Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra leggur til að vindorkukosturinn Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, leggur til að virkjunarkosturinn Garpsdalur í Reykhólahreppi verði settur í orkunýtingarflokk rammaáætlunar. Tillaga ráðherra hefur ver...
-
Frétt
/Samið um umfangsmikil orkuskipti í Flatey
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrituðu í gær, samning um orkuskipti í Flatey. Samningurinn leggur grunninn að ...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um kostnað af starfshópum á síðustu árum
Í ljósi fréttaflutnings af kostnaði vegna tímabundinna starfshópa og nefnda á tímabilinu 2022 til 2024 vill umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið árétta eftirfarandi. Um er að ræða 34 starfs- og s...
-
Frétt
/Samþykkja aðgerðir gegn plastnotkun
Ísland styður og fagnar ákvörðunum sem stuðla að minni mengun frá skipum og plasti í hafi á vegum OSPAR-samningsins um vernd NA-Atlantshafsins. Þetta kom fram í Umhverfi og náttúruvernd
Frétt
/Lundastofninn í hættu - Gætum hófs við veiðar og sölu lunda
Rannsóknir og vöktun á lundastofninum sýna að lunda hefur fækkað mikið við Íslandsstrendur síðustu 30 ár. Af þeim ástæðum biðla Náttúruverndarstofnun og umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið til ve...
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Átta hafa hlotið tilnefningu til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025. Þema ársins er „Þáttur borgarasamfélagsins í umhverfismálum – verkefni sem virkja almenning í grænum umskiptum“, en með þ...
Frétt
/Starfshópur vinnur tillögur að viðbrögðum vegna stöðu atvinnumála í Norðurþingi
Starfshópur sem skipaður var af forsætisráðherra vinnur nú að kortlagningu á stöðu atvinnumála í Norðurþingi en tilkynnt hefur verið um tímabundna rekstrarstöðvun kísilvers PCC á Bakka frá miðjum júlí...
Frétt
/Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti 2025
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent er í tengslum við Dag íslenskrar náttúru. Viðurke...
Sendiskrifstofa
Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Styrkar stoðir efnahagslífsins en aðhalds þörf
26. júní 2025 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið Ný skýrsla OECD...
Sendiskrifstofa
Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Styrkar stoðir efnahagslífsins en aðhalds þörf
Stoðir íslensks efnahagslífs eru sterkar og viðnámsþróttur mikill. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýrslur af þessu tag...
Frétt
/Fljótlegra og einfaldara að opna veitingastaði með nýrri reglugerð
Breyting á reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 830/2022, hefur tekið gildi og opnað hefur verið fyrir skráningu á Ísland.is. Með reglu...
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
24. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 16. – 20. júní 2025 • Blaðamannafundur – kynning á raforkuverðsskýrslu • Skilafundur st...
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 16. – 20. júní 2025
Mánudagur 16. júní • Blaðamannafundur – kynning á raforkuverðsskýrslu • Skilafundur stýrihóps um gerð stefnu um líffæðilega fjölbreytni • Fundur með sendiherra Ítalíu gagnvart Íslandi • Þingflokksfund...
Frétt
/Brýnt að fjárfesta í heilbrigðu hafi og sjálfbærri nýtingu
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra stýrði í dag fundi með fulltrúum íslenskra félagasamtaka um náttúruvernd, þar sem farið var yfir þau mál sem voru efst á baugi á Hafráð...
Frétt
/Ráðherra tekur á móti tillögum stýrihóps að stefnu fyrir líffræðilega fjölbreytni
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, tók á móti tillögum stýrihóps að stefnu fyrir líffræðilega fjölbreytni í vikunni. Drög að hvítbók, „Líffræðileg fjölbreytni: Stefn...
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og orkustofnun hefur úthlutað styrkjum til hreinsunar á strandlengju Íslands. Styrkirnir eru liður í aðgerðaáætlun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í plastmálefnum, Úr ...
Frétt
/Hólavallagarður friðlýstur
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, staðfesti í dag friðlýsingu vegna Hólavallagarðs við Suðurgötu. Friðlýsingin tekur til Hólavallagarðs í heild; veggjar umhverfis garðin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/06/19/Holavallagardur-fridlystur/
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
18. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 8. – 13. júní 2025 • World Island Forum í Nice í Frakklandi • Hafráðstefna Sameinuðu þj...
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 8. – 13. júní 2025
Sunnudagur 8. júní • World Island Forum í Nice í Frakklandi Mánudagur 9. júní • Hafráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Nice í Frakklandi • Tvíhliða fundur með sjávar- og fiskveiðiráðherra Indónesíu • Pallb...
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
16. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 2. – 7. júní 2025 • Fundur með forsætisráðherra og formanni þingflokks Samfylkingar • F...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN