Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra heildarlaga um loftslagsmál í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál sem felur í sér stórbætta umgjörð í stjórnsýslu loftslagsmála á Ís...
-
Frétt
/Plássið í miðbæ Vopnafjarðarkauptúns staðfest sem verndarsvæði í byggð
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest Plássið í miðbæ Vopnafjarðarkauptúns sem verndarsvæði í byggð að fenginni tillögu Vopnafjarðarhrepps og e...
-
Frétt
/Uppfærð landsskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins í samráðsgátt
Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður fjórða skýrsla...
-
Frétt
/Framkvæmdir í gangi víða um land vegna ofanflóðavarna
Framkvæmdir eru nú í gangi víða um land vegna ofanflóðavarna og verður sumarið nýtt vel til uppbyggingar varnarmannvirkja. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára er gert ráð fyrir 900 ...
-
Frétt
/Ávarp ráðherra á Samorkuþingi
Með nýju verklagi og breyttum umboðsreglum stefnir í að Umhverfis- og orkustofnun muni afgreiða mál að jafnaði 50% hraðar en áður tíðkaðist, án þess að afsláttur sé gefinn af umhverfiskröfum og góðri...
-
Frétt
/Hafvernd á Íslandi í brennidepli
Mikill áhugi er á hádegisfundi um Hafvernd á Íslandi sem haldinn verður mánudaginn 26. maí. Fundurinn er haldinn er í tengslum við sýningu á heimildamyndinni Hafinu með David Attenborough, sem h...
-
Frétt
/Rannsóknir og nýting jarðhita liður í bættu orkuöryggi
Fjölbreyttir orkugjafar og aukin nýting jarðhita geta lagt grunninn að bættu orkuöryggi, sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á óformlegum fundi orkumálaráðherra ESB r...
-
Frétt
/Netverslun í brennidepli norrænna umhverfisráðherra
Loftslagsmál í aðdraganda COP30 í Brasilíu, staðan í alþjóðlegum plastviðræðum og nýjar leiðir við fjármögnun aðgerða fyrir líffræðilega fjölbreytni voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- ...
-
Frétt
/Opnað fyrir styrki til garðyrkjubænda með reglugerð ráðherra
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur gert breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð og falið sjóðnum að veita garðyrkjubændum sérstakan fjárfesting...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
08. maí 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 21. - 25. apríl 2025 • Vinnufundur ríkisstjórnar á Þingvöllum Mánudagur 21. apríl Þriðju...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 21. - 25. apríl 2025
Mánudagur 21. apríl Þriðjudagur 22. apríl • Vinnufundur ríkisstjórnar á Þingvöllum Miðvikudagur 23. apríl Fimmtudagur 24. apríl – Sumardagurinn fyrsti Föstudagur 25. apríl
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
07. maí 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 14. – 18. apríl 2025 • Fundur með formanni Rafbílasambands Íslands um rafbílavæðingu Mán...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 14. – 18. apríl 2025
Mánudagur 14. apríl Þriðjudagur 15. apríl Miðvikudagur 16. apríl • Fundur með formanni Rafbílasambands Íslands um rafbílavæðingu Fimmtudagur 10. apríl - Skírdagur Föstudagur 11. apríl – Föstudagurinn ...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
06. maí 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 7. – 12. apríl 2025 • Fundur með ráðuneytisstjóra • Fundur með fulltrúum Umhverfis- og o...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 7. – 12. apríl 2025
Mánudagur 7. apríl • Fundur með ráðuneytisstjóra • Fundur með fulltrúum Umhverfis- og orkustofnunar • Þingflokksfundur • Umræða um fjármálaáætlun á Alþingi Þriðjudagur 8. apríl • Ríkisstjórnarfundur •...
-
Frétt
/Aukinn kraftur settur í uppbyggingu ofanflóðavarna
Auknum fjármunum verður veitt í Ofanflóðasjóð á næstu fimm árum til þess að hraða uppbyggingu ofanflóðavarna. Þetta kom fram í ávarpi Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...
-
Annað
Stök ræða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
05. maí 2025 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 31. mars - 4. apríl 2025 • Ríkisstjórnarfundur • Fundur með ráðuneytisstjóra • Fundur me...
-
Annað
Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 31. mars - 4. apríl 2025
Mánudagur 31. mars • Ríkisstjórnarfundur • Fundur með ráðuneytisstjóra • Fundur með fulltrúum Umhverfis- og orkustofnunar • Þingflokksfundur Þriðjudagur 1. apríl • Ávarp á fundi CIP/Fjarðarorku og Ork...
-
Frétt
/Streymi frá málþingi um snjóflóð og samfélög
Málþing um snjóflóð og samfélög verður haldið á Ísafirði dagana 5.-6. maí 2025, en málþingið er haldið í tilefni af að 30 ár eru nú liðin frá snjóflóðunum í Súðavík og á...
-
Frétt
/Boðað til samráðsfundar um stöðu menntunar og fræðslu í tengslum við líffræðilega fjölbreytni
Stýrihópur um stefnumótunarvinnu um líffræðilega fjölbreytni boðar til samráðsfundar um stöðu menntunar og fræðslu í tengslum við líffræðilega fjölbreytni. Húsfyllir var á fundi sem umhverfis-, orku-...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN