Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra við vígslu ofanflóðavarna í Ólafsvík
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp við vígslu ofanflóðavarna í Ólafsvík 21. október 2010. Ágætu íbúar Snæfellsbæjar og aðrir gestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér...
-
Frétt
/Dregur úr akstri utan vega
Vel gengur að framfylgja þriggja ára aðgerðaráætlun gegn akstri utan vega að mati verkefnisstjórnar áætlunarinnar. Svo virðist sem dregið hafi úr utanvegaakstri það sem af er þessu ári miðað við liðið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/10/21/Dregur-ur-akstri-utan-vega/
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðherr...
-
Rit og skýrslur
Viðbrögð umhverfisráðuneytisins við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
20.10.2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Viðbrögð umhverfisráðuneytisins við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Umhverfisráðuneyti Vinnuhópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra he...
-
Rit og skýrslur
Viðbrögð umhverfisráðuneytisins við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Vinnuhópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði til að kanna hvort skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kallaði á breytingar á starfsháttum ráðuneytisins hefur lokið störfum. Það er mat v...
-
Frétt
/Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Mælikvarði lífsgæða og velferðar
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 20. október 2010. Umhverfismál eru mál 21. aldarinnar, mál framtíðar og komandi kynslóða. Mannkynið stendur á...
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um vöktun og vörslu á miðhálendinu
Nauðsynlegt er að fræða ferðamenn betur um þær hættur sem sem eru til staðar í landinu og um umgengni við náttúru landsins og verndun hennar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðu&...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um störf ofanflóðanefndar 2002-2008
Ofanflóðanefnd hefur gefið út skýrslu um starfsemi nefndarinnar og verkefni Ofanflóðasjóðs frá 2002 til 2008. Einnig eru birtir reikningar Ofanflóðasjóðs fyrir sama tímabil sem endurskoðaðir hafa veri...
-
Frétt
/Birkiskógar draga úr öskufoki í Þórsmörk
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti nýverið Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga. Skógarnir virðast ekki hafa bor...
-
Frétt
/Óbreytt fyrirkomulag á rjúpnaveiði
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði óbreytt frá fyrra ári. Veiðitímabilið hefst föstudaginn 29. október og stendur til sunnudagsins 5. desem...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að 16. september, fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, verði héðan í frá dagur íslenskrar náttúru. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagði fram tillö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/10/01/Dagur-islenskrar-natturu/
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir sig vanhæfan til að fjalla um skipulagsmál Ölfuss
Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra hefur lýst sig vanhæfa til að fjalla um aðalskipulag Ölfuss 2002-2014, sem tekur meðal annars til Bitruvirkjunar. Í kjölfarið hefur Guðbjartur Hannesson, heil...
-
Frétt
/Verndarsvæði stofnuð utan efnahagslögsögu
Sex verndarsvæði hafa verið stofnuð í Norðaustur-Atlantshafi, meðal annars á Mið-Atlantshafshryggnum, samkvæmt ákvörðun ráðherrafundar Samningsins um vernd NA-Atlantshafsins (OSPAR) sem fram fór í Ber...
-
Frétt
/Samningar um vistvænar samgöngur
Fyrstu samgöngusamningar umhverfisráðuneytisins og starfsfólks þess voru undirritaðir í dag. Samkvæmt samningunum mun umhverfisráðuneytið kaupa strætisvagnakort fyrir starfsfólk sem að jafnaði notar a...
-
Frétt
/Samgönguvika hófst í dag
Samgönguvika hófst í dag og af því tilefni hefur verið opnuð heimasíða tileinkuð vikunni. Síðan er unnin í samvinnu umhverfisráðuneytisins og þeirra sveitarfélaga sem taka þátt í Samgönguviku að þessu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/09/16/Samgonguvika-hofst-i-dag/
-
Frétt
/Ný skipulagslög samþykkt á Alþingi
Frumvarp umhverfisráðherra til nýrra skipulagslaga var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin kveða á um fjölda nýmæla en markmið þeirra er að auka skilvirkni, sveigjanleika og gæði við gerð skipulags. Lögin...
-
Frétt
/Drög að skógræktarstefnu til umsagnar
Unnin hafa verið drög að skógræktarstefnu stjórnvalda og almenningi býðst nú að senda inn athugasemdir um þau. Fram til þessa hefur ekki verið til samræmd skógræktarstefna hér á landi en um skógrækt h...
-
Frétt
/Beinagrind steypireyðar verður varðveitt
Ákveðið hefur verið að varðveita beinagrind steypireyðarinnar sem rak á land á Skaga nýverið. Tillaga umhverfisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra þess efnis var samþykkt á fundi ríkisstjórna...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. ágúst 2010 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherra ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2010
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Hótel Selfossi 27.-28. ágúst 2010. Góðan daginn, Fyrrverandi forseti Íslands ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN