birt í Morgunblaðinu 2. maí 2020 Þegar ég horfi upp í himininn á kvöldin á le...
-
Ræður og greinar
Stöndum með ferðaþjónustunni
Grein birt í Morgunblaðinu 2. maí 2020 Þegar ég horfi upp í himininn á kvöldin á leiðinni úr hesthúsinu þá er hann eins og hann var þegar ég var lítill strákur. Þótt það séu ekki aldir síðan þá voru r...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/05/02/Stondum-med-ferdathjonustunni/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. maí 2020 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Viðspyrna fyrir Austurland Grein birt í Austurfrétt í byrjun maí 2020 Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku annan ...
-
Ræður og greinar
Viðspyrna fyrir Austurland
Grein birt í Austurfrétt í byrjun maí 2020 Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku annan áfanga efnahagsaðgerða sinna undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland. Í fyrsta áfanga fyrir um mánuði síðan vor...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/05/01/Vidspyrna-fyrir-Austurland/
-
Frétt
/Staða Icelandair
Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/30/Stada-Icelandair/
-
Frétt
/Nýsköpunar- og þróunarverkefni ýtt úr vör á Flateyri
30.04.2020 Innviðaráðuneytið Nýsköpunar- og þróunarverkefni ýtt úr vör á Flateyri Mynd: iStock Frá Flateyri Í dag var undirritaður samningur milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Ísafjarðarbæ...
-
Frétt
/Nýsköpunar- og þróunarverkefni ýtt úr vör á Flateyri
Í dag var undirritaður samningur milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Ísafjarðarbæjar og Vestfjarðastofu um að ýta úr vör nýsköpunar- og þróunarverkefni fyrir Flateyri, sem ætlað er að tryggj...
-
Frétt
/Evrópuríki hvött til að aðlaga tímabundið reglur um endurgreiðslu vegna flugs sökum Covid-19
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, átti í dag fjarfund með evrópskum samgönguráðherrum til að ræða leiðir hvernig mætti draga úr neikvæðum áhrifum af heimsfaraldri kórónuv...
-
Frétt
/Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...
-
Frétt
/Vegagerðinni falið að skoða tvo kosti um legu Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið Vegagerðinni að leiða vinnu starfshóps til að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að ...
-
Frétt
/Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað að nýju
Álagningu vanrækslugjalds 1. apríl og 1. maí vegna skoðunar ökutækja verður frestað til 1. júní vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með regluge...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 20.-26. apríl 2020
Mánudagur 20. apríl Kl. 12.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Kl. 17.30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Þri...
-
Frétt
/Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög
24.04.2020 Innviðaráðuneytið Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, á blaðamannafundi um annan áfanga aðgerða ríkisstjórnarin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN