Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjórir tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins sem veitt verða í fyrsta sinn 16. september næstkomandi á Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru: ...
-
Frétt
/Andrés Ingi Jónsson nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra
Andrés Ingi Jónsson hefur tekið við sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Andrés Ingi mun taka við af Hafdísi Gísladóttur, sem hefur snúið sér að námi í lögfræði við Háskól...
-
Frétt
/Vinna hefst við hættumat fyrir eldgos
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum á föstudag, að tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra, að hafin yrði vinna við hættumat fyrir eldgos á Íslandi. Um viðamikla vinnu er að ræða sem...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fundar með Vandana Shiva
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, fundar með hugsuðinum og baráttukonunni Vandana Shiva á mánudag í tilefni af komu hennar hingað til lands. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Jón Bjarnaso...
-
Frétt
/Viðey í Þjórsá friðuð
Umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir undirritaði í dag friðlýsingu Viðeyjar í Þjórsá. Viðey er sérstök, m.a. fyrir þær sakir að vegna árinnar í kring er þar að finna lítt snortinn og gróskumikinn b...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/08/24/Videy-i-Thjorsa-fridud/
-
Frétt
/Mikilvægt að bæta umsjón og eftirlit með hellum
Mikilvægt er að umsjón og eftirlit með hellum sé með besta móti enda er þar um sérstæðar jarðmyndanir að ræða. Þannig mætti tryggja vernd þeirra og þau náttúruverðmæti sem í þeim felast. Þetta...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. ágúst 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við friðlýsingu Kalmenshellis
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við undirritun friðlýsingar Kalmanshellis í Hallmundarhrauni sem fram fór þann 19. ágúst 2011. Ágæta samkoma Það er mér mikil á...
-
Frétt
/Tillaga til þingsályktunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða í opið 12 vikna umsagnar- og samráðsferli
Allt frá árinu 1999 hefur staðið yfir vinna við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með það að markmiði að ná framtíðarsýn og sátt meðal þjóðarinnar um verndunar- og virk...
-
Frétt
/Kalmanshellir friðlýstur
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, undirritar á morgun friðlýsingu Kalmanshellis í Hallmundarhrauni. Kalmanshellir er í raun hellakerfi, í heildina 4.014 kílómetra langt, sem gerir hann að len...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/08/18/Kalmanshellir-fridlystur/
-
Frétt
/Ósnortin víðerni og einstakar jarðmyndanir
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð til staðfestingar á stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs, sem felur í sér friðlýsingu Langasjós, hluta Eldgjár og nágrennis. Innan þeirra svæða sem regluge...
-
Frétt
/Aukinn áhugi Evrópubúa á umhverfismálum
Umhverfið er persónulega mikilvægt fyrir yfir 90% íbúa Evrópusambandsríkjanna. Þá er stór meirihluti Evrópubúa sammála um að betri nýting náttúruauðlinda og aukin umhverfisvernd geti örvað hagvöxt inn...
-
Frétt
/Dýravelferðarmál undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Nefnd um dýravelferð hefur skilað af sér tillögum að frumvarpi til nýrra laga um málaflokkinn. Tillögurnar liggja nú frammi á vef sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins en í þeim er gert ráð fyrir...
-
Frétt
/Löggjöf ESB um loftgæði til skoðunar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett af stað ráðgjafarferli á netinu þar sem óskað er eftir áliti almennings á stefnu sambandsins í loftgæðamálum, sem Ísland er aðili að skv. samningnum um ev...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum um drög að landsskipulagsstefnu
Umhverfisráðuneytið hefur sent til umsagnar drög að reglugerð um landsskipulagsstefnu en henni er ætlað að setja fram leiðarljós um nýtingu lands og landgæða sem tryggir heildarhagsmuni við gerð...
-
Frétt
/Díoxín í jarðvegi í öllum tilfellum undir mörkum – ekki hætta fyrir almenning og lífríki
Díoxín í jarðvegi er í öllum tilvikum undir þeim mörkum sem kalla á takmarkanir á nýtingu, hreinsun jarðvegs eða geta skapað hættu fyrir almenning og lífríki. Þetta eru meginniðurstöður mælinga sem Um...
-
Rit og skýrslur
Skýrslu um 2. áfanga rammaáætlunar skilað til umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra
Allt frá árinu 1999 hefur staðið yfir vinna við gerð rammaáætlunar um verndun og nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Með rammaáætlun er mörkuð stefna hvaða virkjunarkostir komi til greina og hvaða...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið staðfestir umsjónarsamning um Dyrhólaey
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest samning Umhverfisstofnunar og sveitarfélagsins Mýrdalshrepps um umsjón og rekstur friðlandsins í Dyrhólaey sem Umhverfisstofnun og sveitarfélagið höfðu gert ...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. júní 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra á...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á 10 ára afmæli þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra ávarpaði gesti með eftirfarandi orðum á 10 ára afmælishátíð þjóðgarðsins Snæfellsjökuls sem haldin var að Hellnum 28. júlí 2011. Þjóðgarðsvörður og aðri...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN