Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 2. – 7. júní 2025
Mánudagur 2. júní • Fundur með forsætisráðherra og formanni þingflokks Samfylkingar • Fundur með fulltrúum Consent Energy ehf. vegna úrgangsmála • Fundur með ráðuneytisstjóra • Þingflokksfundur • Óund...
-
Frétt
/Ný skýrsla undirstrikar mikilvægi hátternisreglna á raforkumarkaði
Raforkuverð hefur hækkað undanfarin misseri sem má rekja m.a. til umframeftirspurnar eftir raforku vegna nýrra notenda og orkuskipta og til erfiðrar stöðu í vatnsbúskap vatnsaflsvirkjana og takmarkan...
-
Frétt
/Fyrsta útnefning sérstæðra birkiskóga
Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilvæga birkiskóga á Íslandi og leifar þeirra. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur samþykkt tíu sérstæða birkisk...
-
Frétt
/Einföldun rekstrarumhverfis – Starfleyfisskyldu létt af 23 flokkum atvinnurekstrar samkvæmt reglugerðardrögum ráðherra
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. ...
-
Frétt
/Kynning á þróun raforkukostnaðar og áhrifum á notendur
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðar til kynningar á skýrslu sem Umhverfis- og orkustofnun hefur unnið um þróun raforkukostnaðar og og tillögur til úrbóta, mánudaginn 16. júní kl....
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs nr. 609/1996. Reglugerðinni er einkum ætlað að innleiða ...
-
Frétt
/Ísland ætlar að efla vernd vistkerfa í hafi
Ísland ætlar að vernda vistkerfi í hafi með hliðsjón af alþjóðlegum markmiðum um vernd 30% hafsvæða fyrir 2030. Þetta kom fram í ræðu Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. – 30. maí 2025 • Ávarp á orkufundi Samtaka orkusveitarfélaga í Keflavík • Þingflokk...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. – 30. maí 2025
Mánudagur 26. maí • Ávarp á orkufundi Samtaka orkusveitarfélaga í Keflavík • Þingflokksfundur • Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi • Fundur með Max Bello frá Blue Marine Foundation...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. – 23. maí 2025 • Fundur með fv. formanni og varaformanni verkefnisstjórnar 5. áfang...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. – 23. maí 2025
Mánudagur 19. maí • Fundur með fv. formanni og varaformanni verkefnisstjórnar 5. áfanga rammaáætlunar • Fundur með ráðuneytisstjóra • Fundur með formanni og varaformanni svæðisstjórnar Vatnajökulsþjóð...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 11. – 16. maí 2025 • Símaviðtal við RÚV um netverslunarátaks • Flug til Varsjár • Ávarp...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 11. – 16. maí 2025
Sunnudagur 11. maí • Símaviðtal við RÚV um netverslunarátaks Mánudagur 12. maí • Flug til Varsjár • Ávarp á pólsk-norrænni viðskiptaráðstefnu í Varsjá Þriðjudagur 13. maí • Óformlegur fundur ork...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 5. – 9. maí 2025 • Málþing um snjóflóð og samfélög á Ísafirði • Ríkisstjórnarfundur • F...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 5. – 9. maí 2025
Mánudagur 5. maí • Málþing um snjóflóð og samfélög á Ísafirði Þriðjudagur 6. maí • Ríkisstjórnarfundur • Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins • Fundur með yfirstjórn Eftirlitsstofnunar EFTA í tengslum ...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. júní 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. apríl – 2. maí 2025 • Fundur með ráðuneytisstjóra • Þingflokksfundur • Ríkisstjórna...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. apríl – 2. maí 2025
Mánudagur 28. apríl • Fundur með ráðuneytisstjóra • Þingflokksfundur Þriðjudagur 29. apríl • Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 30. apríl • Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins • Afhending Kuðungsins og ...
-
Frétt
/Vel sótt vinnustofa um einföldun og skilvirkni í orkumálum
Mjög góð þátttaka var í vinnustofu um einföldun og skilvirkni í stjórnsýslu orkumála, sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, bauð fulltrúum orkufyrirtækja og ö...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um hávaða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um hávaða, nr. 724/2008. Breytingunni er ætlað að ná betur til ákveðinnar starfsemi, auk þe...
-
Frétt
/Handhafabreytingar á starfsleyfi án auglýsingar, rýmri frestur vegna námskeiða sem þau sem stunda húðrof sækja o.fl.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti, nr. 903/2024. Breytingin snýr að námskeiðum fyrir þá sem stunda húðrof, au...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN