Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Sjötta skýrsla Ofanflóðanefndar komin út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2022-2023. Skýrslan er sú sjötta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf...
-
Frétt
/Ísland og Indónesía undirrita viljayfirlýsingu um samstarf í jarðhitamálum
Viljayfirlýsing um samstarf Íslands og Indónesíu í jarðhitamálum var undirrituð í gær á árlegu jarðhitaþingi (IIGCE) sem fram fór í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Samstarfið lýtur að endurnýjanlegri or...
-
Frétt
/Eydís Líndal Finnbogadóttir skipuð forstjóri Náttúrufræðistofnunar
Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Eydís hefur verið settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar frá því stofn...
-
Frétt
/Skerpt á áherslum fimm ára strandhreinsiátaks fyrir lokasprett átaksins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti í dag breytingar á reglum um styrkveitingar til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru liður í aðgerðaáætlun ráðuneytisins í...
-
Rit og skýrslur
Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi
Skýrsla Veðurstofu Íslands um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Ís...
-
Frétt
/Sigrún forstjóri Náttúruverndarstofnunar og Gestur forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar
Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar og Gest Pétursson í embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar. Alþingi samþykkti...
-
Frétt
/Jóhann Óli hlýtur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti en þetta er í fimmtánda sinn sem náttúruvern...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 2. – 6. september 2024
Mánudagur 2. september • Vestfirðir o Flug til Ísafjarðar o Fundur með Innviðafélagi Vestfjarða og heimsókn í Kerecis o Fundur með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum o Blaðamannafundur – undirritun um...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. – 31. ágúst 2024
Mánudagur 26. ágúst • Kl. 11:00 – Fundur með fulltrúum starfshóps um þátttöku íslenskra fyrirtækja og ríkisins á mörkuðum me...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. – 23. ágúst 2024
Mánudagur 19. ágúst • Kl. 14:00 Viðtal á útarpi Sögu Þriðjudagur 20. ágúst • Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 21. ágúst • Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála • Kl. 14:00 ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 12. – 16. ágúst 2024
Mánudagur 12. ágúst Þriðjudagur 13. ágúst • Kl. 11:15 – Fundur með forseta Íslands á Bessastöðum • Kl. 15:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins Miðvikudagur 14. ágúst • Kl. 0...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 5. – 9. ágúst 2024
Mánudagur 5. ágúst • Frí Þriðjudagur 6. ágúst • Frí Miðvikudagur 7. ágúst • Frí Fimmtudagur 8. ágúst • Frí Föstudagur 9. ágúst • Frí
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 29. júlí – 2. ágúst 2024
Mánudagur 29. júlí Þriðjudagur 30. júlí Miðvikudagur 31. júlí • Kl. 14:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum • Kl. 15:30 – Undirritun aðgerðaáætlunar gegn sýklalyfjanónæmi ásamt heilbrigðisráðherra &nbs...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 22. - 26. júlí 2024
Mánudagur 22. júlí • Flug til Búkarest í Rúmeníu Þriðjudagur 23. júlí • Fifth Ministerial of the Partnership for Transatlantic Energy and Climate í Búkarest, Rúmeníu • Tvíhliðafundur með aðstoðarork...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 15. – 19. júlí 2024
Mánudagur 15. júlí Þriðjudagur 16. júlí Miðvikudagur 17. júlí Fimmtudagur 18. júlí Föstudagur 19. júlí
-
Frétt
/Ráðherra undirritar stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á Ísla...
-
Frétt
/Spennandi samgönguvika framundan
Margir góðir viðburðir verða í Evrópskri samgönguviku sem hefst mánudaginn 16. september og stendur til 22. september, en þema vikunnar að þessu sinni er Almannarými – virkir ferðamátar. Frá árinu 20...
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Látrabjarg í Vesturbyggð. Látrabjarg var friðlýst sem friðlan...
-
Frétt
/Hættu á heitavatnsleysi á Suðurnesjum afstýrt
Með kröftugu átaki stjórnvalda við lághitaleit á Reykjanesi, hefur sá árangur náðst að hættu á heitvatnsleysi er afstýrt, jafnvel þótt Svartsengis nyti ekki við. Þetta kom fram í kynningu á stöðu jar...
-
Frétt
/Streymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir kynningu á stöðu jarðhitamála á Suðurnesjum mánudaginn 9. september kl. 15.30. Staða orkumála á Suðurnesjunum og afhendingaröryggi hefur verið t...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN